Skiptu á strikamerkjum til að greiða tvö þúsund fyrir vörur að andvirði sjötíu þúsund Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2021 14:09 Verslun Ikea í Garðabæ. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt erlend hjón í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stolið vörum úr Ikea með því að hafa tekið strikamerki af ódýrari vörum og sett á dýrari vörur. Dómur í málinu féll í júlí en hjónum var gefið að sök að hafa, í félagi, afgreitt sjálf sig um sex vörur að andvirði 73.545 krónur á sjálfsafgreiðslukassa í verslun Ikea að Kauptúni í Garðabæ, í desember árið 2019. Um var að ræða tvo dýra lampa og fjórar aðrar ódýrari vörur. Var hjónum gefið að sök að hafa nýtt sér strikamerki af öðrum vörum, nánar tiltekið fimm axlahlífum, einu viskustykki og einni pönnu, til þess að greiða aðeins 2.315 krónur fyrir vörurnar sem áttu að kosta rúmar 73 þúsund krónur. Svipar aðferðinni sem hjónin beittu við þjófnaðinn við þeirri aðferð sem var notuð í Ikea-málinu svokallaða árið 2013, þar sem nokkrum einstaklingar var gefið að sök að hafa fært strikamerki af ódýrari vörum yfir á dýrari vörur. Hjónin voru einnig ákærð fyrir að hafa stolið sex pakkningum af nautakjöti úr verslun Nettó við Fiskislóð í Reykjavík, að verðmæti 28.083 krónum. Hjónin voru ekki viðstödd meðferð málsins fyrir Héraðsdómi. Höfðu þau ekki boðað forföll og nýtti dómari því sér heimild í lögum til að dæma í málinu að þeim fjarstöddum. Voru þau bæði dæmd í 30 daga fangelsi, sem fellur niður haldi hjónin skilorð í tvö ár. IKEA Dómsmál Verslun Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Dómur í málinu féll í júlí en hjónum var gefið að sök að hafa, í félagi, afgreitt sjálf sig um sex vörur að andvirði 73.545 krónur á sjálfsafgreiðslukassa í verslun Ikea að Kauptúni í Garðabæ, í desember árið 2019. Um var að ræða tvo dýra lampa og fjórar aðrar ódýrari vörur. Var hjónum gefið að sök að hafa nýtt sér strikamerki af öðrum vörum, nánar tiltekið fimm axlahlífum, einu viskustykki og einni pönnu, til þess að greiða aðeins 2.315 krónur fyrir vörurnar sem áttu að kosta rúmar 73 þúsund krónur. Svipar aðferðinni sem hjónin beittu við þjófnaðinn við þeirri aðferð sem var notuð í Ikea-málinu svokallaða árið 2013, þar sem nokkrum einstaklingar var gefið að sök að hafa fært strikamerki af ódýrari vörum yfir á dýrari vörur. Hjónin voru einnig ákærð fyrir að hafa stolið sex pakkningum af nautakjöti úr verslun Nettó við Fiskislóð í Reykjavík, að verðmæti 28.083 krónum. Hjónin voru ekki viðstödd meðferð málsins fyrir Héraðsdómi. Höfðu þau ekki boðað forföll og nýtti dómari því sér heimild í lögum til að dæma í málinu að þeim fjarstöddum. Voru þau bæði dæmd í 30 daga fangelsi, sem fellur niður haldi hjónin skilorð í tvö ár.
IKEA Dómsmál Verslun Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira