Bermúda eignaðist sinn fyrsta Ólympíumeistara: „Medalían er stærri en ég“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2021 10:30 Flora Duffy fagnar sigri í nótt eftir að hafa tryggt sér Ólympíugullið í þríþraut. AP/David Goldman Flora Duffy frá Bermúdaeyjum skrifaði nýjan kafla í sögu þjóðar sinnar í nótt þegar hún vann þríþraut kvenna á Ólympíuleikunum i Tókýó. Hinn 33 ára gamla Duffy er sú fyrsta frá Bermúda til að vinna Ólympíugull en þetta 64 þúsund manna eyja á Atlantshafi, út fyrir austurströnd Bandaríkjanna. Bermúda er nú fámennasta þjóðin til að eignast Ólympíumeistara. Flora Duffy is a 33-year-old triathlete from Bermuda who doesn't have a coach, bike mechanic, etc.She didn't finish at the '08 Olympics after being lapped & crashed her bike in '12, finishing 45th.But now, Duffy just won Bermuda's first-ever Olympic gold medal...amazing. pic.twitter.com/9bRpQskDCV— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 26, 2021 Duffy kláraði þríþrautina á einum klukkutíma, 55 mínútum og 36 sekúndum og var meira en mínútu á undan hinni bresku Georgia Taylor-Brown sem fékk silfur. Bronsið fór síðan til Katie Zaferes frá Bandaríkjunum. Þetta var fyrsta gull Bermúdaeyja en ekki fyrstu Ólympíuverðlaunin. Clarence Hill vann brons í hnefaleikum á leikunum árið 1976. „Ég held að medalían sé stærri en ég. Hún mun hvetja unga fólkið á eyjunni til dáða og sýn þeim og öllum heima á Bermúda að það er hægt að keppa á stærsta sviðinu þó að þú komir frá lítilli eyju,“ sagði Flora Duffy. FLORA DUFFY IS OUR NEW OLYMPIC CHAMPION! What a run from the Bermudian to take the tape by over a minute & win the #Tokyo2020 gold she craved. Georgia Taylor-Brown overcomes a late puncture to earn silver, Katie Zaferes with bronze!#Tokyo2020Triathlon #Triathlon pic.twitter.com/dkWQUA8lbB— World Triathlon (@worldtriathlon) July 26, 2021 Duffy var að keppa á sínum fjórðu Ólympíuleikum og hafði best náð áttunda sæti á leikunum í Ríó árið 2016. Hún hefur orðið heimsmeistari og verið í efsta sæti heimslistans. „Ég reyndi að halda ró minni og leyfði mér ekki að hugsa um að gullið væri möguleiki fyrr en það var kílómetri eftir af hlaupinu. Ég sá eiginmanninn og þjálfann minn á vegkantinum og brosti til hans. Eftir það leyfði ég öllum tilfinningunum að flæða,“ sagði Duffy. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þríþraut Bermúdaeyjar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira
Hinn 33 ára gamla Duffy er sú fyrsta frá Bermúda til að vinna Ólympíugull en þetta 64 þúsund manna eyja á Atlantshafi, út fyrir austurströnd Bandaríkjanna. Bermúda er nú fámennasta þjóðin til að eignast Ólympíumeistara. Flora Duffy is a 33-year-old triathlete from Bermuda who doesn't have a coach, bike mechanic, etc.She didn't finish at the '08 Olympics after being lapped & crashed her bike in '12, finishing 45th.But now, Duffy just won Bermuda's first-ever Olympic gold medal...amazing. pic.twitter.com/9bRpQskDCV— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 26, 2021 Duffy kláraði þríþrautina á einum klukkutíma, 55 mínútum og 36 sekúndum og var meira en mínútu á undan hinni bresku Georgia Taylor-Brown sem fékk silfur. Bronsið fór síðan til Katie Zaferes frá Bandaríkjunum. Þetta var fyrsta gull Bermúdaeyja en ekki fyrstu Ólympíuverðlaunin. Clarence Hill vann brons í hnefaleikum á leikunum árið 1976. „Ég held að medalían sé stærri en ég. Hún mun hvetja unga fólkið á eyjunni til dáða og sýn þeim og öllum heima á Bermúda að það er hægt að keppa á stærsta sviðinu þó að þú komir frá lítilli eyju,“ sagði Flora Duffy. FLORA DUFFY IS OUR NEW OLYMPIC CHAMPION! What a run from the Bermudian to take the tape by over a minute & win the #Tokyo2020 gold she craved. Georgia Taylor-Brown overcomes a late puncture to earn silver, Katie Zaferes with bronze!#Tokyo2020Triathlon #Triathlon pic.twitter.com/dkWQUA8lbB— World Triathlon (@worldtriathlon) July 26, 2021 Duffy var að keppa á sínum fjórðu Ólympíuleikum og hafði best náð áttunda sæti á leikunum í Ríó árið 2016. Hún hefur orðið heimsmeistari og verið í efsta sæti heimslistans. „Ég reyndi að halda ró minni og leyfði mér ekki að hugsa um að gullið væri möguleiki fyrr en það var kílómetri eftir af hlaupinu. Ég sá eiginmanninn og þjálfann minn á vegkantinum og brosti til hans. Eftir það leyfði ég öllum tilfinningunum að flæða,“ sagði Duffy.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þríþraut Bermúdaeyjar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira