Klopp útilokar ekki að sækja fleiri leikmenn: „Ánægður með hópinn“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. ágúst 2021 07:00 Klopp á hliðarlínunni í gær. vísir/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir ekki útilokað að liðið muni versla nýjan leikmann áður en lokað verður fyrir félagaskipti í haust. Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst um næstu helgi og eru liðin á lokametrunum í undirbúningi. Nokkrir lykilmenn Liverpool léku sinn síðasta æfingaleik fyrir mót í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Athletic Bilbao en Liverpool á einnig æfingaleik í kvöld þegar liðið mætir Osasuna. Klopp var spurður út í leikmannahóp liðsins eftir leikinn gegn Athletic í gær. „Ég er mjög ánægður með leikmannahópinn en það þýðir ekki að við séum ekki að fylgjast með leikmannamarkaðnum.“ „En ef ekkert gerist þá er ég meira en ánægður með hópinn sem ég er með. Ég er ánægður með þá leikmenn sem ég hef,“ segir Klopp. Liverpool átti alls ekki góða titilvörn á síðustu leiktíð en náði þó að innbyrða þriðja sæti deildarinnar. Klopp hefur ekki farið mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar og aðeins bætt franska varnarmanninum Ibrahim Konate við hóp sinn. „Við höfum svo marga hluti sem fást ekki keyptir. Það er ekki hægt að kaupa pressuna okkar, andrúmsloftið sem við búum til á okkar heimavelli. Þú getur ekki keypt Anfield eða sönginn okkar,“ sagði Klopp og vísaði þá til You´ll never walk alone lagsins. „Við erum með stóran hóp og það gæti eitthvað gerst áður en glugginn lokar en ég get ekkert sagt til um það á þessu augnabliki,“ sagði Klopp. Liverpool mætir nýliðum Norwich í 1.umferð ensku úrvalsdeildarinnar næstkomandi laugardag. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst um næstu helgi og eru liðin á lokametrunum í undirbúningi. Nokkrir lykilmenn Liverpool léku sinn síðasta æfingaleik fyrir mót í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Athletic Bilbao en Liverpool á einnig æfingaleik í kvöld þegar liðið mætir Osasuna. Klopp var spurður út í leikmannahóp liðsins eftir leikinn gegn Athletic í gær. „Ég er mjög ánægður með leikmannahópinn en það þýðir ekki að við séum ekki að fylgjast með leikmannamarkaðnum.“ „En ef ekkert gerist þá er ég meira en ánægður með hópinn sem ég er með. Ég er ánægður með þá leikmenn sem ég hef,“ segir Klopp. Liverpool átti alls ekki góða titilvörn á síðustu leiktíð en náði þó að innbyrða þriðja sæti deildarinnar. Klopp hefur ekki farið mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar og aðeins bætt franska varnarmanninum Ibrahim Konate við hóp sinn. „Við höfum svo marga hluti sem fást ekki keyptir. Það er ekki hægt að kaupa pressuna okkar, andrúmsloftið sem við búum til á okkar heimavelli. Þú getur ekki keypt Anfield eða sönginn okkar,“ sagði Klopp og vísaði þá til You´ll never walk alone lagsins. „Við erum með stóran hóp og það gæti eitthvað gerst áður en glugginn lokar en ég get ekkert sagt til um það á þessu augnabliki,“ sagði Klopp. Liverpool mætir nýliðum Norwich í 1.umferð ensku úrvalsdeildarinnar næstkomandi laugardag.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira