Biles dró sig úr leik í liðakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2021 11:52 Simone Biles hrasaði í lendingu eftir stökk á hesti. getty/Jamie Squire Simone Biles hefur lokið í leik í liðakeppni í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Biles tók þátt í fyrstu greininni, stökki, en hrasaði í lendingunni. Hún fór í kjölfarið til búningsherbergja með þjálfara sínum. Jordan Chiles keppti fyrir Biles í næstu grein, á tvíslá, og NBC greinir frá því að Biles taki ekki frekari þátt í liðakeppninni. Það ku ekki vera vegna meiðsla heldur vegna andlegs álags. Ekki liggur enn fyrir hvort Biles muni taka þátt í einstaklingskeppninni. Simone Biles back in warmup gear, cheering on her teammates after she told them she pulled out of the team competition final. It is not injury related and apparently her coach said it s a mental issue that Simone is having, per NBC commentators just now. #TokyoOlympics pic.twitter.com/WdBgVBnF5m— Monica Alba (@albamonica) July 27, 2021 Biles fékk aðeins 13.766 í einkunn fyrir stökkæfingar sínar sem er óvenjulega lágt hjá henni. Biles átti ekki sinn besta dag í undankeppninni en komst samt í úrslit í fimm greinum og fékk flest stig allra. Hin 24 ára Biles vann til fernra gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 og er almennt talin fremsta fimleikakona allra tíma. Bandaríkin unnu liðakeppnina í fimleikum kvenna á Ólympíuleikunum 2012 og 2016 en ljóst er að brotthvarf Biles er vatn á myllu annarra liða í keppninni í ár. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fimleikar Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Sjá meira
Biles tók þátt í fyrstu greininni, stökki, en hrasaði í lendingunni. Hún fór í kjölfarið til búningsherbergja með þjálfara sínum. Jordan Chiles keppti fyrir Biles í næstu grein, á tvíslá, og NBC greinir frá því að Biles taki ekki frekari þátt í liðakeppninni. Það ku ekki vera vegna meiðsla heldur vegna andlegs álags. Ekki liggur enn fyrir hvort Biles muni taka þátt í einstaklingskeppninni. Simone Biles back in warmup gear, cheering on her teammates after she told them she pulled out of the team competition final. It is not injury related and apparently her coach said it s a mental issue that Simone is having, per NBC commentators just now. #TokyoOlympics pic.twitter.com/WdBgVBnF5m— Monica Alba (@albamonica) July 27, 2021 Biles fékk aðeins 13.766 í einkunn fyrir stökkæfingar sínar sem er óvenjulega lágt hjá henni. Biles átti ekki sinn besta dag í undankeppninni en komst samt í úrslit í fimm greinum og fékk flest stig allra. Hin 24 ára Biles vann til fernra gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 og er almennt talin fremsta fimleikakona allra tíma. Bandaríkin unnu liðakeppnina í fimleikum kvenna á Ólympíuleikunum 2012 og 2016 en ljóst er að brotthvarf Biles er vatn á myllu annarra liða í keppninni í ár.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fimleikar Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Sjá meira