Kane mætti á æfingu með Tottenham í morgun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. ágúst 2021 18:01 Harry Kane æfði með liðsfélögum sínum í fyrsta skipti á tímabilinu í morgun. Visionhaus/Getty Images Harry Kane, framherji Tottenham og landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, æfði með liðsfélögum sínum í Tottenham í fyrsta skipti á tímabilinu í morgun. Eins og frægt er orðið mætti Kane seint á æfingasvæði liðsins eftir sumarfrí, en tvennum sögum fer af því hvort að það hafi verið í samráði við forráðamenn félagsins eða ekki. Kane hefur sjálfur gefið það út að hann hafi aldrei neitað að æfa með liðinu. Kane mætti á æfingasvæði Tottenham á mánudaginn í seinustu viku og var í sóttkví fram á fimmtudag. Hann hefur þó ekki æft með liðsfélögum sínum fyrr en nú í morgun, og var ekki í leikmannahóp þegar að liðið lagði Englandsmeistara Manchester City síðustu helgi. Mikið hefur verið rætt um framtíð Kane. Hann er sagður vilja fara frá Tottenham, og þykir City líklegur áfangastaður. Englandsmeistararnir hafa þó ekki viljað greiða 160 milljón punda verðmiðann sem Tottenham setur á framherjann. Enski boltinn Tengdar fréttir Kane sárnar umfjöllunin: Hef aldrei neitað að æfa Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham Hotspur á Englandi, sendi frá sér tilkynningu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hann segist mæta til æfinga hjá félaginu á morgun. Honum sárni spurningar um fagmannleika sinn. 6. ágúst 2021 18:01 „Verkfall“ Harry Kane endist ekki út vikuna Annan daginn í röð mætti Harry Kane ekki á æfingu hjá Tottenham nú þegar ein og hálf vika er í fyrsta leik á keppnistímabilinu. 3. ágúst 2021 16:07 Kane skrópaði á æfingu Tottenham í morgun Harry Kane virðist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að komast burt frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í sumar. 2. ágúst 2021 10:52 City býður hundrað milljónir punda í Grealish Englandsmeistarar Manchester City hafa gert Aston Villa rausnarlegt tilboð í enska landsliðsmanninn Jack Grealish. 30. júlí 2021 16:16 Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Eins og frægt er orðið mætti Kane seint á æfingasvæði liðsins eftir sumarfrí, en tvennum sögum fer af því hvort að það hafi verið í samráði við forráðamenn félagsins eða ekki. Kane hefur sjálfur gefið það út að hann hafi aldrei neitað að æfa með liðinu. Kane mætti á æfingasvæði Tottenham á mánudaginn í seinustu viku og var í sóttkví fram á fimmtudag. Hann hefur þó ekki æft með liðsfélögum sínum fyrr en nú í morgun, og var ekki í leikmannahóp þegar að liðið lagði Englandsmeistara Manchester City síðustu helgi. Mikið hefur verið rætt um framtíð Kane. Hann er sagður vilja fara frá Tottenham, og þykir City líklegur áfangastaður. Englandsmeistararnir hafa þó ekki viljað greiða 160 milljón punda verðmiðann sem Tottenham setur á framherjann.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kane sárnar umfjöllunin: Hef aldrei neitað að æfa Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham Hotspur á Englandi, sendi frá sér tilkynningu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hann segist mæta til æfinga hjá félaginu á morgun. Honum sárni spurningar um fagmannleika sinn. 6. ágúst 2021 18:01 „Verkfall“ Harry Kane endist ekki út vikuna Annan daginn í röð mætti Harry Kane ekki á æfingu hjá Tottenham nú þegar ein og hálf vika er í fyrsta leik á keppnistímabilinu. 3. ágúst 2021 16:07 Kane skrópaði á æfingu Tottenham í morgun Harry Kane virðist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að komast burt frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í sumar. 2. ágúst 2021 10:52 City býður hundrað milljónir punda í Grealish Englandsmeistarar Manchester City hafa gert Aston Villa rausnarlegt tilboð í enska landsliðsmanninn Jack Grealish. 30. júlí 2021 16:16 Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Kane sárnar umfjöllunin: Hef aldrei neitað að æfa Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham Hotspur á Englandi, sendi frá sér tilkynningu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hann segist mæta til æfinga hjá félaginu á morgun. Honum sárni spurningar um fagmannleika sinn. 6. ágúst 2021 18:01
„Verkfall“ Harry Kane endist ekki út vikuna Annan daginn í röð mætti Harry Kane ekki á æfingu hjá Tottenham nú þegar ein og hálf vika er í fyrsta leik á keppnistímabilinu. 3. ágúst 2021 16:07
Kane skrópaði á æfingu Tottenham í morgun Harry Kane virðist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að komast burt frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í sumar. 2. ágúst 2021 10:52
City býður hundrað milljónir punda í Grealish Englandsmeistarar Manchester City hafa gert Aston Villa rausnarlegt tilboð í enska landsliðsmanninn Jack Grealish. 30. júlí 2021 16:16