Helgi Björns streymir frá Borginni í kvöld Árni Sæberg skrifar 31. júlí 2021 21:09 Búast má við að Helgi verði í stuði að vanda. Aðsend/Brynja Kristinsdóttir Helgi Björnsson ætlar að heimsækja alla landsmenn í beinu streymi frá Hótel Borg í kvöld ásamt Reiðmönnum vindanna. „Þetta verður einlægt og skemmtilegt, svona í þeim anda sem við erum þekkt fyrir. Við ætlum að eiga saman gæðastund og bjóða upp á vandaða tónlistardagskrá í takt við það sem við höfum verið að gera en við stráum fallegum sumartónum yfir þetta,” segir Helgi. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við mann kvöldsins í kvöldfréttum. Helgi vildi ekkert gefa upp um hverjir koma fram með honum í kvöld en öruggt er að fullyrða að þar verði á ferð einvalalið tónlistarmanna. „Hugmyndin var upphaflega að bjóða þeim sem almennt eru ekki að sækja tónlistarhátíðir um verslunarmannahelgar kost á að kaupa til sín tónlistarflutning ef svo má segja,“ bætir hann við. Ákvörðunin var tekin í vor en eftir nýlegar breytingar á samkomutakmörkunum virðist hann nú vera einn af fáum tónlistarmönnum sem mun ná að koma fram eins og til stóð. Ein stór breyting er þó á þessari dagskrá sem Helgi hefur boðið upp á en hún er sú að í stað Hlöðunnar góðu verður sent út frá Hótel Borg og nú eru tónleikarnir svokallaðir streymistónleikar. Hægt er að tryggja sér aðgang að þeim í gegnum móttakara stóru símafyrirtækjanna sem og á tix.is. Þannig verður kvöldskemmtun Helga og Reiðmannanna aðgengileg öllum, hvar sem þeir eru í heiminum. Streymið hefst klukkan 21:00. Reykjavík Tónlist Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
„Þetta verður einlægt og skemmtilegt, svona í þeim anda sem við erum þekkt fyrir. Við ætlum að eiga saman gæðastund og bjóða upp á vandaða tónlistardagskrá í takt við það sem við höfum verið að gera en við stráum fallegum sumartónum yfir þetta,” segir Helgi. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við mann kvöldsins í kvöldfréttum. Helgi vildi ekkert gefa upp um hverjir koma fram með honum í kvöld en öruggt er að fullyrða að þar verði á ferð einvalalið tónlistarmanna. „Hugmyndin var upphaflega að bjóða þeim sem almennt eru ekki að sækja tónlistarhátíðir um verslunarmannahelgar kost á að kaupa til sín tónlistarflutning ef svo má segja,“ bætir hann við. Ákvörðunin var tekin í vor en eftir nýlegar breytingar á samkomutakmörkunum virðist hann nú vera einn af fáum tónlistarmönnum sem mun ná að koma fram eins og til stóð. Ein stór breyting er þó á þessari dagskrá sem Helgi hefur boðið upp á en hún er sú að í stað Hlöðunnar góðu verður sent út frá Hótel Borg og nú eru tónleikarnir svokallaðir streymistónleikar. Hægt er að tryggja sér aðgang að þeim í gegnum móttakara stóru símafyrirtækjanna sem og á tix.is. Þannig verður kvöldskemmtun Helga og Reiðmannanna aðgengileg öllum, hvar sem þeir eru í heiminum. Streymið hefst klukkan 21:00.
Reykjavík Tónlist Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira