Sjokk fyrir alla að bólusettur hafi smitast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 20:50 Ásthildur Bára Jensdóttir er rekstrarstjóri Bankastræti Club. Aðsend Rekstrarstjóri Bankastræti Club, þar sem upp kom smit hjá starfsmanni sem var á vakt á föstudags- og laugardagskvöld, segir það hafa verið mikið sjokk að bólusettur starfsmaður hafi smitast. Hún telur ekki að smitið muni hafa áhrif á rekstur staðarins en hann verður opinn um næstu helgi. „Þetta hefur örugglega verið sjokk fyrir flesta á landinu þar sem við vorum ekki að reikna með því að bólusettir myndu smitast,“ segir Ásthildur Bára Jensdóttir, rekstrarstjóri Bankastræti Club. Hún segir að í kjölfar smitsins hafi rekstraraðilar ráðfært sig við Almannavarnir og farið eftir öllum ráðleggingum. „Í kjölfar smitsins fór fram umfangsmikil sótthreinsun á öllum helstu snertiflötum á staðnum og þeir starfsmenn sem voru í nánum samskipum við umræddan starfsmann voru sendir í sóttkví. Við höfum fylgt öllum ráðleggingum frá sóttvarnateyminu og næstu skref eru að halda okkar striki með góðan hóp af starfsfólki sem kemur til með að starfa með okkur og er búið að fara í skimun og fá neikvætt úr sínum prófum eða voru ekki viðstödd þessa helgi,“ segir Ásthildur. Sjá einnig: Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Allir starfsmenn Bankastrætis voru sendir í skimun, líka þeir sem ekki voru að vinna um síðustu helgi. „Fjórir starfsmenn eru enn í sóttkví en hafa fengið neikvætt úr covid-sýnatöku, auk starfsmannsins sem reyndist smitaður,“ segir Ásthildur. „Þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er, hvort sem við erum nýbúin að opna eða ekki.“ Hún segist ekki halda að smitið muni hafa áhrif á reksturinn. „Ég held ekki, fólk ætti að vita það að þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er, hvar sem er. Við erum þá bara frekar búin að læra af þessu mjög snemma. Við þurfum öll að hafa aðgát þó við séum bólusett.“ Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Kórónuveirusmitið sem greindist í tengslum við skemmtistaðinn Bankastræti Club í fyrradag kom upp hjá starfsmanni staðarins, sem var á staðnum á föstudags- og laugardagskvöld. 14. júlí 2021 11:59 Smit rakið til Bankastræti Club Annað tveggja Covid-smita sem greindust utan sóttkvíar í gær er rekið til skemmtanalífsins, meðal annars til skemmtistaðarins Bankastræti Club. 13. júlí 2021 11:50 Mest lesið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Bragðgott quesadilla á einni plötu Matur Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
„Þetta hefur örugglega verið sjokk fyrir flesta á landinu þar sem við vorum ekki að reikna með því að bólusettir myndu smitast,“ segir Ásthildur Bára Jensdóttir, rekstrarstjóri Bankastræti Club. Hún segir að í kjölfar smitsins hafi rekstraraðilar ráðfært sig við Almannavarnir og farið eftir öllum ráðleggingum. „Í kjölfar smitsins fór fram umfangsmikil sótthreinsun á öllum helstu snertiflötum á staðnum og þeir starfsmenn sem voru í nánum samskipum við umræddan starfsmann voru sendir í sóttkví. Við höfum fylgt öllum ráðleggingum frá sóttvarnateyminu og næstu skref eru að halda okkar striki með góðan hóp af starfsfólki sem kemur til með að starfa með okkur og er búið að fara í skimun og fá neikvætt úr sínum prófum eða voru ekki viðstödd þessa helgi,“ segir Ásthildur. Sjá einnig: Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Allir starfsmenn Bankastrætis voru sendir í skimun, líka þeir sem ekki voru að vinna um síðustu helgi. „Fjórir starfsmenn eru enn í sóttkví en hafa fengið neikvætt úr covid-sýnatöku, auk starfsmannsins sem reyndist smitaður,“ segir Ásthildur. „Þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er, hvort sem við erum nýbúin að opna eða ekki.“ Hún segist ekki halda að smitið muni hafa áhrif á reksturinn. „Ég held ekki, fólk ætti að vita það að þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er, hvar sem er. Við erum þá bara frekar búin að læra af þessu mjög snemma. Við þurfum öll að hafa aðgát þó við séum bólusett.“
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Kórónuveirusmitið sem greindist í tengslum við skemmtistaðinn Bankastræti Club í fyrradag kom upp hjá starfsmanni staðarins, sem var á staðnum á föstudags- og laugardagskvöld. 14. júlí 2021 11:59 Smit rakið til Bankastræti Club Annað tveggja Covid-smita sem greindust utan sóttkvíar í gær er rekið til skemmtanalífsins, meðal annars til skemmtistaðarins Bankastræti Club. 13. júlí 2021 11:50 Mest lesið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Bragðgott quesadilla á einni plötu Matur Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Kórónuveirusmitið sem greindist í tengslum við skemmtistaðinn Bankastræti Club í fyrradag kom upp hjá starfsmanni staðarins, sem var á staðnum á föstudags- og laugardagskvöld. 14. júlí 2021 11:59
Smit rakið til Bankastræti Club Annað tveggja Covid-smita sem greindust utan sóttkvíar í gær er rekið til skemmtanalífsins, meðal annars til skemmtistaðarins Bankastræti Club. 13. júlí 2021 11:50