Lukaku er genginn aftur í raðir Chelsea Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. ágúst 2021 17:45 Lukaku í leik með Chelsea gegn Aston Villa árið 2013. Hann er nú mættur aftur sem dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Scott Heavey/Getty Images Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins Chelsea frá Ítalíumeisturum Inter Milan. Chelsea staðfestir þetta á heimasíðu sinni. Lukaku skrifaði í dag undir fimm ára samning við Lundúnaliðið, en hann var á mála hjá þeim bláklæddu á árunum 2011-2014. Chelsea greiðir 97,5 milljónir punda fyrir framherjann, sem gerir hann að næst dýrasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, á eftir Jack Grealish sem keyptur var til Manchester City á dögunum. Lukaku er ensku úrvalsdeildinni vel kunnugur, en hann hefur skorað 113 mörk í 252 leikjum í deildinni fyrir Chelsea, Everton, West Bromwich Albion og Manchester United. Nú seinast lék hann fyrir Inter Milan á Ítalíu þar sem hann skoraði 24 mörk í 36 leikjum á seinasta tímabili og hjálpaði liðinu þannig að vinna sinn fyrsta Ítalíumeistaratitil í 11 ár. Back in blue. #LukWhosBack— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 12, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Romelu Lukaku verður dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur samþykkt að greiða Inter Milan 97,5 milljónir punda fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku. 7. ágúst 2021 19:01 Inter búið að samþykkja tæplega 100 milljón punda boð Chelsea í Lukaku Belgíski framherjinn Romelu Lukaku nálgast endurkomu til enska knattspyrnufélagsins Chelsea. Ítalíumeistarar Internazionale hafa samþykkt risatilboð í kappann. 7. ágúst 2021 15:41 Inter hafnaði 85 milljóna punda tilboði Chelsea í Lukaku Ítalíumeistarar Inter höfnuðu tilboði Evrópumeistara Chelsea í belgíska framherjann Romelu Lukaku. 3. ágúst 2021 16:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Lukaku skrifaði í dag undir fimm ára samning við Lundúnaliðið, en hann var á mála hjá þeim bláklæddu á árunum 2011-2014. Chelsea greiðir 97,5 milljónir punda fyrir framherjann, sem gerir hann að næst dýrasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, á eftir Jack Grealish sem keyptur var til Manchester City á dögunum. Lukaku er ensku úrvalsdeildinni vel kunnugur, en hann hefur skorað 113 mörk í 252 leikjum í deildinni fyrir Chelsea, Everton, West Bromwich Albion og Manchester United. Nú seinast lék hann fyrir Inter Milan á Ítalíu þar sem hann skoraði 24 mörk í 36 leikjum á seinasta tímabili og hjálpaði liðinu þannig að vinna sinn fyrsta Ítalíumeistaratitil í 11 ár. Back in blue. #LukWhosBack— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 12, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Romelu Lukaku verður dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur samþykkt að greiða Inter Milan 97,5 milljónir punda fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku. 7. ágúst 2021 19:01 Inter búið að samþykkja tæplega 100 milljón punda boð Chelsea í Lukaku Belgíski framherjinn Romelu Lukaku nálgast endurkomu til enska knattspyrnufélagsins Chelsea. Ítalíumeistarar Internazionale hafa samþykkt risatilboð í kappann. 7. ágúst 2021 15:41 Inter hafnaði 85 milljóna punda tilboði Chelsea í Lukaku Ítalíumeistarar Inter höfnuðu tilboði Evrópumeistara Chelsea í belgíska framherjann Romelu Lukaku. 3. ágúst 2021 16:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Romelu Lukaku verður dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur samþykkt að greiða Inter Milan 97,5 milljónir punda fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku. 7. ágúst 2021 19:01
Inter búið að samþykkja tæplega 100 milljón punda boð Chelsea í Lukaku Belgíski framherjinn Romelu Lukaku nálgast endurkomu til enska knattspyrnufélagsins Chelsea. Ítalíumeistarar Internazionale hafa samþykkt risatilboð í kappann. 7. ágúst 2021 15:41
Inter hafnaði 85 milljóna punda tilboði Chelsea í Lukaku Ítalíumeistarar Inter höfnuðu tilboði Evrópumeistara Chelsea í belgíska framherjann Romelu Lukaku. 3. ágúst 2021 16:30