Þrjár fengu Ólympíugull í afmælisgjöf á þessum leikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2021 15:00 Sydney Mclaughlin eftir hlaupið sem færði henni gullverðlaun á afmælisdeginum. AP/Charlie Riedel Þrjár íþróttakonur náðu því að vinna Ólympíugull á afmælisdeginum í sínum á Ólympíuleikunum í Tókýó sem lauk um helgina. Enginn íþróttakarl náði því aftur á móti. Alls náðu níu keppendur í Ólympíuverðlaun á afmælisdaginn sinn á þessum leikum. Þar af voru tveir karlar og sjö konur. Þær þrjár sem fengu Ólympíugull í afmælisgjöf á þessum leikum voru Antonella Palmisano frá Ítalíu og þær Sydney McLaughlin og A'ja Wilson frá Bandaríkjunum. Ítalski göngugarpurinn Antonella Palmisano vann gullið í 20 kílómetra göngu á þrítugsafmælisdaginn sinn sem var 6. ágúst. Hún hafði verið fjórða í sömu grein á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. HILO RESUMEN #Tokyo2020 - 06Medallistas en el día de su cumpleaños: Antonella Palmisano Sydney McLaughlin A'ja Wilson Olga Frolkina Yevgeniya Frolkina Elena Vesnina Dani Ceballos Leonie Periault Nicolo Martinenghi pic.twitter.com/RYPDbrlqhb— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) August 9, 2021 Körfuboltakonan A'ja Wilson varð Ólympíumeistari með bandríska körfuboltaliðinu á 25 ára afmælisdaginn sinn eftir að liðið vann Japan í úrslitaleik. Wilson var með 19 stig stig, 7 fráköst, 5 stoðsendingar og 5 varin skot á aðeins rúmu 24 mínútum í úrslitaleiknum. Síðast en ekki síst þá er það grindahlauparinn Sydney McLaughlin sem vann gull með bandarísku boðhlaupssveitinni í 4 x 400 metra boðhlaupi á 22 ára afmælisdaginn sinn 7. ágúst. McLaughlin hafði þremur dögum fyrr unnið 400 metra grindahlaup kvenna á nýju heimsmeti. Þau sem unnu silfurverðlaun á afmælisdaginn sinn voru rússnesku körfuboltakonurnar og tvíburarnir Evgeniia Frolkina Frolkina og Olga Frolkina sem kepptu í 3 á 3 mótinu, rússneska tenniskonan Elena Vesnina í tvenndarleik og spænski knattspyrnumaðurinn Dani Ceballos. Þau sem unnu bronsverðlaun á afmælisdaginn voru franski þríþrautarkonan Leonie Periault í liðakeppni og ítalski sundkappinn Nicolo Martinenghi í 4 x 100 metra boðsundi. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Alls náðu níu keppendur í Ólympíuverðlaun á afmælisdaginn sinn á þessum leikum. Þar af voru tveir karlar og sjö konur. Þær þrjár sem fengu Ólympíugull í afmælisgjöf á þessum leikum voru Antonella Palmisano frá Ítalíu og þær Sydney McLaughlin og A'ja Wilson frá Bandaríkjunum. Ítalski göngugarpurinn Antonella Palmisano vann gullið í 20 kílómetra göngu á þrítugsafmælisdaginn sinn sem var 6. ágúst. Hún hafði verið fjórða í sömu grein á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. HILO RESUMEN #Tokyo2020 - 06Medallistas en el día de su cumpleaños: Antonella Palmisano Sydney McLaughlin A'ja Wilson Olga Frolkina Yevgeniya Frolkina Elena Vesnina Dani Ceballos Leonie Periault Nicolo Martinenghi pic.twitter.com/RYPDbrlqhb— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) August 9, 2021 Körfuboltakonan A'ja Wilson varð Ólympíumeistari með bandríska körfuboltaliðinu á 25 ára afmælisdaginn sinn eftir að liðið vann Japan í úrslitaleik. Wilson var með 19 stig stig, 7 fráköst, 5 stoðsendingar og 5 varin skot á aðeins rúmu 24 mínútum í úrslitaleiknum. Síðast en ekki síst þá er það grindahlauparinn Sydney McLaughlin sem vann gull með bandarísku boðhlaupssveitinni í 4 x 400 metra boðhlaupi á 22 ára afmælisdaginn sinn 7. ágúst. McLaughlin hafði þremur dögum fyrr unnið 400 metra grindahlaup kvenna á nýju heimsmeti. Þau sem unnu silfurverðlaun á afmælisdaginn sinn voru rússnesku körfuboltakonurnar og tvíburarnir Evgeniia Frolkina Frolkina og Olga Frolkina sem kepptu í 3 á 3 mótinu, rússneska tenniskonan Elena Vesnina í tvenndarleik og spænski knattspyrnumaðurinn Dani Ceballos. Þau sem unnu bronsverðlaun á afmælisdaginn voru franski þríþrautarkonan Leonie Periault í liðakeppni og ítalski sundkappinn Nicolo Martinenghi í 4 x 100 metra boðsundi.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira