Klopp býður Fabinho stuðning eftir föðurmissinn Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 09:31 Faðir Fabinho lést í vikunni. Paul Ellis - Pool/Getty Images Brasilíumaðurinn Fabinho, miðjumaður Liverpool á Englandi, æfði ekki með liðinu á fimmtudag vegna fráfalls föður hans. Hann verður líklega ekki með liðinu gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Rebecca Tavares, kona Fabinho, greindi frá fráfalli tengdaföður síns, Joao Roberto, á samfélagsmiðlum í gær. Tengdafaðir. Þín verður ávallt minnst með þetta bros og ástríðunnar sem þú hafðir fyrir heiminum,“ sagði hún meðal annars í kveðju á Instagram. Morning y all.For those who are asking on Instagram . Fabinho s father has passed. He will be missed. pic.twitter.com/xUmof1AQLZ— Rebeca Tavares (@reebecatavares) August 20, 2021 Búist er við að Fabinho fái leyfi sökum áfallsins en ólíklegt þykir að hann muni leika með Liverpool gegn Burnley í dag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í Fabinho á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins í gær. Hann segir Fabinho fá sinn stuðning. „Ég vil segja að þetta er einkamál. Fabinho er hér og gerir það sem hann getur,“ sagði Klopp. „Við finnum allir til með honum og stöndum með honum, við sendum honum og fjölskyldu hans allir innilegar samúðarkveðjur, alla þá ást sem við getum gefið. Annars er þetta einkamál.“ You'll Never Walk Alone, Fabinho pic.twitter.com/rVZMmB6jq6— Liverpool FC (@LFC) August 20, 2021 Árið hefur verið mörgum hjá Liverpool erfitt utan vallar en liðsfélagi og landi Fabinho, Alisson Becker, missti föður sinn af slysförum í febrúar. Þá missti Klopp móður sína í janúar á þessu ári. Fabinho kom inn á sem varamaður er Liverpool vann 3-0 útisigur á Norwich í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar síðustu helgi. Liðið spilar sinn fyrsta heimaleik í dag er Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley koma í heimsókn á Anfield. Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Rebecca Tavares, kona Fabinho, greindi frá fráfalli tengdaföður síns, Joao Roberto, á samfélagsmiðlum í gær. Tengdafaðir. Þín verður ávallt minnst með þetta bros og ástríðunnar sem þú hafðir fyrir heiminum,“ sagði hún meðal annars í kveðju á Instagram. Morning y all.For those who are asking on Instagram . Fabinho s father has passed. He will be missed. pic.twitter.com/xUmof1AQLZ— Rebeca Tavares (@reebecatavares) August 20, 2021 Búist er við að Fabinho fái leyfi sökum áfallsins en ólíklegt þykir að hann muni leika með Liverpool gegn Burnley í dag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í Fabinho á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins í gær. Hann segir Fabinho fá sinn stuðning. „Ég vil segja að þetta er einkamál. Fabinho er hér og gerir það sem hann getur,“ sagði Klopp. „Við finnum allir til með honum og stöndum með honum, við sendum honum og fjölskyldu hans allir innilegar samúðarkveðjur, alla þá ást sem við getum gefið. Annars er þetta einkamál.“ You'll Never Walk Alone, Fabinho pic.twitter.com/rVZMmB6jq6— Liverpool FC (@LFC) August 20, 2021 Árið hefur verið mörgum hjá Liverpool erfitt utan vallar en liðsfélagi og landi Fabinho, Alisson Becker, missti föður sinn af slysförum í febrúar. Þá missti Klopp móður sína í janúar á þessu ári. Fabinho kom inn á sem varamaður er Liverpool vann 3-0 útisigur á Norwich í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar síðustu helgi. Liðið spilar sinn fyrsta heimaleik í dag er Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley koma í heimsókn á Anfield.
Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira