Guardiola fær hjálp frá Tommy Fleetwood við að lækka „afar slaka“ forgjöfina Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 13:00 Guardiola útilokar að þjálfa fram á háan aldur. Giorgio Perottino/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki ætla að þjálfa fram á háan aldur. Hann þurfi tíma til að bæta slaka forgjöf sína í golfi og býr að öflugum kennara til að hjálpa sér við það. Guardiola sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær í aðdraganda leiks Manchester City við nýliða Norwich í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14:00 í dag. Hann var þar spurður hvort hann sæi fyrir sér að vera enn á fullu í þjálfun fram á áttræðisaldur. „Alls ekki. Ég þarf að lækka forgjöfina mína.“ sagði Guardiola sem var þá spurður hver forgjöf hans væri. „Hún er afar slök, vegna skorts á stöðugleika hjá mér sem golfspilara,“ Pep "I have to reduce my handicap." Reporter "What is your handicap?" Pep "Really poor!" Pep Guardiola being asked if he would manage until he's 80-years-old, but seemed more worried about his golf game. pic.twitter.com/Sdi1FBwlNW— Football Daily (@footballdaily) August 21, 2021 „En þegar ég hætti mun ég lækka forgjöfina, ná henni vel niður, klárlega. Ég er með góðan kennara í Tommy Fleetwood, hann gefur mér góð ráð og æfingar.“ „Ég spila með honum einu sinni ári. Hann er jafnvel uppteknari en ég. En þegar við getum spilum við saman.“ segir Guardiola. Fleetwood er þrítugur ensku kylfingur sem er níundi á heimslistanum í golfi. Hann leitar enn síns fyrsta sigurs á risamóti en hann varð annar á US Open 2018 og annar á Opna breska 2019. Tommy Fleetwood er níundi á heimslistanum í golfi.Mike Ehrmann/Getty Images Manchester City byrjaði titilvörn sína í ensku úrvalsdeildinni á 1-0 tapi fyrir Tottenham Hotspur síðustu helgi og tapaði sömuleiðis 1-0 fyrir Leicester City í leik um Samfélagsskjöldinn viku fyrr. Guardiola vonast því eflaust eftir fyrsta sigri liðsins á leiktíðinni gegn nýliðum Norwich í dag. Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Guardiola sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær í aðdraganda leiks Manchester City við nýliða Norwich í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14:00 í dag. Hann var þar spurður hvort hann sæi fyrir sér að vera enn á fullu í þjálfun fram á áttræðisaldur. „Alls ekki. Ég þarf að lækka forgjöfina mína.“ sagði Guardiola sem var þá spurður hver forgjöf hans væri. „Hún er afar slök, vegna skorts á stöðugleika hjá mér sem golfspilara,“ Pep "I have to reduce my handicap." Reporter "What is your handicap?" Pep "Really poor!" Pep Guardiola being asked if he would manage until he's 80-years-old, but seemed more worried about his golf game. pic.twitter.com/Sdi1FBwlNW— Football Daily (@footballdaily) August 21, 2021 „En þegar ég hætti mun ég lækka forgjöfina, ná henni vel niður, klárlega. Ég er með góðan kennara í Tommy Fleetwood, hann gefur mér góð ráð og æfingar.“ „Ég spila með honum einu sinni ári. Hann er jafnvel uppteknari en ég. En þegar við getum spilum við saman.“ segir Guardiola. Fleetwood er þrítugur ensku kylfingur sem er níundi á heimslistanum í golfi. Hann leitar enn síns fyrsta sigurs á risamóti en hann varð annar á US Open 2018 og annar á Opna breska 2019. Tommy Fleetwood er níundi á heimslistanum í golfi.Mike Ehrmann/Getty Images Manchester City byrjaði titilvörn sína í ensku úrvalsdeildinni á 1-0 tapi fyrir Tottenham Hotspur síðustu helgi og tapaði sömuleiðis 1-0 fyrir Leicester City í leik um Samfélagsskjöldinn viku fyrr. Guardiola vonast því eflaust eftir fyrsta sigri liðsins á leiktíðinni gegn nýliðum Norwich í dag.
Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira