Kim mætti óvænt í hlustunarpartý Kanye Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. júlí 2021 17:14 Kim Kardashian mætti óvænt í hlustunarpartý fyrrverandi mannsins síns, Kanye West. Hér má sjá hann stíga á svið í partýinu. Getty/Frazer Harrison-Kevin Mazur Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kim Kardashian mætti óvænt í hlustunarpartý fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West, vegna plötunnar Donda sem átti að koma út í dag. Ekkert bólar þó á plötunni. West hélt hlustunarpartý í gær vegna væntanlegrar plötu sinnar, Donda, sem átti að koma út í dag. Partýið fór fram á Mercedes Benz leikvanginum í Atlanta. Kardashian mætti í hlustunarpartýið ásamt börnum sínum fjórum, North, Chicago, Saint og Psalm og systur sinni Khloé Kardashian. Donda, sem er tíunda plata West, er sú fyrsta sem hann gefur út eftir skilnað hans við Kardashian. Hún sótti um skilnað í febrúar á þessu ári, eins og frægt er orðið. Nafn plötunnar er í höfuðið á móður West, Dondu West, sem lést árið 2007. West gaf síðast út plötu árið 2019 og hafa aðdáendur því beiðið í ofvæni eftir nýju plötunni. Útgáfa hennar hefur dregist á langinn en átti loksins að koma út í dag. Ennþá bólar ekkert á plötunni og virðast aðdáendur vera orðnir óþreyjufullir eins og sjá má hér að neðan. Kanye in his hotel room trying to find the upload button on Spotify #DONDA pic.twitter.com/fEaxJlqk97— Bazinga (@BBingBBoom7) July 23, 2021 Very true Kanye, very true #DONDA pic.twitter.com/OXn9hfErHI— ML (@Marclevyp) July 23, 2021 My dumbass refreshing Kanye's Spotify page every 20 seconds #DONDA pic.twitter.com/xpHBbrJnQ0— Nik (@BlisstaBeats) July 23, 2021 Hollywood Tónlist Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
West hélt hlustunarpartý í gær vegna væntanlegrar plötu sinnar, Donda, sem átti að koma út í dag. Partýið fór fram á Mercedes Benz leikvanginum í Atlanta. Kardashian mætti í hlustunarpartýið ásamt börnum sínum fjórum, North, Chicago, Saint og Psalm og systur sinni Khloé Kardashian. Donda, sem er tíunda plata West, er sú fyrsta sem hann gefur út eftir skilnað hans við Kardashian. Hún sótti um skilnað í febrúar á þessu ári, eins og frægt er orðið. Nafn plötunnar er í höfuðið á móður West, Dondu West, sem lést árið 2007. West gaf síðast út plötu árið 2019 og hafa aðdáendur því beiðið í ofvæni eftir nýju plötunni. Útgáfa hennar hefur dregist á langinn en átti loksins að koma út í dag. Ennþá bólar ekkert á plötunni og virðast aðdáendur vera orðnir óþreyjufullir eins og sjá má hér að neðan. Kanye in his hotel room trying to find the upload button on Spotify #DONDA pic.twitter.com/fEaxJlqk97— Bazinga (@BBingBBoom7) July 23, 2021 Very true Kanye, very true #DONDA pic.twitter.com/OXn9hfErHI— ML (@Marclevyp) July 23, 2021 My dumbass refreshing Kanye's Spotify page every 20 seconds #DONDA pic.twitter.com/xpHBbrJnQ0— Nik (@BlisstaBeats) July 23, 2021
Hollywood Tónlist Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira