Segir að Roy Keane sé súr og svekktur út í Grealish eftir landsliðsskiptin Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júlí 2021 07:00 Grealish sár og svekktur eftir úrslitaleikinn. Nick Potts/PA Images Trevor Sinclair segir að Roy Keane sé súr út í Jack Grealish vegna þess að hann valdi frekar að spila fyrir hönd Englands en Írlands. Keane lá ekki á skoðunum sínum, enda ekki vanur því, eftir úrslitaleik Englands og Ítalíu á Evrópumeistaramótinu. Sakaði hann eldri og reyndari leikmenn Englands, líkt og Grealish, um að láta ungu mennina um ábyrgðina en síðar meir svaraði Grealish Keane fullum hálsi. Sinclair ræddi þennan kýting í samtali við talkSPORT. „Allir vita að Roy Keane hefur skoðun en þú getur ekki bara sagt að það sé rétt hjá honum,“ sagði Sinclair. „Roy Keane er ekki svo heppinn, við á talkSPORT erum ekki svo heppin að vita hvað hefur farið fram á þessum fundum varðandi vítaspyrnurnar.“ „Ég trúi Jack. Ég held að hann hafi ekki falið sig. Hann er leikmaður sem stígur upp. Þegar þú vilt búa þér til nafn, þá stígurðu upp.“ Grealish lék með yngri liðum írska landsliðsins en ákvað að neita A-landsliðskalli þeirra árið 2015 og ákvað að spila fyrir hönd Englands. „Ég held að með Roy Keane þá sé hann súr út af því Grealish yfrgaf Írland fyrir England og Keane sé persónulega súr yfir því.“ Roy Keane only hates Jack Grealish because he quit Ireland for England in 2015, claims Trevor Sinclair https://t.co/bJNEsnABA6— MailOnline Sport (@MailSport) July 14, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
Keane lá ekki á skoðunum sínum, enda ekki vanur því, eftir úrslitaleik Englands og Ítalíu á Evrópumeistaramótinu. Sakaði hann eldri og reyndari leikmenn Englands, líkt og Grealish, um að láta ungu mennina um ábyrgðina en síðar meir svaraði Grealish Keane fullum hálsi. Sinclair ræddi þennan kýting í samtali við talkSPORT. „Allir vita að Roy Keane hefur skoðun en þú getur ekki bara sagt að það sé rétt hjá honum,“ sagði Sinclair. „Roy Keane er ekki svo heppinn, við á talkSPORT erum ekki svo heppin að vita hvað hefur farið fram á þessum fundum varðandi vítaspyrnurnar.“ „Ég trúi Jack. Ég held að hann hafi ekki falið sig. Hann er leikmaður sem stígur upp. Þegar þú vilt búa þér til nafn, þá stígurðu upp.“ Grealish lék með yngri liðum írska landsliðsins en ákvað að neita A-landsliðskalli þeirra árið 2015 og ákvað að spila fyrir hönd Englands. „Ég held að með Roy Keane þá sé hann súr út af því Grealish yfrgaf Írland fyrir England og Keane sé persónulega súr yfir því.“ Roy Keane only hates Jack Grealish because he quit Ireland for England in 2015, claims Trevor Sinclair https://t.co/bJNEsnABA6— MailOnline Sport (@MailSport) July 14, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira