Metumferð um Hringveginn Árni Sæberg skrifar 4. ágúst 2021 10:04 Umferðarmet var slegið í júlí. Umferð um Hringveginn jókst um nærri sex prósent í júlí síðastliðnum miðað við sama mánuð í fyrra. Met var slegið í mánuðinum en umferðin reyndist 2,3 prósentum meiri en í júlí 2019 þegar fyrra met var sett. Umferð var töluvert meiri en spár Vegagerðarinnar gerðu ráð fyrir. Miðað við landshluta var mest umferðaraukning á Austurlandi, rúmlega 23 prósent. Umferð á höfuðborgarsvæðinu jókst minnst eða um aðeins 0,4 prósent. Umferð jókst á öllum svæðum landsins fyrir utan eitt, við Úlfarsfell en þar varð 1,3 prósent samdráttur, en mest jókst umferð um á Möðrudalsöræfum eða tæp 34 prósent. Umferð hefur aukist um 10 prósent frá áramótum borið saman við sama tímabil í fyrra. Umferð hefur aukist í öllum landssvæðum en mest um Austurland eða um rúmlega 20 prósent en minnst um eða nálægt höfuðborgarsvæðinu eða um rúmlega 7 prósent. Aukning hefur verið í umferð alla vikudaga, ef horft er til tímabilsins frá áramótum, en mest hefur umferð aukist á sunnudögum eða um rúmlega 13 prósent en minnst á fimmtudögum eða um 6 prósent. Mest er ekið á föstudögum en minnst á laugardögum. Minni umferð um Hellisheiði yfir verslunarmannahelgi Umferðardeild Vegagerðarinnar tók saman tölfræði um umferð út frá höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina í tilefni af mikilli umræðu um hana. Umferð var mæld um tvo helstu mælipunkta út frá höfuðborgarsvæðinu, sem gætu gefið vísbendingu um streymið til og frá höfuðborgarsvæðinu, eða um Hellisheiði og um Hvalfjarðargöng. Tekin var saman heildarumferð dagana frá fimmtudegi, fyrir verslunarmannahelgi, til mánudags frídags verslunarmanna, og hún borin saman við síðasta ár og umferðina árið 2019. Á báðum stöðum reyndist umferðin mun meiri en á síðasta ári en talsvert minni um Hellisheiði en árið 2019 en nánasta sama umferð um Hvalfjarðargöng. Umferð um Hellisheiði var sjö prósent minni í ár en 2019. Telja verður að aflýsing Þjóðhátíðar í Eyjum hafi haft mikil áhrif á umferð um Hellisheiði. Umferð umfram spá Vegargerðarinnar Umferð jókst mun meira í nýliðnum júlí en gert var ráð fyrir og nú stefnir í að aukning umferðar, á yfirstandi ári, verði líklegast í kringum 12%. Gangi sú spá eftir yrði umferðin samt sem áður rúmlega 3% minni en hún var árið 2019. Umferð Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Sjá meira
Umferð var töluvert meiri en spár Vegagerðarinnar gerðu ráð fyrir. Miðað við landshluta var mest umferðaraukning á Austurlandi, rúmlega 23 prósent. Umferð á höfuðborgarsvæðinu jókst minnst eða um aðeins 0,4 prósent. Umferð jókst á öllum svæðum landsins fyrir utan eitt, við Úlfarsfell en þar varð 1,3 prósent samdráttur, en mest jókst umferð um á Möðrudalsöræfum eða tæp 34 prósent. Umferð hefur aukist um 10 prósent frá áramótum borið saman við sama tímabil í fyrra. Umferð hefur aukist í öllum landssvæðum en mest um Austurland eða um rúmlega 20 prósent en minnst um eða nálægt höfuðborgarsvæðinu eða um rúmlega 7 prósent. Aukning hefur verið í umferð alla vikudaga, ef horft er til tímabilsins frá áramótum, en mest hefur umferð aukist á sunnudögum eða um rúmlega 13 prósent en minnst á fimmtudögum eða um 6 prósent. Mest er ekið á föstudögum en minnst á laugardögum. Minni umferð um Hellisheiði yfir verslunarmannahelgi Umferðardeild Vegagerðarinnar tók saman tölfræði um umferð út frá höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina í tilefni af mikilli umræðu um hana. Umferð var mæld um tvo helstu mælipunkta út frá höfuðborgarsvæðinu, sem gætu gefið vísbendingu um streymið til og frá höfuðborgarsvæðinu, eða um Hellisheiði og um Hvalfjarðargöng. Tekin var saman heildarumferð dagana frá fimmtudegi, fyrir verslunarmannahelgi, til mánudags frídags verslunarmanna, og hún borin saman við síðasta ár og umferðina árið 2019. Á báðum stöðum reyndist umferðin mun meiri en á síðasta ári en talsvert minni um Hellisheiði en árið 2019 en nánasta sama umferð um Hvalfjarðargöng. Umferð um Hellisheiði var sjö prósent minni í ár en 2019. Telja verður að aflýsing Þjóðhátíðar í Eyjum hafi haft mikil áhrif á umferð um Hellisheiði. Umferð umfram spá Vegargerðarinnar Umferð jókst mun meira í nýliðnum júlí en gert var ráð fyrir og nú stefnir í að aukning umferðar, á yfirstandi ári, verði líklegast í kringum 12%. Gangi sú spá eftir yrði umferðin samt sem áður rúmlega 3% minni en hún var árið 2019.
Umferð Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Sjá meira