Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júlí 2021 20:51 Þórdís Elva Ágústsdóttir, fyrirliði Fylkis, var eðlilega svekkt með tap kvöldsins. Vísir/Bára Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Fylkisstelpur áttu þó nokkur góð marktækifæri en nýtingin var alls ekki nógu góð í kvöld. ,,Þetta er rosalega svekkjandi bara, þetta er fyrsti leikurinn í sumar þar sem við erum yfir nánast allan leikinn en vinnum ekki. Við kannski dettum svolítið niður eftir annað markið en skorum samt þetta mark skömmu seinna og hefðum átt að jafna metin,” byrjaði Þórdís á að segja. Þórdís taldi ekki mikið fara úrskeiðis í kvöld, þrátt fyrir tapið. ,,Það var nú ekki mikið sem fór úrskeiðis, eins og ég segi þá vorum við yfir nánast allan leikinn. Ef það var þó eitthvað þá var það að við fengum á okkur heldur ódýra aukaspyrnu í lok fyrri hálfleiks. Við komum samt sem áður dýrvitlausar í seinni hálfleikinn en fengum þá klaufamark í andlitið. En það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið.” ,,Við tökum fullt af jákvæðum punktum úr þessum leik, það var mikil barátta og mikill talandi og við verðum að halda því áfram,” endaði Þórdís á að segja. Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sterkan 2-1 útisigur gegn Fylki í kvöld. Tapið þýðir að Fylkisstúlkur eru komnar niður í fallsæti. 6. júlí 2021 20:10 Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Fylkisstelpur áttu þó nokkur góð marktækifæri en nýtingin var alls ekki nógu góð í kvöld. ,,Þetta er rosalega svekkjandi bara, þetta er fyrsti leikurinn í sumar þar sem við erum yfir nánast allan leikinn en vinnum ekki. Við kannski dettum svolítið niður eftir annað markið en skorum samt þetta mark skömmu seinna og hefðum átt að jafna metin,” byrjaði Þórdís á að segja. Þórdís taldi ekki mikið fara úrskeiðis í kvöld, þrátt fyrir tapið. ,,Það var nú ekki mikið sem fór úrskeiðis, eins og ég segi þá vorum við yfir nánast allan leikinn. Ef það var þó eitthvað þá var það að við fengum á okkur heldur ódýra aukaspyrnu í lok fyrri hálfleiks. Við komum samt sem áður dýrvitlausar í seinni hálfleikinn en fengum þá klaufamark í andlitið. En það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið.” ,,Við tökum fullt af jákvæðum punktum úr þessum leik, það var mikil barátta og mikill talandi og við verðum að halda því áfram,” endaði Þórdís á að segja.
Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sterkan 2-1 útisigur gegn Fylki í kvöld. Tapið þýðir að Fylkisstúlkur eru komnar niður í fallsæti. 6. júlí 2021 20:10 Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sterkan 2-1 útisigur gegn Fylki í kvöld. Tapið þýðir að Fylkisstúlkur eru komnar niður í fallsæti. 6. júlí 2021 20:10