Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Árni Sæberg skrifar 7. ágúst 2021 11:40 Efstu sjö á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður Sósíalistaflokkurinn Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. Í öðru sæti er Laufey Líndal Ólafsdóttir, stjórnmálafræðingur og grasrótaraktivisti. Í þriðja sæti er Atli Gíslason, tölvunarfræðingur og formaður ungra sósíalista. „Eins og sést á lista flokksins í Reykjavík er Sósíalistaflokkurinn breiður flokkur sem endurspeglar vel almenning,“ segir Gunnar Smári. „Það er ljúfur heiður að fá að leiða þessa fylkingu baráttufólks. Þarna er fólk sem hefur þegar sett mark sitt á umræðuna, hefur í raun leitt samfélagsumræðuna undanfarin ár, en líka fólk sem mun verða áberandi á næstu vikum, mánuðum og árum, jafnvel áratugum. Listinn ber með sér að það hreyfing að verða til.“ „Ég trúi því að efnahagslegt réttlæti sé það mikilvægasta sem við berjumst fyrir,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, sem er í fjórða sæti listans. Í tilkynningu flokksins segir að hún sé menntuð í skóla lífsins og að hún hafi frá árinu 2008 tekið þátt í baráttunni fyrir efnahagslegu réttlæti. Hún sé sósíalískur femínisti og and-heimsvaldasinni. Hún viti að raunverulegur jöfnuður sé lykillinn að mannsæmandi framtíð. Listi Sósíalistaflokks Íslands í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni: Gunnar Smári Egilsson, atvinnulaus blaðamaður Laufey Líndal Ólafsdóttir, námsmaður í hléi Atli Gíslason, tölvunarfræðingur Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Bogi Reynisson, tæknimaður Kristbjörg Eva Andersen Ramos, námsmaður Ævar Þór Magnússon, verkstjóri Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Guttormur Þorsteinsson, bókavörður og formaður Samtaka hernaðarandstæðinga Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Atli Antonsson, doktorsnemi Ævar Uggason, bóksali Jóna Guðbjörg Torfadóttir, kennari Bjarki Steinn Bragason, skólaliði Nancy Coumba Koné, danskennari Jökull Sólberg Auðunsson, ráðgjafi Birgitta Jónsdóttir, þingskáld Sigurður Gunnarsson, ljósmyndari Þorvarður Bergmann Kjartansson, tölvunarfræðingur Ísabella Lena Borgarsdóttir, námsmaður María Kristjánsdóttir, leikstjóri Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Í öðru sæti er Laufey Líndal Ólafsdóttir, stjórnmálafræðingur og grasrótaraktivisti. Í þriðja sæti er Atli Gíslason, tölvunarfræðingur og formaður ungra sósíalista. „Eins og sést á lista flokksins í Reykjavík er Sósíalistaflokkurinn breiður flokkur sem endurspeglar vel almenning,“ segir Gunnar Smári. „Það er ljúfur heiður að fá að leiða þessa fylkingu baráttufólks. Þarna er fólk sem hefur þegar sett mark sitt á umræðuna, hefur í raun leitt samfélagsumræðuna undanfarin ár, en líka fólk sem mun verða áberandi á næstu vikum, mánuðum og árum, jafnvel áratugum. Listinn ber með sér að það hreyfing að verða til.“ „Ég trúi því að efnahagslegt réttlæti sé það mikilvægasta sem við berjumst fyrir,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, sem er í fjórða sæti listans. Í tilkynningu flokksins segir að hún sé menntuð í skóla lífsins og að hún hafi frá árinu 2008 tekið þátt í baráttunni fyrir efnahagslegu réttlæti. Hún sé sósíalískur femínisti og and-heimsvaldasinni. Hún viti að raunverulegur jöfnuður sé lykillinn að mannsæmandi framtíð. Listi Sósíalistaflokks Íslands í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni: Gunnar Smári Egilsson, atvinnulaus blaðamaður Laufey Líndal Ólafsdóttir, námsmaður í hléi Atli Gíslason, tölvunarfræðingur Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Bogi Reynisson, tæknimaður Kristbjörg Eva Andersen Ramos, námsmaður Ævar Þór Magnússon, verkstjóri Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Guttormur Þorsteinsson, bókavörður og formaður Samtaka hernaðarandstæðinga Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Atli Antonsson, doktorsnemi Ævar Uggason, bóksali Jóna Guðbjörg Torfadóttir, kennari Bjarki Steinn Bragason, skólaliði Nancy Coumba Koné, danskennari Jökull Sólberg Auðunsson, ráðgjafi Birgitta Jónsdóttir, þingskáld Sigurður Gunnarsson, ljósmyndari Þorvarður Bergmann Kjartansson, tölvunarfræðingur Ísabella Lena Borgarsdóttir, námsmaður María Kristjánsdóttir, leikstjóri
Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira