Þá verður einnig fjallað um mál læknis sem hefur verið sviptur lækningaleyfinu fyrir að framkvæma tólf aðgerðir sem reyndust vera ónauðsynlegar að mati sérfræðinga.
Þá verður rætt við sóttvarnalækni um stöðuna á kórónuveirufaraldrinum og fjallað um málefni hælisleitenda sem í morgun fengu tilboð frá útlendingastofnun um að þeir fengju borgað fyrir að snúa til síns heima.
Myndbandaspilari er að hlaða.