Dýrkeyptar skiptingar Southgate Valur Páll Eiríksson skrifar 11. júlí 2021 22:10 Sancho og Rashford tókst hvorugum að skora af punktinum. Carl Recine - Pool/Getty Images Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði tvær dýrkeyptar skiptingar undir lok framlengingar í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Ítölum í kvöld. Ítalir unnu 3-2 eftir vítaspyrnukeppni þar sem varamenn Southgate klikkuðu. Luke Shaw kom Englendingum yfir snemma leiks í kvöld en Leonardo Bonucci jafnaði fyrir Ítali í síðari hálfleik. 1-1 stóð frá þeim tíma allt þar til framlengingu lauk. Undir lok framlengingarinnar gerði Gareth Southgate tvöfalda skiptingu. Jadon Sancho og Marcus Rashford, leikmenn Manchester United, komu þá inn sem varamenn fyrir Jordan Henderson, sem hafði komið inn fyrr í leiknum, og Kyle Walker. England var með yfirhöndina í vítakeppninni eftir mörk Harry Kane og Harry Maguire úr fyrstu tveimur spyrnunum og klúður hins ítalska Andrea Belotti. Leonardo Bonucci jafnaði 2-2 fyrir Ítali úr þriðju spyrnu þeirra áður en Rashford steig á punktinn. Rashford skaut hins vegar í stöng og þá lét Jadon Sancho ítalska markvörðinn Gianluigi Donnarumma verja frá sér í næstu spyrnu á eftir, en Federico Bernardeschi skoraði fyrir Ítali í millitíðinni. Staðan því búin að snúast við eftir klúður þeirra tveggja sem komu sérstaklega inn á til að taka víti. Jordan Pickford, markvörður Englands, varði næstu spyrnu frá Jorginho úr Ítalíu sem gaf Englandi von, en Donnarumma varði aðra spyrnuna í röð, frá þeim unga Bukayo Saka, og unnu Ítalir því 3-2 í vítakeppninni og Evróputitillinn vís. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Luke Shaw kom Englendingum yfir snemma leiks í kvöld en Leonardo Bonucci jafnaði fyrir Ítali í síðari hálfleik. 1-1 stóð frá þeim tíma allt þar til framlengingu lauk. Undir lok framlengingarinnar gerði Gareth Southgate tvöfalda skiptingu. Jadon Sancho og Marcus Rashford, leikmenn Manchester United, komu þá inn sem varamenn fyrir Jordan Henderson, sem hafði komið inn fyrr í leiknum, og Kyle Walker. England var með yfirhöndina í vítakeppninni eftir mörk Harry Kane og Harry Maguire úr fyrstu tveimur spyrnunum og klúður hins ítalska Andrea Belotti. Leonardo Bonucci jafnaði 2-2 fyrir Ítali úr þriðju spyrnu þeirra áður en Rashford steig á punktinn. Rashford skaut hins vegar í stöng og þá lét Jadon Sancho ítalska markvörðinn Gianluigi Donnarumma verja frá sér í næstu spyrnu á eftir, en Federico Bernardeschi skoraði fyrir Ítali í millitíðinni. Staðan því búin að snúast við eftir klúður þeirra tveggja sem komu sérstaklega inn á til að taka víti. Jordan Pickford, markvörður Englands, varði næstu spyrnu frá Jorginho úr Ítalíu sem gaf Englandi von, en Donnarumma varði aðra spyrnuna í röð, frá þeim unga Bukayo Saka, og unnu Ítalir því 3-2 í vítakeppninni og Evróputitillinn vís.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira