„Mér er sama þó brjóstin nái niður að nafla“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 16:15 Gillian Anderson segist aldrei ætla að klæðast brjóstahaldara aftur. Getty/Lia Toby Leikkonan Gillian Anderson hefur hlotið mikið lof á samfélagsmiðlum fyrir að hafa lýst því yfir í beinni útsendingu á Instagram að hún sleppi brjóstahöldurum alfarið þessa dagana. Anderson, sem er 52 ára gömul, er þekktust fyrir leik sinn í The X-files, The Crown og Sex Education. „Ég nota brjóstarhaldara ekki lengur. Ég get ekki verið í brjóstarhaldara. Get það ekki,“ sagði Gillian í beinu streymi á Instagram-síðu sinni þar sem hún svaraði spurningum aðdáenda. Svarið var við spurningu um hvaða klæðnaður hafi orðið mest fyrir valinu á tímum faraldursins. View this post on Instagram A post shared by Gillian Anderson (@gilliana) „Fyrirgefið en mér er sama þó brjóstin á mér nái niður að nafla. Ég klæðist brjóstarhaldara ekki lengur. Það er allt of óþægilegt,“ sagði leikkonan. Ummælin hafa vakið mikla gleði á samfélagsmiðlum og hlotið nær einróma lof kvenna, sem virðast sammála leikkonunni um ágæti (eða skort á því) við að klæðast brjóstahöldurum. me: *having a panic attack*my best friend and soul mate @bitchingcamero: do you want me to pull up pictures of gillian anderson??? she hasn t been wearing a bra lately she s too good to me — im mak (@makonthemic) July 14, 2021 Cheers to Gillian Anderson for saying outloud what so many of us women already think/do. No more bras! #BanTheBra #LetTheGirlsflyFree— JaneAustenSays (@MadKCLaLa) July 14, 2021 @GillianA @GillianA you are my hero!!! Burn the bra!!— Karen C (@KarenCorrigan17) July 14, 2021 Just can't stop thinking of Thatcher without a bra @GillianA . God damn you Anderson. https://t.co/QrY5PL19Pc— Lloyd P Richards (@mortgagesLPR) July 14, 2021 Preach! I ditched my bras at the start of pandemic and haven t looked back! Tanks, bralettes or nothing feels so much better! #byebyebra @GillianA https://t.co/Q7boJBrnKA— Sue Spiry (@Sooz830) July 14, 2021 Gillian Anderson said that bras are uncomfortable and she stopped wearing them. I agree. Try to limit wearing them as much as I can. Every woman should have a choice on that rather than living imposed expectations of the society.— Monika Wi niewska (@AuthorMonika) July 14, 2021 Well, that's it! If Gillian Anderson says she isn't wearing a bra anymore than I'm not either!— Lance Said This (@Lance_Said_This) July 14, 2021 Hollywood Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Lífið Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Sjá meira
„Ég nota brjóstarhaldara ekki lengur. Ég get ekki verið í brjóstarhaldara. Get það ekki,“ sagði Gillian í beinu streymi á Instagram-síðu sinni þar sem hún svaraði spurningum aðdáenda. Svarið var við spurningu um hvaða klæðnaður hafi orðið mest fyrir valinu á tímum faraldursins. View this post on Instagram A post shared by Gillian Anderson (@gilliana) „Fyrirgefið en mér er sama þó brjóstin á mér nái niður að nafla. Ég klæðist brjóstarhaldara ekki lengur. Það er allt of óþægilegt,“ sagði leikkonan. Ummælin hafa vakið mikla gleði á samfélagsmiðlum og hlotið nær einróma lof kvenna, sem virðast sammála leikkonunni um ágæti (eða skort á því) við að klæðast brjóstahöldurum. me: *having a panic attack*my best friend and soul mate @bitchingcamero: do you want me to pull up pictures of gillian anderson??? she hasn t been wearing a bra lately she s too good to me — im mak (@makonthemic) July 14, 2021 Cheers to Gillian Anderson for saying outloud what so many of us women already think/do. No more bras! #BanTheBra #LetTheGirlsflyFree— JaneAustenSays (@MadKCLaLa) July 14, 2021 @GillianA @GillianA you are my hero!!! Burn the bra!!— Karen C (@KarenCorrigan17) July 14, 2021 Just can't stop thinking of Thatcher without a bra @GillianA . God damn you Anderson. https://t.co/QrY5PL19Pc— Lloyd P Richards (@mortgagesLPR) July 14, 2021 Preach! I ditched my bras at the start of pandemic and haven t looked back! Tanks, bralettes or nothing feels so much better! #byebyebra @GillianA https://t.co/Q7boJBrnKA— Sue Spiry (@Sooz830) July 14, 2021 Gillian Anderson said that bras are uncomfortable and she stopped wearing them. I agree. Try to limit wearing them as much as I can. Every woman should have a choice on that rather than living imposed expectations of the society.— Monika Wi niewska (@AuthorMonika) July 14, 2021 Well, that's it! If Gillian Anderson says she isn't wearing a bra anymore than I'm not either!— Lance Said This (@Lance_Said_This) July 14, 2021
Hollywood Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Lífið Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Sjá meira