Eiffel-turninn opnaður á ný Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. júlí 2021 21:32 Eiffel-turninn í París hefur verið opnaður á ný eftir lengstu lokun hans síðan í Seinni heimsstyrjöldinni. Getty/Chesnot Einn allra vinsælasti ferðamannastaður Frakklands, Eiffel turninn í París, var opnaður að nýju í dag eftir níu mánaða lokun vegna kórónuveirufaraldursins. Turninn var opnaður þrátt fyrir að sóttvarnaraðgerðir hafi verið hertar nokkuð í vikunni vegna Delta-afbrigðisins. Fyrir faraldurinn voru erlendir ferðamenn átta af tíu þeirra sem komu í turninn, en á síðasta ári voru heimamenn í meirihluta. Fyrstu gestirnir í dag voru himinlifandi með heimsóknina. Philippe Duval, ferðamaður frá Bordeaux, var meðal þeirra fyrstu til þess að fara upp á þriðju hæð turnsins í dag og sagði hann því fylgja miklar tilfinningar. „Við erum mjög ánægð og stolt. Að vera fyrir ofan fallegustu borg í heimi, hvað getur maður beðið um meira?“ Gestum gert að framvísa vottorði Leyfilegur fjöldi gesta í turninum verður þó helmingi færri en venjulega eða 13 þúsund manns til þess að hægt verði að framfylgja nándarreglunni. Þá verður gestum turnsins gert að framvísa bólusetningarvottorði eða neikvæðu PCR prófi frá og með miðvikudeginum í næstu viku. Patrick Branco Ruvio, framkvæmdastjóri Eiffel-turnsins, var tilfinningaríkur við opnun turnsins í dag. En um er að ræða lengstu lokun turnsins síðan í Seinni heimsstyrjöldinni. „Við höfum unnið gríðarlega mikið og þegar ég sá fyrsta gestinn varð ég mjög hamingjusamur,“ sagði Ruvio. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Fyrir faraldurinn voru erlendir ferðamenn átta af tíu þeirra sem komu í turninn, en á síðasta ári voru heimamenn í meirihluta. Fyrstu gestirnir í dag voru himinlifandi með heimsóknina. Philippe Duval, ferðamaður frá Bordeaux, var meðal þeirra fyrstu til þess að fara upp á þriðju hæð turnsins í dag og sagði hann því fylgja miklar tilfinningar. „Við erum mjög ánægð og stolt. Að vera fyrir ofan fallegustu borg í heimi, hvað getur maður beðið um meira?“ Gestum gert að framvísa vottorði Leyfilegur fjöldi gesta í turninum verður þó helmingi færri en venjulega eða 13 þúsund manns til þess að hægt verði að framfylgja nándarreglunni. Þá verður gestum turnsins gert að framvísa bólusetningarvottorði eða neikvæðu PCR prófi frá og með miðvikudeginum í næstu viku. Patrick Branco Ruvio, framkvæmdastjóri Eiffel-turnsins, var tilfinningaríkur við opnun turnsins í dag. En um er að ræða lengstu lokun turnsins síðan í Seinni heimsstyrjöldinni. „Við höfum unnið gríðarlega mikið og þegar ég sá fyrsta gestinn varð ég mjög hamingjusamur,“ sagði Ruvio.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira