Viðskiptavinum brá í brún við óvænta rukkun í heimabanka Árni Sæberg skrifar 12. ágúst 2021 15:59 Það reyndist sumum viðskiptavinum erfitt að greiða marga tanka af bensíni á einu bretti. Vísir/Vilhelm Margir viðskiptavinir Orkunnar lentu í því nýlega að fá afturvirkan reikning frá Orkunni. Málið tengist vanda í samskiptum tölvukerfa Orkunnar og Salt pay. Samkvæmt heimildum fréttastofu hleypur heildarupphæðin vegna málsins á hundruðum milljóna króna. Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs hf., segir bilun hafa komið upp þegar sett var upp nýtt dælustýringakerfi á bensínstöðvum Orkunnar. Bilunin olli því að greiðslur viðskiptavina sem nota svokallaðan orkulykil bárust Orkunni ekki. Því brá mörgum viðskiptavinum við það að fá afturvirkan reikning í heimabanka. Sem var í sumum tilvikum vegna margra bensínstöðvarferða. Árni Pétur segir að þetta hafi valdið Orkunni og viðskiptavinum hennar mikilli armæðu. Nú sé hins vegar búið að laga bilunina og fyrirtækið sé að leysa málin með viðskiptavinum sínum. Árni Pétur segir að ákveðið hafi verið að halda viðskiptavinum alveg skaðlausum vegna bilunarinnar. Þannig þurfi fólk ekki að bera kostnað vegna mögulegs yfirdráttar eða vaxtagreiðslna. Haft hafi verið samband við alla sem urðu fyrir barðinu á biluninni og aðstoð boðin svo hægt væri að leysa vandann. Bensín og olía Neytendur Greiðslumiðlun Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs hf., segir bilun hafa komið upp þegar sett var upp nýtt dælustýringakerfi á bensínstöðvum Orkunnar. Bilunin olli því að greiðslur viðskiptavina sem nota svokallaðan orkulykil bárust Orkunni ekki. Því brá mörgum viðskiptavinum við það að fá afturvirkan reikning í heimabanka. Sem var í sumum tilvikum vegna margra bensínstöðvarferða. Árni Pétur segir að þetta hafi valdið Orkunni og viðskiptavinum hennar mikilli armæðu. Nú sé hins vegar búið að laga bilunina og fyrirtækið sé að leysa málin með viðskiptavinum sínum. Árni Pétur segir að ákveðið hafi verið að halda viðskiptavinum alveg skaðlausum vegna bilunarinnar. Þannig þurfi fólk ekki að bera kostnað vegna mögulegs yfirdráttar eða vaxtagreiðslna. Haft hafi verið samband við alla sem urðu fyrir barðinu á biluninni og aðstoð boðin svo hægt væri að leysa vandann.
Bensín og olía Neytendur Greiðslumiðlun Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira