Örtröð á Keflavíkurflugvelli í morgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júlí 2021 09:29 Röðin á Keflavíkurflugvelli náði nokkuð langt út um klukkan sex í morgun. Linda Stefánsdóttir Fullt var út úr dyrum og gott betur en það á Keflavíkurflugvelli í morgun. Sextán flugvélar hófu sig á loft fyrir klukkan níu í morgun og 34 vélar til viðbótar fljúga utan síðar í dag. Flugvélarnar sextán í morgunsárið voru vélar Icelandair á leiðinni til Evrópu. Þar var meðal annars um að ræða tvær flugvélar á leið til Kaupmannahafnar, ein til Stokkhólms auk reglubundins flugs til Tenerife þar sem margur Íslendingurinn sólar sig þessa stundina. Hópur sólbrúnna ferðalanga er svo væntanlegur til landsins með sömu vél í kvöld. Þá eru tvær flugvélar Play á leið í sólina fyrir hádegi í dag, önnur til Tenerife en hin til Alicante. Fjöldi Ameríkufluga eru eftir hádegið og fram á kvöld en sem kunnugt er geta aðeins bandarískir ríkisborgarar flogið til og frá Bandaríkjunum sem stendur. Á þriðjudaginn taka gildi nýjar reglur á landamærum við komuna til Íslands. Þá þurfa allir bólusettir einstaklingar eða þeir sem eru með staðfesta fyrri sýkingu sem koma til Íslands að framvísa ekki eldra en 72 klukkustunda gömlu neikvæðu Covid-prófi, PCR eða antigen (hraðprófi), við byrðingu erlendis Óbólusettir einstaklingar þurfa áfram að framvísa PCR-vottorðum sem eru ekki eldri en 72 klst. gömul, auk þess þurfa þeir áfram að fara í tvær PCR-skimanir með fimm daga sóttkví á milli skimana. Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Fréttir af flugi Icelandair Play Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Flugvélarnar sextán í morgunsárið voru vélar Icelandair á leiðinni til Evrópu. Þar var meðal annars um að ræða tvær flugvélar á leið til Kaupmannahafnar, ein til Stokkhólms auk reglubundins flugs til Tenerife þar sem margur Íslendingurinn sólar sig þessa stundina. Hópur sólbrúnna ferðalanga er svo væntanlegur til landsins með sömu vél í kvöld. Þá eru tvær flugvélar Play á leið í sólina fyrir hádegi í dag, önnur til Tenerife en hin til Alicante. Fjöldi Ameríkufluga eru eftir hádegið og fram á kvöld en sem kunnugt er geta aðeins bandarískir ríkisborgarar flogið til og frá Bandaríkjunum sem stendur. Á þriðjudaginn taka gildi nýjar reglur á landamærum við komuna til Íslands. Þá þurfa allir bólusettir einstaklingar eða þeir sem eru með staðfesta fyrri sýkingu sem koma til Íslands að framvísa ekki eldra en 72 klukkustunda gömlu neikvæðu Covid-prófi, PCR eða antigen (hraðprófi), við byrðingu erlendis Óbólusettir einstaklingar þurfa áfram að framvísa PCR-vottorðum sem eru ekki eldri en 72 klst. gömul, auk þess þurfa þeir áfram að fara í tvær PCR-skimanir með fimm daga sóttkví á milli skimana.
Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Fréttir af flugi Icelandair Play Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira