Engir áhorfendur á Ólympíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2021 13:45 Engir áhorfendur verða á Ólympíuleikunum. Vísir Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem hefjast síðar í mánuðinum hafa tilkynnt að engir áhorfendur verða á leikunum. Stóð til að heimamenn gætu séð leikana með eigin augum en nú hefur verið tekið fyrir það. Ólympíuleikarnir sem fram fara í Tókýó í Japan áttu upphaflega að fara fram sumarið 2020 en var frestað þangað til í ár vegna kórónufaraldursins. Mikil óvissa hefur ríkt í kringum leikana þar sem kórónuveiran er hvergi nærri horfin á braut í Japan. Organizers agree on holding Games with no spectators, says Japan s Olympics minister pic.twitter.com/UYhX91jb5e— Reuters (@Reuters) July 8, 2021 Fyrr í dag var lýst yfir neyðarástandi í borginni vegna veirunnar. „Ákvörðunin þýðir að japönsk yfirvöld fái auknar heimildir til að stjórna aðsókn áhorfenda að leikunum og kann svo að fara að einhverjar keppnir muni jafnvel fara fram án áhorfenda,“ sagði í frétt Vísis um leikinn en nú er hefur verið staðfest að engir áhorfendur verði leyfðir. Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast þann 23. júlí og standa yfir til 8. ágúst. Ísland á fjóra keppendur á leikunum: Anton Sveinn McKee, Guðni Valur Guðnason, Ásgeir Sigurgeirsson og Snæfríður Sól Jórunnardóttir. Reuters greindi frá. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Stemmingin góð en flækjustigið hátt fyrir Covid-Ólympíuleika Rétt rúmur mánuður er nú í að Ólympíuleikarnir hefjist í Japan. Framkvæmdastjóri ÍSÍ segir flækjustigið hátt vegna kórónuveirufaraldursins en góð stemming sé fyrir þessum fordæmalausu Ólympíuleikum. 21. júní 2021 12:15 Eitt stærsta blað Japans og heimsins heimtar að Ólympíuleikunum verði aflýst Það eru bara tveir mánuðir í að Ólympíuleikarnir í Tókyó eiga að hefjast. Almenningsálitið í Japan er mjög neikvætt gagnvart því að halda leikana í núverandi ástandi í landinu. 27. maí 2021 08:02 Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Fleiri fréttir Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Ólympíuleikarnir sem fram fara í Tókýó í Japan áttu upphaflega að fara fram sumarið 2020 en var frestað þangað til í ár vegna kórónufaraldursins. Mikil óvissa hefur ríkt í kringum leikana þar sem kórónuveiran er hvergi nærri horfin á braut í Japan. Organizers agree on holding Games with no spectators, says Japan s Olympics minister pic.twitter.com/UYhX91jb5e— Reuters (@Reuters) July 8, 2021 Fyrr í dag var lýst yfir neyðarástandi í borginni vegna veirunnar. „Ákvörðunin þýðir að japönsk yfirvöld fái auknar heimildir til að stjórna aðsókn áhorfenda að leikunum og kann svo að fara að einhverjar keppnir muni jafnvel fara fram án áhorfenda,“ sagði í frétt Vísis um leikinn en nú er hefur verið staðfest að engir áhorfendur verði leyfðir. Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast þann 23. júlí og standa yfir til 8. ágúst. Ísland á fjóra keppendur á leikunum: Anton Sveinn McKee, Guðni Valur Guðnason, Ásgeir Sigurgeirsson og Snæfríður Sól Jórunnardóttir. Reuters greindi frá.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Stemmingin góð en flækjustigið hátt fyrir Covid-Ólympíuleika Rétt rúmur mánuður er nú í að Ólympíuleikarnir hefjist í Japan. Framkvæmdastjóri ÍSÍ segir flækjustigið hátt vegna kórónuveirufaraldursins en góð stemming sé fyrir þessum fordæmalausu Ólympíuleikum. 21. júní 2021 12:15 Eitt stærsta blað Japans og heimsins heimtar að Ólympíuleikunum verði aflýst Það eru bara tveir mánuðir í að Ólympíuleikarnir í Tókyó eiga að hefjast. Almenningsálitið í Japan er mjög neikvætt gagnvart því að halda leikana í núverandi ástandi í landinu. 27. maí 2021 08:02 Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Fleiri fréttir Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Stemmingin góð en flækjustigið hátt fyrir Covid-Ólympíuleika Rétt rúmur mánuður er nú í að Ólympíuleikarnir hefjist í Japan. Framkvæmdastjóri ÍSÍ segir flækjustigið hátt vegna kórónuveirufaraldursins en góð stemming sé fyrir þessum fordæmalausu Ólympíuleikum. 21. júní 2021 12:15
Eitt stærsta blað Japans og heimsins heimtar að Ólympíuleikunum verði aflýst Það eru bara tveir mánuðir í að Ólympíuleikarnir í Tókyó eiga að hefjast. Almenningsálitið í Japan er mjög neikvætt gagnvart því að halda leikana í núverandi ástandi í landinu. 27. maí 2021 08:02
Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49