Klopp býður Fabinho stuðning eftir föðurmissinn Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 09:31 Faðir Fabinho lést í vikunni. Paul Ellis - Pool/Getty Images Brasilíumaðurinn Fabinho, miðjumaður Liverpool á Englandi, æfði ekki með liðinu á fimmtudag vegna fráfalls föður hans. Hann verður líklega ekki með liðinu gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Rebecca Tavares, kona Fabinho, greindi frá fráfalli tengdaföður síns, Joao Roberto, á samfélagsmiðlum í gær. Tengdafaðir. Þín verður ávallt minnst með þetta bros og ástríðunnar sem þú hafðir fyrir heiminum,“ sagði hún meðal annars í kveðju á Instagram. Morning y all.For those who are asking on Instagram . Fabinho s father has passed. He will be missed. pic.twitter.com/xUmof1AQLZ— Rebeca Tavares (@reebecatavares) August 20, 2021 Búist er við að Fabinho fái leyfi sökum áfallsins en ólíklegt þykir að hann muni leika með Liverpool gegn Burnley í dag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í Fabinho á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins í gær. Hann segir Fabinho fá sinn stuðning. „Ég vil segja að þetta er einkamál. Fabinho er hér og gerir það sem hann getur,“ sagði Klopp. „Við finnum allir til með honum og stöndum með honum, við sendum honum og fjölskyldu hans allir innilegar samúðarkveðjur, alla þá ást sem við getum gefið. Annars er þetta einkamál.“ You'll Never Walk Alone, Fabinho pic.twitter.com/rVZMmB6jq6— Liverpool FC (@LFC) August 20, 2021 Árið hefur verið mörgum hjá Liverpool erfitt utan vallar en liðsfélagi og landi Fabinho, Alisson Becker, missti föður sinn af slysförum í febrúar. Þá missti Klopp móður sína í janúar á þessu ári. Fabinho kom inn á sem varamaður er Liverpool vann 3-0 útisigur á Norwich í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar síðustu helgi. Liðið spilar sinn fyrsta heimaleik í dag er Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley koma í heimsókn á Anfield. Enski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Rebecca Tavares, kona Fabinho, greindi frá fráfalli tengdaföður síns, Joao Roberto, á samfélagsmiðlum í gær. Tengdafaðir. Þín verður ávallt minnst með þetta bros og ástríðunnar sem þú hafðir fyrir heiminum,“ sagði hún meðal annars í kveðju á Instagram. Morning y all.For those who are asking on Instagram . Fabinho s father has passed. He will be missed. pic.twitter.com/xUmof1AQLZ— Rebeca Tavares (@reebecatavares) August 20, 2021 Búist er við að Fabinho fái leyfi sökum áfallsins en ólíklegt þykir að hann muni leika með Liverpool gegn Burnley í dag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í Fabinho á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins í gær. Hann segir Fabinho fá sinn stuðning. „Ég vil segja að þetta er einkamál. Fabinho er hér og gerir það sem hann getur,“ sagði Klopp. „Við finnum allir til með honum og stöndum með honum, við sendum honum og fjölskyldu hans allir innilegar samúðarkveðjur, alla þá ást sem við getum gefið. Annars er þetta einkamál.“ You'll Never Walk Alone, Fabinho pic.twitter.com/rVZMmB6jq6— Liverpool FC (@LFC) August 20, 2021 Árið hefur verið mörgum hjá Liverpool erfitt utan vallar en liðsfélagi og landi Fabinho, Alisson Becker, missti föður sinn af slysförum í febrúar. Þá missti Klopp móður sína í janúar á þessu ári. Fabinho kom inn á sem varamaður er Liverpool vann 3-0 útisigur á Norwich í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar síðustu helgi. Liðið spilar sinn fyrsta heimaleik í dag er Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley koma í heimsókn á Anfield.
Enski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira