Barnaþjálfari handtekinn fyrir rasísk ummæli í garð Rashfords Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2021 08:31 Fjöldi fólks safnaðist saman við veggmynd af Marcus Rashford í Manchester í gær. getty/Danny Lawson Fimmtugur yngri flokka þjálfari var handtekinn fyrir rasísk ummæli í garð Marcus Rashford á Twitter eftir úrslitaleik EM. Rashford var einn þriggja leikmanna Englands sem klikkaði á sinni spyrnu í vítakeppninni í úrslitaleiknum. Ítalía vann vítakeppnina, 3-2, en staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1-1. Eftir leikinn bárust þremenningunum, Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka, fjölmörg rasísk skilaboð á samfélagsmiðlum. Meðal þeirra sem úthúðaði Rashford eftir leikinn var Nick Scott, sem starfar við fótboltaþjálfun barna. Hann skrifaði á Twitter að það ætti að brenna MBE-orðuna sem „loddarinn“ Rashford fékk fyrir baráttu sína gegn fátækt og hann ætti fara aftur til síns eigin lands. Scott var handtekinn vegna tístsins en síðan sleppt úr haldi. Rannsókn málsins stendur þó enn yfir. Scott neitar sök og segir að Twitter-aðgangur sinn hafi verið hakkaður. Eftir úrslitaleikinn voru skemmdarverk unnin á veggmynd af Rashford í Manchester. Það hefur nú verið lagað með skilaboðum til stuðnings framherjanum. Rashford er á leið í aðgerð á öxl og gæti misst af fyrstu tveimur mánuðum næsta tímabils. EM 2020 í fótbolta Kynþáttafordómar Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Rashford var einn þriggja leikmanna Englands sem klikkaði á sinni spyrnu í vítakeppninni í úrslitaleiknum. Ítalía vann vítakeppnina, 3-2, en staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1-1. Eftir leikinn bárust þremenningunum, Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka, fjölmörg rasísk skilaboð á samfélagsmiðlum. Meðal þeirra sem úthúðaði Rashford eftir leikinn var Nick Scott, sem starfar við fótboltaþjálfun barna. Hann skrifaði á Twitter að það ætti að brenna MBE-orðuna sem „loddarinn“ Rashford fékk fyrir baráttu sína gegn fátækt og hann ætti fara aftur til síns eigin lands. Scott var handtekinn vegna tístsins en síðan sleppt úr haldi. Rannsókn málsins stendur þó enn yfir. Scott neitar sök og segir að Twitter-aðgangur sinn hafi verið hakkaður. Eftir úrslitaleikinn voru skemmdarverk unnin á veggmynd af Rashford í Manchester. Það hefur nú verið lagað með skilaboðum til stuðnings framherjanum. Rashford er á leið í aðgerð á öxl og gæti misst af fyrstu tveimur mánuðum næsta tímabils.
EM 2020 í fótbolta Kynþáttafordómar Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira