„Þetta er í fyrsta skipti sem mér finnst gaman í málfræðitíma“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. júlí 2021 22:00 Daníel Árni er einn þeirra sem hefur lokið námskeiði í japönsku. stöð2 Um fimmtíu börn hafa lokið japönskunámskeiði á síðustu vikum. Eitt barnanna segist aldrei hafa skemmt sér jafn vel í málfræðitíma þó tungumálið sé afar erfitt. Skýið sem er skapandi skóli býður upp á fjölbreytt námskeið. Eitt það allra vinsælasta er japönskunámskeið en um 50 börn hafa lokið námskeiðinu. „Það er bara búið aðvera ótrúlegt. Maður er búinn að læra svo mikið. Ég var búin að pikka upp nokkra frasa eftir að hafa horft á teiknimyndir en maður er nú búinn að skilja þá betur og læra að skrifa,“ sagði Karen Eva. Vill eiga sumarbústað í Japan Áhuginn á japönsku kviknaði hjá þeim öllum eftir að hafa horft á japanskar teiknimyndir. „Ég hef alltaf horft á anime sem eru japanskar teiknimyndir og mér hefur alltaf langað að læra tungumálið og mér finnst þetta svo gaman og þetta er svo áhugavert,“ sagði Karen Eva. „Og síðan langar mig að eiga bústað í Japan þannig mér fannst bara gott að læra tungumálið. Þetta er í fyrsta skipti sem mér finnst gaman í málfræðitíma,“ sagði Daníel. Þau segja japönskuna ansi erfiða en þess virði að læra hana. Í heildina hafa um fimmtíu börn lokið námskeiðinu.sigurjón ólason Hvað er það erfiðasta við japönskuna? „Það er að vita hvernig maður á að setja orðin saman,“ sagði Vilhjálmur. „Þetta eru svo flóknir stafir og þetta er ekkert eins og enska eða íslenska eða nein önnur tungumál,“ sagði Öll vilja þau ferðast til Japans sem allra fyrst. „Ég ætla einhvern tíman til Japans alveg pottþétt,“ sagði Vilhjálmur Eins og heyrist í myndbandinu eru þau orðin ansi sleip í japönskunni. Á námskeiðinu bjuggu þau meðal annars til Onigri sem er japönsk samloka sem er vinsælt nesti í japönskum skólum. Börnin sögðu samlokuna smakkast vel.Sigurjón ólason Skóla - og menntamál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Skýið sem er skapandi skóli býður upp á fjölbreytt námskeið. Eitt það allra vinsælasta er japönskunámskeið en um 50 börn hafa lokið námskeiðinu. „Það er bara búið aðvera ótrúlegt. Maður er búinn að læra svo mikið. Ég var búin að pikka upp nokkra frasa eftir að hafa horft á teiknimyndir en maður er nú búinn að skilja þá betur og læra að skrifa,“ sagði Karen Eva. Vill eiga sumarbústað í Japan Áhuginn á japönsku kviknaði hjá þeim öllum eftir að hafa horft á japanskar teiknimyndir. „Ég hef alltaf horft á anime sem eru japanskar teiknimyndir og mér hefur alltaf langað að læra tungumálið og mér finnst þetta svo gaman og þetta er svo áhugavert,“ sagði Karen Eva. „Og síðan langar mig að eiga bústað í Japan þannig mér fannst bara gott að læra tungumálið. Þetta er í fyrsta skipti sem mér finnst gaman í málfræðitíma,“ sagði Daníel. Þau segja japönskuna ansi erfiða en þess virði að læra hana. Í heildina hafa um fimmtíu börn lokið námskeiðinu.sigurjón ólason Hvað er það erfiðasta við japönskuna? „Það er að vita hvernig maður á að setja orðin saman,“ sagði Vilhjálmur. „Þetta eru svo flóknir stafir og þetta er ekkert eins og enska eða íslenska eða nein önnur tungumál,“ sagði Öll vilja þau ferðast til Japans sem allra fyrst. „Ég ætla einhvern tíman til Japans alveg pottþétt,“ sagði Vilhjálmur Eins og heyrist í myndbandinu eru þau orðin ansi sleip í japönskunni. Á námskeiðinu bjuggu þau meðal annars til Onigri sem er japönsk samloka sem er vinsælt nesti í japönskum skólum. Börnin sögðu samlokuna smakkast vel.Sigurjón ólason
Skóla - og menntamál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent