Arnór Ingvi lagði upp mark í sigri toppliðsins í bandarísku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 07:30 Arnór Ingvi Traustason fagnar hér marki Gustavo Bou í nótt með því að hoppa upp á herðar markaskorarans. AP/Mary Schwalm Arnór Ingvi Traustason og félagar í New England Revolution náðu sjö stiga forystu í Austurdeild bandarísku MLS deildarinnar eftir sigur í nótt. New England vann 2-1 sigur á Montréal á heimavelli sínum á Venue Gillette leikvanginum í Foxborough í Massachusetts fylki. Liðið hefur nú 33 stig úr 16 leikjum eða sjö stigum meira en næsta lið sem er Nashville SC. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason spilaði fyrstu 63 mínúturnar í leiknum og lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Argentínumanninn Gustavo Bou á 29. mínútu leiksins. Markið var ekkert smá mark eins og sjá má hér fyrir neðan. The way this goal by Gustavo Bou hits the crossbar not once, but twice ( : @MLS)pic.twitter.com/1drnpp45vZ— B/R Football (@brfootball) July 25, 2021 Bou bætti við öðru marki á 73. mínútu en Djordje Mihailovic minnkaði muninn fyrir CF Montréal sex mínútum síðar. Arnór Ingvi er kominn með tvö mörk og þrjár stoðsendingar í fyrstu fimmtán leikjum sínum með New England en hann skoraði bæði mörkin sín í 5-0 sigri á Inter Miami í leiknum á undan. Róbert Orri Þorkelsson var ekki í leikmannahópi Montréal liðsins. Guðmundur Þórarinsson sat allan tímann á bekknum þegar lið hans New York City vann 5-0 sigur á Orlando City. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir fékk heldur ekki að koma inn á þegar lið hennar Houston Dash tapaði 1-0 á heimavelli á móti toppliði Portland Thorns. Eina marki leiksins kom eftir aðeins 32 sekúndur. MLS Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
New England vann 2-1 sigur á Montréal á heimavelli sínum á Venue Gillette leikvanginum í Foxborough í Massachusetts fylki. Liðið hefur nú 33 stig úr 16 leikjum eða sjö stigum meira en næsta lið sem er Nashville SC. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason spilaði fyrstu 63 mínúturnar í leiknum og lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Argentínumanninn Gustavo Bou á 29. mínútu leiksins. Markið var ekkert smá mark eins og sjá má hér fyrir neðan. The way this goal by Gustavo Bou hits the crossbar not once, but twice ( : @MLS)pic.twitter.com/1drnpp45vZ— B/R Football (@brfootball) July 25, 2021 Bou bætti við öðru marki á 73. mínútu en Djordje Mihailovic minnkaði muninn fyrir CF Montréal sex mínútum síðar. Arnór Ingvi er kominn með tvö mörk og þrjár stoðsendingar í fyrstu fimmtán leikjum sínum með New England en hann skoraði bæði mörkin sín í 5-0 sigri á Inter Miami í leiknum á undan. Róbert Orri Þorkelsson var ekki í leikmannahópi Montréal liðsins. Guðmundur Þórarinsson sat allan tímann á bekknum þegar lið hans New York City vann 5-0 sigur á Orlando City. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir fékk heldur ekki að koma inn á þegar lið hennar Houston Dash tapaði 1-0 á heimavelli á móti toppliði Portland Thorns. Eina marki leiksins kom eftir aðeins 32 sekúndur.
MLS Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn