Þeir hvítu búnir að vinna alla leikina sína í útsláttarkeppni EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2021 12:01 Harry Kane fagnar marki á móti Úkraínu en enska liðið mun spila í hvíta búningi sínum út keppnina sem boðar mjög gott. AP/Lars Baron Það hefur boðað mjög gott að klæðast hvítu í útsláttarkeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Undanúrslitin fara fram í kvöld og annað kvöld og ef marka má úrslitin til þessa þá þýðir þetta bara eitt. Jú þetta eru frábærar fréttir fyrir England og Spán. Þau spila bæði í hvítum búningum í undanúrslitaleikjunum og ættu því að vera með tryggt sæti í úrslitaleiknum. Öll níu liðin sem hafa spilað í hvítum búningum í sextán liða eða átta liða úrslitunum á þessu Evrópumóti fögnuðu nefnilega sigri. Wales 0-4 Denmark Netherlands 0-2 Czech Rep. Croatia 3-5 Spain (AET) France 3-3 Switzerland (5-4 pen)England 2-0 Germany Switzerland 1-1 Spain (3-1 pen)Belgium 1-2 Italy Czech Rep. 1-2 Denmark Ukraine 0-4 England White kits are 9-0 in the knockout stage of #EURO2020 pic.twitter.com/U8aqx2oojY— B/R Football (@brfootball) July 3, 2021 Það voru reyndar þrír leikir þar sem hvorugt liðið spilaði í hvítu en þeir voru allir í sextán liða úrslitunum. Í átta liða úrslitunum klæddust Spánn, Ítalía, England og Danmörk í hvítu og fögnuðu öll sigri. Þetta getur varla talist vera tilviljun lengur. Spánverjar verða í hvítu á móti Ítölum í kvöld og Englendingar verða hvítir á móti Dönum á morgun. Sigurvegarinn úr undanúrslitaleik Englands og Danmerkur verður síðan í hvítu í úrslitaleiknum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Jú þetta eru frábærar fréttir fyrir England og Spán. Þau spila bæði í hvítum búningum í undanúrslitaleikjunum og ættu því að vera með tryggt sæti í úrslitaleiknum. Öll níu liðin sem hafa spilað í hvítum búningum í sextán liða eða átta liða úrslitunum á þessu Evrópumóti fögnuðu nefnilega sigri. Wales 0-4 Denmark Netherlands 0-2 Czech Rep. Croatia 3-5 Spain (AET) France 3-3 Switzerland (5-4 pen)England 2-0 Germany Switzerland 1-1 Spain (3-1 pen)Belgium 1-2 Italy Czech Rep. 1-2 Denmark Ukraine 0-4 England White kits are 9-0 in the knockout stage of #EURO2020 pic.twitter.com/U8aqx2oojY— B/R Football (@brfootball) July 3, 2021 Það voru reyndar þrír leikir þar sem hvorugt liðið spilaði í hvítu en þeir voru allir í sextán liða úrslitunum. Í átta liða úrslitunum klæddust Spánn, Ítalía, England og Danmörk í hvítu og fögnuðu öll sigri. Þetta getur varla talist vera tilviljun lengur. Spánverjar verða í hvítu á móti Ítölum í kvöld og Englendingar verða hvítir á móti Dönum á morgun. Sigurvegarinn úr undanúrslitaleik Englands og Danmerkur verður síðan í hvítu í úrslitaleiknum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira