Lofar því að knúsa vörðinn sem reyndi að meina honum aðgang að vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2021 23:01 Bonucci og félagar eru komnir í úrslitaleikinn á Wembley á sunnudaginn. Shaun Botterill/Getty Leonardo Bonucci, varnarmaður ítalska landsliðsins, komst í fréttirnar á dögunum er öryggisvörður á Wembley reyndi að stöðva kappann á leið inn á völlinn. Bonucci hafði verið að fagna með stuðningsmönnum ítalska landsliðsins eftir sigurinn á Spáni í vítaspyrnukeppni er vörðurinn stöðvaði hann. That moment when a steward thought Leonardo Bonucci was a fan trying to enter the pitch 🤣#ITAESP #EURO2020 pic.twitter.com/nSfoLJsGVH— DW Sports (@dw_sports) July 6, 2021 Bonucci var léttur á því er hann ræddi um þetta atvik við fjölmiðlamenn. „Þetta var skemmtileg lífsreynsla. Ég knúsaði hana og henni var kalt,“ sagði Bonucci. „Þau eru að vinna ansi erfiðara vinnu.“ „Þau eru að halda aftur að stuðningsmönnunum svo ef ég hitta hana aftur í úrslitaleiknum þá mun ég knúsa hana aftur.“ Varnarmaðurinn segir að þeir ensku þurfi að halda aftur að Harry Kane og Raheem Sterling. „Ensku framherjarnir eru frábærir. Við þurfum að hafa augun á þeim en við þurfum að vera öflugir til að komast í gegnum þeirra vörn.“ „Ég hef alltaf sagt að þeir ensku eru einna líklegastir og nú eru þeir komnir í úrslitaleikinn með okkur,“ sagði varnarmaðurinn öflugi að lokum. Leonardo Bonucci promises to hug steward who mistook him as pitch invader if Italy beat England https://t.co/Tqmtax5AIR— MailOnline Sport (@MailSport) July 9, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Bonucci hafði verið að fagna með stuðningsmönnum ítalska landsliðsins eftir sigurinn á Spáni í vítaspyrnukeppni er vörðurinn stöðvaði hann. That moment when a steward thought Leonardo Bonucci was a fan trying to enter the pitch 🤣#ITAESP #EURO2020 pic.twitter.com/nSfoLJsGVH— DW Sports (@dw_sports) July 6, 2021 Bonucci var léttur á því er hann ræddi um þetta atvik við fjölmiðlamenn. „Þetta var skemmtileg lífsreynsla. Ég knúsaði hana og henni var kalt,“ sagði Bonucci. „Þau eru að vinna ansi erfiðara vinnu.“ „Þau eru að halda aftur að stuðningsmönnunum svo ef ég hitta hana aftur í úrslitaleiknum þá mun ég knúsa hana aftur.“ Varnarmaðurinn segir að þeir ensku þurfi að halda aftur að Harry Kane og Raheem Sterling. „Ensku framherjarnir eru frábærir. Við þurfum að hafa augun á þeim en við þurfum að vera öflugir til að komast í gegnum þeirra vörn.“ „Ég hef alltaf sagt að þeir ensku eru einna líklegastir og nú eru þeir komnir í úrslitaleikinn með okkur,“ sagði varnarmaðurinn öflugi að lokum. Leonardo Bonucci promises to hug steward who mistook him as pitch invader if Italy beat England https://t.co/Tqmtax5AIR— MailOnline Sport (@MailSport) July 9, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira