Eiffel-turninn opnaður á ný Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. júlí 2021 21:32 Eiffel-turninn í París hefur verið opnaður á ný eftir lengstu lokun hans síðan í Seinni heimsstyrjöldinni. Getty/Chesnot Einn allra vinsælasti ferðamannastaður Frakklands, Eiffel turninn í París, var opnaður að nýju í dag eftir níu mánaða lokun vegna kórónuveirufaraldursins. Turninn var opnaður þrátt fyrir að sóttvarnaraðgerðir hafi verið hertar nokkuð í vikunni vegna Delta-afbrigðisins. Fyrir faraldurinn voru erlendir ferðamenn átta af tíu þeirra sem komu í turninn, en á síðasta ári voru heimamenn í meirihluta. Fyrstu gestirnir í dag voru himinlifandi með heimsóknina. Philippe Duval, ferðamaður frá Bordeaux, var meðal þeirra fyrstu til þess að fara upp á þriðju hæð turnsins í dag og sagði hann því fylgja miklar tilfinningar. „Við erum mjög ánægð og stolt. Að vera fyrir ofan fallegustu borg í heimi, hvað getur maður beðið um meira?“ Gestum gert að framvísa vottorði Leyfilegur fjöldi gesta í turninum verður þó helmingi færri en venjulega eða 13 þúsund manns til þess að hægt verði að framfylgja nándarreglunni. Þá verður gestum turnsins gert að framvísa bólusetningarvottorði eða neikvæðu PCR prófi frá og með miðvikudeginum í næstu viku. Patrick Branco Ruvio, framkvæmdastjóri Eiffel-turnsins, var tilfinningaríkur við opnun turnsins í dag. En um er að ræða lengstu lokun turnsins síðan í Seinni heimsstyrjöldinni. „Við höfum unnið gríðarlega mikið og þegar ég sá fyrsta gestinn varð ég mjög hamingjusamur,“ sagði Ruvio. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Fyrir faraldurinn voru erlendir ferðamenn átta af tíu þeirra sem komu í turninn, en á síðasta ári voru heimamenn í meirihluta. Fyrstu gestirnir í dag voru himinlifandi með heimsóknina. Philippe Duval, ferðamaður frá Bordeaux, var meðal þeirra fyrstu til þess að fara upp á þriðju hæð turnsins í dag og sagði hann því fylgja miklar tilfinningar. „Við erum mjög ánægð og stolt. Að vera fyrir ofan fallegustu borg í heimi, hvað getur maður beðið um meira?“ Gestum gert að framvísa vottorði Leyfilegur fjöldi gesta í turninum verður þó helmingi færri en venjulega eða 13 þúsund manns til þess að hægt verði að framfylgja nándarreglunni. Þá verður gestum turnsins gert að framvísa bólusetningarvottorði eða neikvæðu PCR prófi frá og með miðvikudeginum í næstu viku. Patrick Branco Ruvio, framkvæmdastjóri Eiffel-turnsins, var tilfinningaríkur við opnun turnsins í dag. En um er að ræða lengstu lokun turnsins síðan í Seinni heimsstyrjöldinni. „Við höfum unnið gríðarlega mikið og þegar ég sá fyrsta gestinn varð ég mjög hamingjusamur,“ sagði Ruvio.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira