Tottenham fær spænskan landsliðsmann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2021 18:01 Bryan Gil í leik með spænska landsliðinu á Ólympíleikunum í Tókýó. Masashi Hara/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur samið við spænska landsliðsmannin Bryan Gil. Hann kemur til félagsins frá Sevilla og skrifar undir fimm ára samning. Gil er tvítugur kantmaður sem kom í gegnum unglingastarf Sevilla. Hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir félagið í janúar 2019 og lék þá 14 leiki áður en hann gekk til liðs við Eibar á láni. Hjá Eibar spilaði hann 28 leiki í deild og skoraði í þeim fjögur mörk þegar að liðið féll úr efstu deild Spánar. Einnig hefur hann leikið með öllum yngri landsliðum Spánverja, ásamt því að eiga að baki þrjá A-landsleiki. Gracias, agent @sergio_regui Welcome to Spurs, @11BryanGil! pic.twitter.com/S9782r48eI— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 26, 2021 Samkvæmt Sky Sports er kaupverðið talið vera 21,6 milljónir punda, ásamt því að Erik Lamela gengur í raðir Sevilla frá Tottenham. Lamela lék 177 leiki í ensku úrvalsdeildinni fyrir Tottenham og skoraði í þeim 17 mörk. Hann kom til félagsins árið 2013, og var þá einn af sjö leikmönnum sem Tottenham keypti fyrir peninginn sem félagið fékk fyrir söluna á Gareth Bale til Real Madrid, sem þá var dýrasti leikmaður sögunnar. Lamela var sá eini af þessum sjö sem enn voru hjá félaginu, en nú hafa allir þeir sem keyptir voru fyrir Bale peningana horfið á braut. Spurs fans, what a journey! I felt the shirt the same way you did. These memories will stay with me forever. I thank my teammates, the people at the club and the fans for cheering for me on in every game, I will miss you. I'm going to carry this club with me forever. #COYS pic.twitter.com/bwA312khst— Erik Manuel Lamela (@ErikLamela) July 26, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Gil er tvítugur kantmaður sem kom í gegnum unglingastarf Sevilla. Hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir félagið í janúar 2019 og lék þá 14 leiki áður en hann gekk til liðs við Eibar á láni. Hjá Eibar spilaði hann 28 leiki í deild og skoraði í þeim fjögur mörk þegar að liðið féll úr efstu deild Spánar. Einnig hefur hann leikið með öllum yngri landsliðum Spánverja, ásamt því að eiga að baki þrjá A-landsleiki. Gracias, agent @sergio_regui Welcome to Spurs, @11BryanGil! pic.twitter.com/S9782r48eI— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 26, 2021 Samkvæmt Sky Sports er kaupverðið talið vera 21,6 milljónir punda, ásamt því að Erik Lamela gengur í raðir Sevilla frá Tottenham. Lamela lék 177 leiki í ensku úrvalsdeildinni fyrir Tottenham og skoraði í þeim 17 mörk. Hann kom til félagsins árið 2013, og var þá einn af sjö leikmönnum sem Tottenham keypti fyrir peninginn sem félagið fékk fyrir söluna á Gareth Bale til Real Madrid, sem þá var dýrasti leikmaður sögunnar. Lamela var sá eini af þessum sjö sem enn voru hjá félaginu, en nú hafa allir þeir sem keyptir voru fyrir Bale peningana horfið á braut. Spurs fans, what a journey! I felt the shirt the same way you did. These memories will stay with me forever. I thank my teammates, the people at the club and the fans for cheering for me on in every game, I will miss you. I'm going to carry this club with me forever. #COYS pic.twitter.com/bwA312khst— Erik Manuel Lamela (@ErikLamela) July 26, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira