„Þegar ég sá tímann þá var ég smá hissa miðað við hvernig mér leið í vatninu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2021 14:01 Anton Sveinn McKee í lauginni í morgun. epa/VALDRIN XHEMA Anton Sveinn McKee var vonsvikinn eftir að hann komst ekki áfram í undanúrslit í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Anton synti á 2:11,64 og varð annar í sínum í riðli. Sextán sundmenn komust í undanúrslitin en Anton var í 24. sæti í undanrásunum. „Þetta er ekki alveg það sem ég var að vonast eftir. En það er ekkert annað að gera en að taka því og finna eitthvað jákvætt til að taka út úr þessu til þess að taka áfram. Maður var búinn að æfa að þessu og því gífurleg vonbrigði og mjög sárt. En maður verður bara að halda áfram,“ sagði Anton í samtali við RÚV eftir sundið í morgun. Anton byrjaði vel og var fyrstur eftir fyrri hundrað metrana. Á seinni hundrað metrunum dró hins vegar af honum. Hann bjóst samt við að tími hans yrði betri. „Mér fannst mér líða mjög vel. Þegar ég sá tímann þá var ég smá hissa miðað við hvernig mér leið í vatninu. Ég bjóst við töluvert betri tíma þannig þetta kom mér mjög á óvart,“ sagði Anton. „Ég bjóst sjálfur núna við að vera í kringum 2,8 sem væri öruggt áfram þannig að það vantaði eitthvað upp á í dag. Það er náttúrulega ömurlegt að æfa endalaust í gegnum covid og allt þetta rugl, koma hingað og ekki standa sig en maður verður bara að bíta í það súra epli.“ Anton hefur keppt á þrennum Ólympíuleikum og útilokar ekki að keppa á þeim fjórðu í París 2024. „Alla vega ekki eins og planið er núna, þá sjáumst við í París,“ sagði Anton aðspurður hvort Ólympíuleikarnir í Tókýó hefðu verið hans síðustu. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Anton synti á 2:11,64 og varð annar í sínum í riðli. Sextán sundmenn komust í undanúrslitin en Anton var í 24. sæti í undanrásunum. „Þetta er ekki alveg það sem ég var að vonast eftir. En það er ekkert annað að gera en að taka því og finna eitthvað jákvætt til að taka út úr þessu til þess að taka áfram. Maður var búinn að æfa að þessu og því gífurleg vonbrigði og mjög sárt. En maður verður bara að halda áfram,“ sagði Anton í samtali við RÚV eftir sundið í morgun. Anton byrjaði vel og var fyrstur eftir fyrri hundrað metrana. Á seinni hundrað metrunum dró hins vegar af honum. Hann bjóst samt við að tími hans yrði betri. „Mér fannst mér líða mjög vel. Þegar ég sá tímann þá var ég smá hissa miðað við hvernig mér leið í vatninu. Ég bjóst við töluvert betri tíma þannig þetta kom mér mjög á óvart,“ sagði Anton. „Ég bjóst sjálfur núna við að vera í kringum 2,8 sem væri öruggt áfram þannig að það vantaði eitthvað upp á í dag. Það er náttúrulega ömurlegt að æfa endalaust í gegnum covid og allt þetta rugl, koma hingað og ekki standa sig en maður verður bara að bíta í það súra epli.“ Anton hefur keppt á þrennum Ólympíuleikum og útilokar ekki að keppa á þeim fjórðu í París 2024. „Alla vega ekki eins og planið er núna, þá sjáumst við í París,“ sagði Anton aðspurður hvort Ólympíuleikarnir í Tókýó hefðu verið hans síðustu.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira