Staðfesta fuglaflensufaraldur á Fílabeinsströndinni Kjartan Kjartansson skrifar 19. ágúst 2021 14:11 Fuglaflensa er bráðsmitandi. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Getty Stjórnvöld á Fílabeinsströndinni hafa staðfest faraldur fuglaflensu í nágrenni borgarinnar Abidjan. Flensan sem er bráðsmitandi hefur skotið upp kollinum í nokkrum ríkjum Vestur-Afríkulöndum að undanförnu. Sýnataka sýndi fram á að fjöldi fugla sem drapst í bænum Grand Bassam í síðasta mánuði hafi verið smitaðir af H5N1-fuglaflensunni. Yfirvöld segja að þegar hafi verið gripið til aðgerða og fuglum verið slátrað. Flutningur á fiðurfé hefur verið takmarkaður á svæðinu í kringum Grand Bassam en það er rúma fjörutíu kílómetra utan við Abidjan sem er einn helsti kaupstaður landsins, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þá hefur innflutningur á fuglum frá öðrum löndum þar sem fuglaflensan hefur komið upp verið stöðvaður. Þúsundum fugla var slátrað í Tógó og Gana þegar flensan greindist þar í júní og júlí. Tilfelli hafa einnig komið upp í Níger, Búrkína Fasó, Nígeríu, Máritaníu og Senegal á þessu ári. Síðast kom fuglaflensa upp á Fílabeinsströndinni árið 2006 og 2015. Fílabeinsströndin Fuglar Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Hundruðum fugla slátrað í Tógó vegna fuglaflensu Fuglaflensan H5N1 kom upp í Djagblé kantónunni steinsnar frá höfuðborginni Tomé í Tógó. Yfirvöld þar í landi hafa fyrirskipað inngripsmiklar aðgerðir til að stöðva útbreiðslu flensunnar. 29. júní 2021 15:51 Telja töluverðar líkur á að alvarleg afbrigði fuglaflensu berist til landsins Sérfræðingahópur hefur komist að þeirri niðurstöðu að töluverðar líkur séu á því að alvarleg afbrigði fuglaflensuveirunnar berist hingað með farfuglum, sem farnir eru að streyma til landsins. 30. mars 2021 11:09 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Sýnataka sýndi fram á að fjöldi fugla sem drapst í bænum Grand Bassam í síðasta mánuði hafi verið smitaðir af H5N1-fuglaflensunni. Yfirvöld segja að þegar hafi verið gripið til aðgerða og fuglum verið slátrað. Flutningur á fiðurfé hefur verið takmarkaður á svæðinu í kringum Grand Bassam en það er rúma fjörutíu kílómetra utan við Abidjan sem er einn helsti kaupstaður landsins, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þá hefur innflutningur á fuglum frá öðrum löndum þar sem fuglaflensan hefur komið upp verið stöðvaður. Þúsundum fugla var slátrað í Tógó og Gana þegar flensan greindist þar í júní og júlí. Tilfelli hafa einnig komið upp í Níger, Búrkína Fasó, Nígeríu, Máritaníu og Senegal á þessu ári. Síðast kom fuglaflensa upp á Fílabeinsströndinni árið 2006 og 2015.
Fílabeinsströndin Fuglar Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Hundruðum fugla slátrað í Tógó vegna fuglaflensu Fuglaflensan H5N1 kom upp í Djagblé kantónunni steinsnar frá höfuðborginni Tomé í Tógó. Yfirvöld þar í landi hafa fyrirskipað inngripsmiklar aðgerðir til að stöðva útbreiðslu flensunnar. 29. júní 2021 15:51 Telja töluverðar líkur á að alvarleg afbrigði fuglaflensu berist til landsins Sérfræðingahópur hefur komist að þeirri niðurstöðu að töluverðar líkur séu á því að alvarleg afbrigði fuglaflensuveirunnar berist hingað með farfuglum, sem farnir eru að streyma til landsins. 30. mars 2021 11:09 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Hundruðum fugla slátrað í Tógó vegna fuglaflensu Fuglaflensan H5N1 kom upp í Djagblé kantónunni steinsnar frá höfuðborginni Tomé í Tógó. Yfirvöld þar í landi hafa fyrirskipað inngripsmiklar aðgerðir til að stöðva útbreiðslu flensunnar. 29. júní 2021 15:51
Telja töluverðar líkur á að alvarleg afbrigði fuglaflensu berist til landsins Sérfræðingahópur hefur komist að þeirri niðurstöðu að töluverðar líkur séu á því að alvarleg afbrigði fuglaflensuveirunnar berist hingað með farfuglum, sem farnir eru að streyma til landsins. 30. mars 2021 11:09