Óánægja með brekkusönginn á samfélagsmiðlum Árni Sæberg skrifar 1. ágúst 2021 23:42 Einvalalið tónlistarfólks kemur fram í streymi frá Herjólfsdal sem þó hefur gengið brösulega. Mynd/Sena Margir sem keyptu sér aðgang að streymi brekkusöngsins á Þjóðhátíð hafa lýst yfir óánægju með kaupin. Fólk hefur helst kvartað yfir umgjörð streymisins en ekki frammistöðu tónlistarfólksins sem kemur fram á tónleikunum. Svo virðist sem tæknilegir örðugleikar hafi gert áhorfið óánægjulegt. Mikið álag virðist hafa valdið hökti á streyminu og fór það fyrir brjóstið á mörgum sem keyptu aðgang að því fyrir 3.900 krónur. Er hægt að fá endurgreitt fyrir þetta ömurlega lagg streymi?? #brekkusöngur— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Einhver önnur með lélegt streymi frá Herjólfsdal eða er ég bara með lélegt net? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 #brekkan2021— Ármann Ingunnarson (@Armanningunnar) August 1, 2021 Veit engin hjá Senu að allt er í drasli Kannski að láta fólk vita að það eru tæknilegir örðuleikar #brekkusöngur— Björgvin Guðjónsson (@WeemadDesign) August 1, 2021 Þá eru aðrir ósáttir við að auglýsingahlé séu gerð á streyminu þrátt fyrir að rukkað hafi verið fyrir aðgang að því. Hérnaaa er ekki tilgangurinn með því að selja inn á tónleikastreymi svo það þurfi ekki að hafa auglýsingahlé á tveggja laga fresti? #brekkusöngur— Helena Gudjonsdottir (@helenagud) August 1, 2021 Af hverju eru fjölmörg stórfyrirtæki og vörumerki fengin í spons (#pepsimax, #ölgerðin, #redbull, #tuborg, #senalive), áhorfendur kaupa streymi fyrir 3.900 kr. hjá Senu en SAMT eru auglýsingar á milli atriða!? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 (í óspurðum er Ragga Gísla geggjuð! )— Erling Ormar Vignisson (@erlingvignisson) August 1, 2021 Þrátt fyrir vandræði með streymið og auglýsingar virðist fólk almennt vera ánægt með starf Magnúsar Kjartans Eyjólfssonar sem stýrir brekkusöngnum í fyrsta skipti í ár. Held að Magnús Kjartan sé kominn með fast job í Brekkusönginn #brekkusöngur— Ása Fox (@AsaFox77) August 1, 2021 Stendur sig vel nýi brekkusöngvarinn #brekkusöngur #þjóðhátíð— Heiður Hjaltadóttir (@HeidurH) August 1, 2021 Ég er í sjokki yfir að eftir allt þetta þá er actually einhver sem er betri en Ingó #sjokk #brekkusöngur #þjóðhátíð2021— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Þá eru sumir sem eru ánægðir með brekkusönginn af öðrum ástæðum. Er til #brekkusöngur þannig ég geti tweetað hvað trommarinn er sætur ~Karen Glóey— Eva Rakel Hallsdóttir (@EvaHallsdottir) August 1, 2021 Það er allavega kostur að í þessum brekkusöng getur maður farið á klósettið án þess að lenda í vandræðum með að finna sætið sitt aftur þegar maður kemur til baka #brekkusöngur— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) August 1, 2021 Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Fólk hefur helst kvartað yfir umgjörð streymisins en ekki frammistöðu tónlistarfólksins sem kemur fram á tónleikunum. Svo virðist sem tæknilegir örðugleikar hafi gert áhorfið óánægjulegt. Mikið álag virðist hafa valdið hökti á streyminu og fór það fyrir brjóstið á mörgum sem keyptu aðgang að því fyrir 3.900 krónur. Er hægt að fá endurgreitt fyrir þetta ömurlega lagg streymi?? #brekkusöngur— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Einhver önnur með lélegt streymi frá Herjólfsdal eða er ég bara með lélegt net? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 #brekkan2021— Ármann Ingunnarson (@Armanningunnar) August 1, 2021 Veit engin hjá Senu að allt er í drasli Kannski að láta fólk vita að það eru tæknilegir örðuleikar #brekkusöngur— Björgvin Guðjónsson (@WeemadDesign) August 1, 2021 Þá eru aðrir ósáttir við að auglýsingahlé séu gerð á streyminu þrátt fyrir að rukkað hafi verið fyrir aðgang að því. Hérnaaa er ekki tilgangurinn með því að selja inn á tónleikastreymi svo það þurfi ekki að hafa auglýsingahlé á tveggja laga fresti? #brekkusöngur— Helena Gudjonsdottir (@helenagud) August 1, 2021 Af hverju eru fjölmörg stórfyrirtæki og vörumerki fengin í spons (#pepsimax, #ölgerðin, #redbull, #tuborg, #senalive), áhorfendur kaupa streymi fyrir 3.900 kr. hjá Senu en SAMT eru auglýsingar á milli atriða!? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 (í óspurðum er Ragga Gísla geggjuð! )— Erling Ormar Vignisson (@erlingvignisson) August 1, 2021 Þrátt fyrir vandræði með streymið og auglýsingar virðist fólk almennt vera ánægt með starf Magnúsar Kjartans Eyjólfssonar sem stýrir brekkusöngnum í fyrsta skipti í ár. Held að Magnús Kjartan sé kominn með fast job í Brekkusönginn #brekkusöngur— Ása Fox (@AsaFox77) August 1, 2021 Stendur sig vel nýi brekkusöngvarinn #brekkusöngur #þjóðhátíð— Heiður Hjaltadóttir (@HeidurH) August 1, 2021 Ég er í sjokki yfir að eftir allt þetta þá er actually einhver sem er betri en Ingó #sjokk #brekkusöngur #þjóðhátíð2021— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Þá eru sumir sem eru ánægðir með brekkusönginn af öðrum ástæðum. Er til #brekkusöngur þannig ég geti tweetað hvað trommarinn er sætur ~Karen Glóey— Eva Rakel Hallsdóttir (@EvaHallsdottir) August 1, 2021 Það er allavega kostur að í þessum brekkusöng getur maður farið á klósettið án þess að lenda í vandræðum með að finna sætið sitt aftur þegar maður kemur til baka #brekkusöngur— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) August 1, 2021
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira