Hafði betur gegn heimsmethafanum eftir æsispennandi lokasprett í maraþoninu Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 10:31 Gleðin leyndi sér ekki hjá Jepchirchir þegar hún kom í mark í nótt. Clive Brunskill/Getty Images Hin keníska Peres Jepchirchir kom fyrst í mark í maraþoni kvenna í miklum hita á Ólympíuleikunum í Japan. Hlaupið fór fram norðurhluta landsins í borginni Sapporo. Hlaup dagsins var fært fram um eina klukkustund vegna hitans í Japan og hófst klukkan sex að morgni á staðartíma. 28 gráður voru þegar hlaupið hófst. Mikil spenna var á lokakaflanum en Jepchirchir kom fyrst í mark á tveimur klukkustundum, 27 mínútum og 20 sekúndum. Hún var aðeins 16 sekúndum á undan löndu sinni Brigid Kosgei, sem er heimsmethafi í greinini. Kenýa vann því tvöfaldan sigur í greininni. Þriðja keníska konan, Ruth Chepngetich, þótti einnig líkleg til árangurs en sú varð heimsmeistari í Doha í Katar 2019. Hún missti hins vegar af þeim fremstu þegar þegar um 30 kílómetrar voru búnir af hlaupinu. Aðeins 10 sekúndum á eftir Kosgei var hin bandaríska Molly Seidel frá Bandaríkjunum, sem hafði verið á eftir hinni ísraelsku Lonuh Chemtai Salpeter en sú dró sig úr keppni þegar um fimm kímómetrar voru eftir. Alls voru 14 hlauparar sem drógu sig úr keppni af þeim 88 sem tóku þátt í greininni. Hlaup Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Hlaup dagsins var fært fram um eina klukkustund vegna hitans í Japan og hófst klukkan sex að morgni á staðartíma. 28 gráður voru þegar hlaupið hófst. Mikil spenna var á lokakaflanum en Jepchirchir kom fyrst í mark á tveimur klukkustundum, 27 mínútum og 20 sekúndum. Hún var aðeins 16 sekúndum á undan löndu sinni Brigid Kosgei, sem er heimsmethafi í greinini. Kenýa vann því tvöfaldan sigur í greininni. Þriðja keníska konan, Ruth Chepngetich, þótti einnig líkleg til árangurs en sú varð heimsmeistari í Doha í Katar 2019. Hún missti hins vegar af þeim fremstu þegar þegar um 30 kílómetrar voru búnir af hlaupinu. Aðeins 10 sekúndum á eftir Kosgei var hin bandaríska Molly Seidel frá Bandaríkjunum, sem hafði verið á eftir hinni ísraelsku Lonuh Chemtai Salpeter en sú dró sig úr keppni þegar um fimm kímómetrar voru eftir. Alls voru 14 hlauparar sem drógu sig úr keppni af þeim 88 sem tóku þátt í greininni.
Hlaup Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira