Áfram skorar Ings - Jafnt hjá Benítez og Bielsa Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 16:16 Aston Villa v Newcastle United - Premier League BIRMINGHAM, ENGLAND - AUGUST 21: Danny Ings of Aston Villa celebrates with teammate Jacob Ramsey (R) after victory in the Premier League match between Aston Villa and Newcastle United at Villa Park on August 21, 2021 in Birmingham, England. (Photo by Ryan Pierse/Getty Images) Ryan Pierse/Getty Images Aston Villa komst á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag er liðið lagði Newcastle United að velli. Jafntefli var í hinum tveimur leikjum sem fram fóru um miðjan dag. Aston Villa tapaði 3-2 fyrir nýliðum Watford í fyrsta leik þar sem nýji maðurinn Danny Ings skoraði annað marka Villa. Ings var aftur á skotskónum í dag er hann kom Villa í forystu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Anwar El-Ghazi skoraði svo annað mark Villa úr vítaspyrnu á 62. mínútu og þar við sat. Villa er því komið með þrjú stig eftir tvo leiki en Newcastle er án stiga eftir tap fyrir West Ham í fyrsta leik. Á Elland Road í Leeds skildu heimamenn í Leeds United, undir stjórn Marcelo Bielsa, og Everton, stýrt af Rafael Benítez, jöfn 2-2. Dominic Calvert-Lewin skoraði úr vítaspyrnu á 30. mínútu til að koma Everton yfir en Mateusz Klich jafnaði skömmu fyrir leikhlé með marki fyrir Leeds. Demarai Gray kom Everton yfir á ný snemma í fyrri hálfleik en Brasilíumaðurinn Raphinha tryggði Leeds sitt fyrsta stig í deildinni. Everton er með fjögur stig en Leeds eitt. 2 - Demarai Gray has scored in back-to-back league appearances at Elland Road, though these games have come 2,149 days apart (previously in October 2015 with Birmingham City). Shades. #LEEEVE— OptaJoe (@OptaJoe) August 21, 2021 Crystal Palace, sem Patrick Vieira tók við af Roy Hodgson í sumar, náði ekki einni marktilraun á rammann er liðið gerði markalaust jafntefli við nýliða Brentford á Selhurst Park í Lundúnum. Palace fékk þar með sitt fyrsta stig í deildinni en Brentford er með fjögur stig eftir sigur á Arsenal síðustu helgi. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Aston Villa tapaði 3-2 fyrir nýliðum Watford í fyrsta leik þar sem nýji maðurinn Danny Ings skoraði annað marka Villa. Ings var aftur á skotskónum í dag er hann kom Villa í forystu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Anwar El-Ghazi skoraði svo annað mark Villa úr vítaspyrnu á 62. mínútu og þar við sat. Villa er því komið með þrjú stig eftir tvo leiki en Newcastle er án stiga eftir tap fyrir West Ham í fyrsta leik. Á Elland Road í Leeds skildu heimamenn í Leeds United, undir stjórn Marcelo Bielsa, og Everton, stýrt af Rafael Benítez, jöfn 2-2. Dominic Calvert-Lewin skoraði úr vítaspyrnu á 30. mínútu til að koma Everton yfir en Mateusz Klich jafnaði skömmu fyrir leikhlé með marki fyrir Leeds. Demarai Gray kom Everton yfir á ný snemma í fyrri hálfleik en Brasilíumaðurinn Raphinha tryggði Leeds sitt fyrsta stig í deildinni. Everton er með fjögur stig en Leeds eitt. 2 - Demarai Gray has scored in back-to-back league appearances at Elland Road, though these games have come 2,149 days apart (previously in October 2015 with Birmingham City). Shades. #LEEEVE— OptaJoe (@OptaJoe) August 21, 2021 Crystal Palace, sem Patrick Vieira tók við af Roy Hodgson í sumar, náði ekki einni marktilraun á rammann er liðið gerði markalaust jafntefli við nýliða Brentford á Selhurst Park í Lundúnum. Palace fékk þar með sitt fyrsta stig í deildinni en Brentford er með fjögur stig eftir sigur á Arsenal síðustu helgi.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira