Naomi Osaka óvænt úr leik í tenniskeppni kvenna á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2021 07:31 Naomi Osaka komst ekki í átta manna úrslitin á Ólympíuleikunum. AP/Seth Wenig Naomi Osaka, ein af andlitum Ólympíuleikanna í Tókýó og sú sem kveikti Ólympíueldinn á setningarhátíðinni, er óvænt úr leik í tenniskeppni leikanna. Osaka vann tvo fyrstu leiki sína á leikunum en féll úr keppni í nótt eftir tap á móti hinni tékknesku Marketu Vondrousova í tveimur settum, 6-1 og 6-4. Breaking News: Naomi Osaka is out of the #Tokyo2020 Olympics.The Japanese tennis superstar lost the third round of the women s singles tennis tournament to Marketa Vondrousova of the Czech Republic. https://t.co/Y2CUloN3h4— The New York Times (@nytimes) July 27, 2021 Osaka var númer tvö á styrkleikalista leikanna en hún er fædd í Japan en ólst upp í Bandaríkjunum. Vondrousova kom aftur á móti inn í mótið í sæti númer 42 á styrkleikalistanum. Osaka var að koma til baka eftir að hafa tekið sér tveggja mánaða frí til að huga að andlegri heilsu sinni. Hún hefur unnið fjóra risatitla á ferlinum eða einn á hverju ári frá og með sigri sínum á Opna bandaríska mótinu 2018. Wow.#42 Marketa Vondrousova shocks #2 Naomi Osaka 6-1, 6-4 in 67 minutes to reach the QFs in #Tokyo2020.Awaits Badosa or Podoroska in a now very open section of the draw.[getty] pic.twitter.com/uxrvGr8Nfi— José Morgado (@josemorgado) July 27, 2021 Osaka byrjaði þetta ár með því að vinna opna ástralska mótið en hætti svo keppni í 2. umferð opna franska meistaramótsins og sleppti svo Wimbledon mótinu. Þrjár efstu á styrkleikalista mótsins hafa nú dottið úr keppni. Sú efsta, Ashleigh Barty, datt út í fyrstu umferð, og sú þriðja, Aryna Sabalenka, datt út í annarri umferð. Hin 22 ára gamla Vondrousova er sú fyrsta til að tryggja sér sæti í átta manna úrslitunum. Hún hefur ekki unnið risatitil en komst í úrslitaleikinn á opna franska meistaramótinu árið 2019. Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Osaka vann tvo fyrstu leiki sína á leikunum en féll úr keppni í nótt eftir tap á móti hinni tékknesku Marketu Vondrousova í tveimur settum, 6-1 og 6-4. Breaking News: Naomi Osaka is out of the #Tokyo2020 Olympics.The Japanese tennis superstar lost the third round of the women s singles tennis tournament to Marketa Vondrousova of the Czech Republic. https://t.co/Y2CUloN3h4— The New York Times (@nytimes) July 27, 2021 Osaka var númer tvö á styrkleikalista leikanna en hún er fædd í Japan en ólst upp í Bandaríkjunum. Vondrousova kom aftur á móti inn í mótið í sæti númer 42 á styrkleikalistanum. Osaka var að koma til baka eftir að hafa tekið sér tveggja mánaða frí til að huga að andlegri heilsu sinni. Hún hefur unnið fjóra risatitla á ferlinum eða einn á hverju ári frá og með sigri sínum á Opna bandaríska mótinu 2018. Wow.#42 Marketa Vondrousova shocks #2 Naomi Osaka 6-1, 6-4 in 67 minutes to reach the QFs in #Tokyo2020.Awaits Badosa or Podoroska in a now very open section of the draw.[getty] pic.twitter.com/uxrvGr8Nfi— José Morgado (@josemorgado) July 27, 2021 Osaka byrjaði þetta ár með því að vinna opna ástralska mótið en hætti svo keppni í 2. umferð opna franska meistaramótsins og sleppti svo Wimbledon mótinu. Þrjár efstu á styrkleikalista mótsins hafa nú dottið úr keppni. Sú efsta, Ashleigh Barty, datt út í fyrstu umferð, og sú þriðja, Aryna Sabalenka, datt út í annarri umferð. Hin 22 ára gamla Vondrousova er sú fyrsta til að tryggja sér sæti í átta manna úrslitunum. Hún hefur ekki unnið risatitil en komst í úrslitaleikinn á opna franska meistaramótinu árið 2019.
Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira