Heimsmet féll og Ítalir stálu senunni Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 13:10 Mögnuð stund þegar ítölsku gullverðlaunahafarnir mættust í endamarkinu. vísir/Getty Mikið um dýrðir á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag þegar nokkrar greinar í frjálsum íþróttum kláruðust. Venesúelakonan Yulimar Rojas kom, sá og sigraði með glæsibrag í þrístökki. Sjötta og síðasta stökkið hennar var best þar sem hún stökk 15,67 metra og eignaði sér þar með heimsmet í greininni. Rojas bætti met Inessu Krevets frá árinu 1995 um 17 sentimetra. NEW WORLD RECORD 15.67m. Yulimar Rojas is the first Venezuelan woman to win gold and she now holds both, the indoor and outdoor triple jump world record.#3Sports #Tokyo2020 pic.twitter.com/vdziInIKJG— #3Sports (@3SportsGh) August 1, 2021 Í hástökki karla sættust þeir Gianmarco Tamberi, frá Ítalíu, og Mutaz Essa Barshim, frá Katar, á að deila efsta sætinu og hljóta þeir því báðir gullmedalíu. Þeir höfðu báðir náð að stökkva 2,37 en tókst ekki að komast yfir 2,39 metra. Í stað þess að fara í bráðabana um gullið höfðu þeir val um að deila efsta sætinu, sem og þeir gerðu. Myndband af þessu magnaða augnabliki má sjá hér að neðan. The moment Italy's Gianmarco Tamberi and Mutaz Essa Barshim of Qatar decided to share gold in the high jump! pic.twitter.com/36jBgXLImb— James Nalton (@JDNalton) August 1, 2021 Síðasta greinin var 100 metra spretthlaup sem er alltaf beðið með mikilli eftirvæntingu á Ólympíuleikum. Þar reyndist Lamont Marcell Jacobs sneggstur en hann kom í mark á 9,80 sekúndum og tryggði Ítölum sína fyrstu medalíu í greininni á Ólympíuleikum. 2004 - Italy have won two gold medals in athletism in a single Olympic Game - Marcell #Jacobs in 100m and Gianmarco #Tamberi in high jump - for the first time since Athens 2004 (Baldini, marathon - Brugnetti, 20 km walk). Crazy.#Tokyo2020 #Olympics #Olympics2020 pic.twitter.com/xvwVNG8jfX— OptaPaolo (@OptaPaolo) August 1, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
Venesúelakonan Yulimar Rojas kom, sá og sigraði með glæsibrag í þrístökki. Sjötta og síðasta stökkið hennar var best þar sem hún stökk 15,67 metra og eignaði sér þar með heimsmet í greininni. Rojas bætti met Inessu Krevets frá árinu 1995 um 17 sentimetra. NEW WORLD RECORD 15.67m. Yulimar Rojas is the first Venezuelan woman to win gold and she now holds both, the indoor and outdoor triple jump world record.#3Sports #Tokyo2020 pic.twitter.com/vdziInIKJG— #3Sports (@3SportsGh) August 1, 2021 Í hástökki karla sættust þeir Gianmarco Tamberi, frá Ítalíu, og Mutaz Essa Barshim, frá Katar, á að deila efsta sætinu og hljóta þeir því báðir gullmedalíu. Þeir höfðu báðir náð að stökkva 2,37 en tókst ekki að komast yfir 2,39 metra. Í stað þess að fara í bráðabana um gullið höfðu þeir val um að deila efsta sætinu, sem og þeir gerðu. Myndband af þessu magnaða augnabliki má sjá hér að neðan. The moment Italy's Gianmarco Tamberi and Mutaz Essa Barshim of Qatar decided to share gold in the high jump! pic.twitter.com/36jBgXLImb— James Nalton (@JDNalton) August 1, 2021 Síðasta greinin var 100 metra spretthlaup sem er alltaf beðið með mikilli eftirvæntingu á Ólympíuleikum. Þar reyndist Lamont Marcell Jacobs sneggstur en hann kom í mark á 9,80 sekúndum og tryggði Ítölum sína fyrstu medalíu í greininni á Ólympíuleikum. 2004 - Italy have won two gold medals in athletism in a single Olympic Game - Marcell #Jacobs in 100m and Gianmarco #Tamberi in high jump - for the first time since Athens 2004 (Baldini, marathon - Brugnetti, 20 km walk). Crazy.#Tokyo2020 #Olympics #Olympics2020 pic.twitter.com/xvwVNG8jfX— OptaPaolo (@OptaPaolo) August 1, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira