Margir ætla að tjalda á Suðurlandi um helgina þar sem sólin skein í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. júlí 2021 20:01 Styrkár, Urður og Baltasar voru ánægð að sjá sólina í dag. stöð2 Margir ætla að elta góða veðrið og tjalda á suðurlandi um Verslunarmannahelgina. Þar verður sólskin - en líka í höfuðborginni þar sem sjaldséð sólin skein í dag. Undanfarið hafa tjaldsvæði á Austurlandi og Norðausturlandi verið flest uppbókuð. Engan skal undra enda hefur veðrið þar verið með eindæmum gott. Samkvæmt upplýsingum frá tjalda.is er ljóst að margir ætla annað um verslunarmannahelgina. Fólk elti góða veðrið „Og við höfum verið að taka eftir því að í dag er suðurlandið málið og það er náttúrulega bara veðurspáin sem ýtir fólki þangað. Þannig það verður spennandi að sjá hvernig verslunarmannahelgin endar,“ sagði Ívar Freyr Sturluson, markaðs- og sölustjóri Computer Vision. „Inni á vedur.tjalda.is er hægt að sjá hvar besta veðrið er hverju sinni. Í dag er besta veðrið á tjaldsvæðinu á Hvolsvelli og ef við skoðum verslunarmannahelgina þá sjáum við að besta veðrið er í Laugardal.“ Kortið uppfærist þó reglulega. „Miðað við öll gögn sem við höfum þá lítur allt út fyrir að verslunarmannahelgin verði stór hér á suðurlandi,“ sagði Ívar Freyr. Söknuðu sólarinnar Fréttastofa leit við í miðbænum í dag enda fréttnæmt að sól skíni í höfuðborginni. Útisvæði veitingastaða voru þétt setin í dag þar sem sólarþyrstir borgarbúar létu fara vel um sig. Nokkrir sem fréttastofa ræddi við tóku sér frí frá vinnu í dag vegna veðurs. Voruð þið búin að sakna sólarinnar? „Já, en nú er hún hér,“ sagði Urður, þriggja ára. Hvernig var að sjá sólina? „Gaman,“ sagði Baltasar Leó. Hvað er best að gera í sólinni? „Sólbað. Kannski fá sér ís líka,“ sagði Styrkár. Reykjavík Tjaldsvæði Tengdar fréttir Loksins 20 gráðu hiti í Reykjavík? Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að nú séu kaflaskil í veðráttunni á Íslandi. Einmuna tíð hefur verið fyrir norðan og austan en höfuðborgarbúar fá nú loksins smjörþef af sumarveðri. 28. júlí 2021 11:05 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Undanfarið hafa tjaldsvæði á Austurlandi og Norðausturlandi verið flest uppbókuð. Engan skal undra enda hefur veðrið þar verið með eindæmum gott. Samkvæmt upplýsingum frá tjalda.is er ljóst að margir ætla annað um verslunarmannahelgina. Fólk elti góða veðrið „Og við höfum verið að taka eftir því að í dag er suðurlandið málið og það er náttúrulega bara veðurspáin sem ýtir fólki þangað. Þannig það verður spennandi að sjá hvernig verslunarmannahelgin endar,“ sagði Ívar Freyr Sturluson, markaðs- og sölustjóri Computer Vision. „Inni á vedur.tjalda.is er hægt að sjá hvar besta veðrið er hverju sinni. Í dag er besta veðrið á tjaldsvæðinu á Hvolsvelli og ef við skoðum verslunarmannahelgina þá sjáum við að besta veðrið er í Laugardal.“ Kortið uppfærist þó reglulega. „Miðað við öll gögn sem við höfum þá lítur allt út fyrir að verslunarmannahelgin verði stór hér á suðurlandi,“ sagði Ívar Freyr. Söknuðu sólarinnar Fréttastofa leit við í miðbænum í dag enda fréttnæmt að sól skíni í höfuðborginni. Útisvæði veitingastaða voru þétt setin í dag þar sem sólarþyrstir borgarbúar létu fara vel um sig. Nokkrir sem fréttastofa ræddi við tóku sér frí frá vinnu í dag vegna veðurs. Voruð þið búin að sakna sólarinnar? „Já, en nú er hún hér,“ sagði Urður, þriggja ára. Hvernig var að sjá sólina? „Gaman,“ sagði Baltasar Leó. Hvað er best að gera í sólinni? „Sólbað. Kannski fá sér ís líka,“ sagði Styrkár.
Reykjavík Tjaldsvæði Tengdar fréttir Loksins 20 gráðu hiti í Reykjavík? Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að nú séu kaflaskil í veðráttunni á Íslandi. Einmuna tíð hefur verið fyrir norðan og austan en höfuðborgarbúar fá nú loksins smjörþef af sumarveðri. 28. júlí 2021 11:05 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Loksins 20 gráðu hiti í Reykjavík? Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að nú séu kaflaskil í veðráttunni á Íslandi. Einmuna tíð hefur verið fyrir norðan og austan en höfuðborgarbúar fá nú loksins smjörþef af sumarveðri. 28. júlí 2021 11:05