Sjálfsvígum fjölgar í Kenía Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. ágúst 2021 08:07 Ein kenningin um fjölgun sjálfsvíga í Kenía gengur út á að um sé að kenna staðalímyndum um karlmennskuna. Nærri 500 manns hafa tekið eigið líf í Kenía það sem af er ári en allt árið í fyrra nam fjöldinn 320. Yngsta manneskjan var níu ára og sú elsta 76 ára, samkvæmt heilbrigðisráðuneyti landsins. George Kinoti, yfirmaður rannsóknarlögreglunnar, segir sjálfsvíg aldrei hafa verið jafn tíð og að bráðra aðgerða sé þörf. Mannréttindanefnd Kenía (KNCHR) sagði í fyrra að 1.442 Keníamenn hefðu gert tilraun til að svipta sig lífi á árunum 2015 til 2018. Raunar væri fjöldinn líklega meiri þar sem aðeins hluti tilvika væri tilkynntur. Þá sögðust samtökin telja að aukninguna mætti meðal annars rekja til versnandi geðheilsu vegna slæmrar efnahagslegrar og félagslegrar stöðu. Samkvæmt Alþjóðabankanum fellur 6,1 Keníamaður af hverjum 100 þúsund fyrir eigin hendi. Fjölmiðlamaðurinn Eddy Kimani, sem hefur sjálfur barist við geðsjúkdóma, segir keníska karlmenn glíma við þunglyndi, sem stundum leiði til sjálfsvígs, vegna ranghugmynda um það hvað það þýði að vera karlmaður. „Karlmenn í Kenía eru almennt að taka eigið líf vegna rangra hugmynda um það hvað það er að vera maður. Afrískur maður situr á tilfinningum sínum því hann óttast viðbrögð samfélagsins, sem hefur kennt mönnum að þeir gráta ekki, að þeir eiga ekki að sýna tilfinningar sínar eða vera viðkvæmir.“ Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Kenía Geðheilbrigði Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
George Kinoti, yfirmaður rannsóknarlögreglunnar, segir sjálfsvíg aldrei hafa verið jafn tíð og að bráðra aðgerða sé þörf. Mannréttindanefnd Kenía (KNCHR) sagði í fyrra að 1.442 Keníamenn hefðu gert tilraun til að svipta sig lífi á árunum 2015 til 2018. Raunar væri fjöldinn líklega meiri þar sem aðeins hluti tilvika væri tilkynntur. Þá sögðust samtökin telja að aukninguna mætti meðal annars rekja til versnandi geðheilsu vegna slæmrar efnahagslegrar og félagslegrar stöðu. Samkvæmt Alþjóðabankanum fellur 6,1 Keníamaður af hverjum 100 þúsund fyrir eigin hendi. Fjölmiðlamaðurinn Eddy Kimani, sem hefur sjálfur barist við geðsjúkdóma, segir keníska karlmenn glíma við þunglyndi, sem stundum leiði til sjálfsvígs, vegna ranghugmynda um það hvað það þýði að vera karlmaður. „Karlmenn í Kenía eru almennt að taka eigið líf vegna rangra hugmynda um það hvað það er að vera maður. Afrískur maður situr á tilfinningum sínum því hann óttast viðbrögð samfélagsins, sem hefur kennt mönnum að þeir gráta ekki, að þeir eiga ekki að sýna tilfinningar sínar eða vera viðkvæmir.“ Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Kenía Geðheilbrigði Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent