„Mér finnst dómararnir alveg mega stíga aðeins upp“ Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 12. júlí 2021 22:34 Eiður Ben er aðstoðarþjálfari Vals. vísir/daníel „Það er bara frábært að koma hérna og vinna. Þetta er erfitt lið að eiga við en við erum hæst ánægð með stigin þrjú,“ sagði Eiður Ben Eiríksson, annar þjálfari Vals, eftir 2-0 sigur Vals á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. „Dómgæslan hefur ekkert verið frábær í allt sumar. En ég ætla ekki að fara að tala þá eitthvað niður en auðvitað komu upp einhver atvik. Ég svosem sá ekki það sem einhverjir telja mögulega mark. Hugsanlega áttum við að fá víti þarna í seinni hálfleik. Mér finnst dómararnir alveg mega stíga aðeins upp.“ „Við förum í alla leiki til að vinna. Við þurfum að passa að fara ekki fram úr okkur, við erum stundum að hugsa of langt fram í tímann. Næsti leikur er á föstudaginn og núna kláruðum við þennan leik. Við erum á fínu róli núna, við erum að spila með nokkuð jafnar og flottar frammistöður. Við erum að klára leikina og gera nokkuð sannfærandi. Ég er bara mjög ánægður með liðið eins og það stendur í dag.“ Valur náði ekki að skapa sér færi fyrr en á 25. mínútu leiksins. Færi beggja liða voru ekki góð til að byrja með en þegar líða fór á seinni hálfleikinn þá stigu Valskonur upp. „Mér fannst við alveg fulllengi að þreifa fyrir okkur og vera á hægu tempói. Við ætluðum að byrja á því að leyfa Stjörnunni aðeins að búa til leikinn því við vissum að ef við myndum fara of snemma fram þá myndu þær spila auðveldlega úr pressunni eins og þær hafa verið að gera.“ „Við vildum bíða aðeins og svo stigum við á þær þegar það fór að líða á seinni hálfleikinn. Mér fannst við kannski full hægar til að byrja með en við þurftum aðeins að fá að þreifa fyrir okkur. Það vantaði aðeins að fara betur í návígi og vinna seinni boltann og við ræddum það í hálfleik að við þyrftum að fara í að gera hlutina sem við vorum búin að undirbúa fyrir leik.“ Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 0-2 | Toppliðið sótti sigur í Garðabæ Það var jafnt fram eftir leik en Valur afgreidii Stjörnuna í síðari hálfleik og rígheldur í toppsætið. 12. júlí 2021 21:49 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
„Dómgæslan hefur ekkert verið frábær í allt sumar. En ég ætla ekki að fara að tala þá eitthvað niður en auðvitað komu upp einhver atvik. Ég svosem sá ekki það sem einhverjir telja mögulega mark. Hugsanlega áttum við að fá víti þarna í seinni hálfleik. Mér finnst dómararnir alveg mega stíga aðeins upp.“ „Við förum í alla leiki til að vinna. Við þurfum að passa að fara ekki fram úr okkur, við erum stundum að hugsa of langt fram í tímann. Næsti leikur er á föstudaginn og núna kláruðum við þennan leik. Við erum á fínu róli núna, við erum að spila með nokkuð jafnar og flottar frammistöður. Við erum að klára leikina og gera nokkuð sannfærandi. Ég er bara mjög ánægður með liðið eins og það stendur í dag.“ Valur náði ekki að skapa sér færi fyrr en á 25. mínútu leiksins. Færi beggja liða voru ekki góð til að byrja með en þegar líða fór á seinni hálfleikinn þá stigu Valskonur upp. „Mér fannst við alveg fulllengi að þreifa fyrir okkur og vera á hægu tempói. Við ætluðum að byrja á því að leyfa Stjörnunni aðeins að búa til leikinn því við vissum að ef við myndum fara of snemma fram þá myndu þær spila auðveldlega úr pressunni eins og þær hafa verið að gera.“ „Við vildum bíða aðeins og svo stigum við á þær þegar það fór að líða á seinni hálfleikinn. Mér fannst við kannski full hægar til að byrja með en við þurftum aðeins að fá að þreifa fyrir okkur. Það vantaði aðeins að fara betur í návígi og vinna seinni boltann og við ræddum það í hálfleik að við þyrftum að fara í að gera hlutina sem við vorum búin að undirbúa fyrir leik.“
Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 0-2 | Toppliðið sótti sigur í Garðabæ Það var jafnt fram eftir leik en Valur afgreidii Stjörnuna í síðari hálfleik og rígheldur í toppsætið. 12. júlí 2021 21:49 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Valur 0-2 | Toppliðið sótti sigur í Garðabæ Það var jafnt fram eftir leik en Valur afgreidii Stjörnuna í síðari hálfleik og rígheldur í toppsætið. 12. júlí 2021 21:49
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn