Heilinn bakvið innkaup og sölur Liverpool á leið frá félaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 11:00 Michael Edwards ásamt Jurgen Klopp og Mike Gordon. Liverpool FC/Getty Images Michael Edwards er einn af þessum mönnum sem hefur veruleg áhrif en er í raun aldrei í sviðsljósinu. Edwards hefur spilað stóra rullu í árangri Liverpool undanfarin misseri en er nú á leið frá félaginu. Vísir fjallaði um Edwards sumarið 2020 en þá vissi nánast enginn hver hann var. Hann hefur aðeins komið út úr skugganum síðan þá enda erfitt að vera eingöngu á bakvið tjöldin þegar þú spilar stóra rullu hjá félagi á borð við Liverpool. Edwards spilaði til að mynda stórt hlutverk í ákvörðun Liverpool að ráða Jürgen Klopp sem þjálfara á sínum tíma. Einnig á hann stóran þátt í því að félagið festi kaup á leikmönnum á borð við Mohamed Salah, Roberto Firmino, Sadio Mané, Alisson og Virgil van Dijk. Þá er hann einnig maðurinn bakvið sölu Philippe Coutinho til Barcelona og ástæða þess að Bournemouth eyddi tugum milljónum punda í Jordan Ibe, Brad Smith og Dominic Solanke. Samningur Edwards rennur út næsta sumar og ku hann hafa sagt forráðamönnum félagsins að hann ætli sér ekki að endurnýja samning sinn. Viðræður eru þó enn í gangi en eftir tíu ár hjá félaginu virðist sem Edwards ætli að láta þetta gott heita. Enski boltinn Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Fleiri fréttir „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Sjá meira
Vísir fjallaði um Edwards sumarið 2020 en þá vissi nánast enginn hver hann var. Hann hefur aðeins komið út úr skugganum síðan þá enda erfitt að vera eingöngu á bakvið tjöldin þegar þú spilar stóra rullu hjá félagi á borð við Liverpool. Edwards spilaði til að mynda stórt hlutverk í ákvörðun Liverpool að ráða Jürgen Klopp sem þjálfara á sínum tíma. Einnig á hann stóran þátt í því að félagið festi kaup á leikmönnum á borð við Mohamed Salah, Roberto Firmino, Sadio Mané, Alisson og Virgil van Dijk. Þá er hann einnig maðurinn bakvið sölu Philippe Coutinho til Barcelona og ástæða þess að Bournemouth eyddi tugum milljónum punda í Jordan Ibe, Brad Smith og Dominic Solanke. Samningur Edwards rennur út næsta sumar og ku hann hafa sagt forráðamönnum félagsins að hann ætli sér ekki að endurnýja samning sinn. Viðræður eru þó enn í gangi en eftir tíu ár hjá félaginu virðist sem Edwards ætli að láta þetta gott heita.
Enski boltinn Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Fleiri fréttir „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Sjá meira