Þeir hvítu búnir að vinna alla leikina sína í útsláttarkeppni EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2021 12:01 Harry Kane fagnar marki á móti Úkraínu en enska liðið mun spila í hvíta búningi sínum út keppnina sem boðar mjög gott. AP/Lars Baron Það hefur boðað mjög gott að klæðast hvítu í útsláttarkeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Undanúrslitin fara fram í kvöld og annað kvöld og ef marka má úrslitin til þessa þá þýðir þetta bara eitt. Jú þetta eru frábærar fréttir fyrir England og Spán. Þau spila bæði í hvítum búningum í undanúrslitaleikjunum og ættu því að vera með tryggt sæti í úrslitaleiknum. Öll níu liðin sem hafa spilað í hvítum búningum í sextán liða eða átta liða úrslitunum á þessu Evrópumóti fögnuðu nefnilega sigri. Wales 0-4 Denmark Netherlands 0-2 Czech Rep. Croatia 3-5 Spain (AET) France 3-3 Switzerland (5-4 pen)England 2-0 Germany Switzerland 1-1 Spain (3-1 pen)Belgium 1-2 Italy Czech Rep. 1-2 Denmark Ukraine 0-4 England White kits are 9-0 in the knockout stage of #EURO2020 pic.twitter.com/U8aqx2oojY— B/R Football (@brfootball) July 3, 2021 Það voru reyndar þrír leikir þar sem hvorugt liðið spilaði í hvítu en þeir voru allir í sextán liða úrslitunum. Í átta liða úrslitunum klæddust Spánn, Ítalía, England og Danmörk í hvítu og fögnuðu öll sigri. Þetta getur varla talist vera tilviljun lengur. Spánverjar verða í hvítu á móti Ítölum í kvöld og Englendingar verða hvítir á móti Dönum á morgun. Sigurvegarinn úr undanúrslitaleik Englands og Danmerkur verður síðan í hvítu í úrslitaleiknum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Jú þetta eru frábærar fréttir fyrir England og Spán. Þau spila bæði í hvítum búningum í undanúrslitaleikjunum og ættu því að vera með tryggt sæti í úrslitaleiknum. Öll níu liðin sem hafa spilað í hvítum búningum í sextán liða eða átta liða úrslitunum á þessu Evrópumóti fögnuðu nefnilega sigri. Wales 0-4 Denmark Netherlands 0-2 Czech Rep. Croatia 3-5 Spain (AET) France 3-3 Switzerland (5-4 pen)England 2-0 Germany Switzerland 1-1 Spain (3-1 pen)Belgium 1-2 Italy Czech Rep. 1-2 Denmark Ukraine 0-4 England White kits are 9-0 in the knockout stage of #EURO2020 pic.twitter.com/U8aqx2oojY— B/R Football (@brfootball) July 3, 2021 Það voru reyndar þrír leikir þar sem hvorugt liðið spilaði í hvítu en þeir voru allir í sextán liða úrslitunum. Í átta liða úrslitunum klæddust Spánn, Ítalía, England og Danmörk í hvítu og fögnuðu öll sigri. Þetta getur varla talist vera tilviljun lengur. Spánverjar verða í hvítu á móti Ítölum í kvöld og Englendingar verða hvítir á móti Dönum á morgun. Sigurvegarinn úr undanúrslitaleik Englands og Danmerkur verður síðan í hvítu í úrslitaleiknum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira