Nýnemavígsla í skóginum þegar skotum var hleypt af í Dalseli Snorri Másson skrifar 27. ágúst 2021 12:10 Selskógur er um kílómetra í loftlínu frá Dalseli. Visit Egilsstaðir Á sama tíma og skotum var hleypt af á Egilsstöðum í gær voru nýnemar við Menntaskólann á Egilsstöðum staddir á nýnemavígslu í Selskógi skammt frá. Sumir þeirra töldu sig heyra þegar skotum var hleypt af. Selskógur er um kílómetra frá Dalseli á Egilsstöðum og nýnemarnir voru þar staddir í myrkrinu í gær. Árni Ólason skólastjóri var einnig staddur í skóginum, en telur fólk ekki hafa áttað sig á því hvað væri um að vera fyrr en eftir á. „Menn heyrðu einhver hljóð en tengdu þetta ekki við skothvelli endilega. En með samfélagsmiðlum sáu menn þarna undir hvað var að ske í raun og veru. Menn flýttu sér meira en venjulega út úr skóginum,“ sagði Árni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Árni segir nemendur og íbúa misslegna yfir atburðinum. Margir séu einfaldlega enn að reyna að kaupa þetta. „Þetta er ótrúleg tímalína. Við gerum þennan hlut einu sinni á ári, en svo gerist eitthvað svona á Egilsstöðum kannski á þrjú hundruð ára fresti. Svo liggur þetta svona nálægt í tíma. Það er auðvitað bara tilviljun. En þetta var óheppilegt, gríðarlega. Fyrir utan hversu sorglegt þetta er.“ Fjöldahjálparstöð var opnuð fyrir íbúa hverfisins í gær og leituðu nokkrir þar ásjár viðbragðsaðila. „Við erum náttúrulega búin að taka fund með nemendum fórum yfir atburðarásina og tímalínuna. Við buðum nemendum upp á aðstoð fyrir þá sem það vildu og þáðu, þannig að það var bara mjög góður fundur sem var haldinn hérna í morgun.“ Múlaþing Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Skotinn af lögreglu á Egilsstöðum Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Selskógur er um kílómetra frá Dalseli á Egilsstöðum og nýnemarnir voru þar staddir í myrkrinu í gær. Árni Ólason skólastjóri var einnig staddur í skóginum, en telur fólk ekki hafa áttað sig á því hvað væri um að vera fyrr en eftir á. „Menn heyrðu einhver hljóð en tengdu þetta ekki við skothvelli endilega. En með samfélagsmiðlum sáu menn þarna undir hvað var að ske í raun og veru. Menn flýttu sér meira en venjulega út úr skóginum,“ sagði Árni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Árni segir nemendur og íbúa misslegna yfir atburðinum. Margir séu einfaldlega enn að reyna að kaupa þetta. „Þetta er ótrúleg tímalína. Við gerum þennan hlut einu sinni á ári, en svo gerist eitthvað svona á Egilsstöðum kannski á þrjú hundruð ára fresti. Svo liggur þetta svona nálægt í tíma. Það er auðvitað bara tilviljun. En þetta var óheppilegt, gríðarlega. Fyrir utan hversu sorglegt þetta er.“ Fjöldahjálparstöð var opnuð fyrir íbúa hverfisins í gær og leituðu nokkrir þar ásjár viðbragðsaðila. „Við erum náttúrulega búin að taka fund með nemendum fórum yfir atburðarásina og tímalínuna. Við buðum nemendum upp á aðstoð fyrir þá sem það vildu og þáðu, þannig að það var bara mjög góður fundur sem var haldinn hérna í morgun.“
Múlaþing Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Skotinn af lögreglu á Egilsstöðum Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira