Sjáðu nýja stiklu úr James Bond myndinni sem beðið hefur verið eftir Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 14:07 Leikarinn Daniel Craig fer með hlutverk James Bond í sjötta og síðasta sinn. Í dag var birt glæný stikla úr nýjustu kvikmyndinni um útsendarann James Bond. Myndin verður loksins frumsýnd nú í haust eftir vægast sagt langa bið. Frumsýningu hefur verið frestað þó nokkrum sinnum vegna Covid-19. Kvikmyndin sem ber nafnið No Time to Die er sú 25. í röðinni. Þetta verður í sjötta og síðasta sinn sem leikarinn Daniel Craig mun fara með hlutverk Bonds. Upphaflega átti myndin að vera frumsýn í apríl á síðasta ári en vegna heimsfaraldurs var frumsýningunni frestað fram í nóvember. Síðan þá hefur frumsýningunni verið frestað nokkrum sinnum til viðbótar en kvikmyndin mun loksins líta dagsins ljós nú í október. Ný stikla birtist á YouTube rás James Bond myndanna fyrr í dag en var fjarlægð skömmu síðar. Stiklan er þó komin í dreifingu á netinu og hana má sjá hér að neðan. Í myndinni er Bond skyndilega kallaður í verkefni eftir að vinur hans hjá CIA, Felix Leiter, biður hann um aðstoð. Verkefnið snýr að því að bjarga vísindamanni sem var rænt og verður verkefnið mun hættulegra en talið var í fyrstu. Leikkonan Lashana Lynch fer með hlutverk útsendara bresku krúnunnar 007 þar sem Bond sjálfur er ekki starfandi útsendari og hefur fram að verkefninu notið lífsins á Jamaíka. Aðrir leikarar eru þau Rami Malek, Ralph Fiennes, Christoph Waltz, Ana de Armas og Naomie Harris. Hér að neðan má heyra Daniel Craig tala um hvernig líf hans hefur breyst síðan hann fór fyrst með hlutverk Bonds í myndinni Casino Royal fyrir fimmtán árum síðan. James Bond Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýju Bond-myndinni enn frestað Frumsýningu á nýju myndinni um njósnara hinnar hátignar James Bond, No Time to Die, hefur enn á ný verið frestað. Aðstandendur myndarinnar tilkynntu í nótt að nýr frumsýningardagur sé 8. október næsta haust. 22. janúar 2021 08:47 Fresta Bond-myndinni til næsta árs Frumsýning nýjustu James Bond-myndarinnar, No Time to Die, hefur verið frestað til næsta árs. 2. október 2020 20:43 Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag. 1. október 2020 20:00 Gefa út aðra stiklu úr nýjustu James Bond myndinni vegna seinkunar á frumsýningu Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. 3. september 2020 12:26 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Kvikmyndin sem ber nafnið No Time to Die er sú 25. í röðinni. Þetta verður í sjötta og síðasta sinn sem leikarinn Daniel Craig mun fara með hlutverk Bonds. Upphaflega átti myndin að vera frumsýn í apríl á síðasta ári en vegna heimsfaraldurs var frumsýningunni frestað fram í nóvember. Síðan þá hefur frumsýningunni verið frestað nokkrum sinnum til viðbótar en kvikmyndin mun loksins líta dagsins ljós nú í október. Ný stikla birtist á YouTube rás James Bond myndanna fyrr í dag en var fjarlægð skömmu síðar. Stiklan er þó komin í dreifingu á netinu og hana má sjá hér að neðan. Í myndinni er Bond skyndilega kallaður í verkefni eftir að vinur hans hjá CIA, Felix Leiter, biður hann um aðstoð. Verkefnið snýr að því að bjarga vísindamanni sem var rænt og verður verkefnið mun hættulegra en talið var í fyrstu. Leikkonan Lashana Lynch fer með hlutverk útsendara bresku krúnunnar 007 þar sem Bond sjálfur er ekki starfandi útsendari og hefur fram að verkefninu notið lífsins á Jamaíka. Aðrir leikarar eru þau Rami Malek, Ralph Fiennes, Christoph Waltz, Ana de Armas og Naomie Harris. Hér að neðan má heyra Daniel Craig tala um hvernig líf hans hefur breyst síðan hann fór fyrst með hlutverk Bonds í myndinni Casino Royal fyrir fimmtán árum síðan.
James Bond Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýju Bond-myndinni enn frestað Frumsýningu á nýju myndinni um njósnara hinnar hátignar James Bond, No Time to Die, hefur enn á ný verið frestað. Aðstandendur myndarinnar tilkynntu í nótt að nýr frumsýningardagur sé 8. október næsta haust. 22. janúar 2021 08:47 Fresta Bond-myndinni til næsta árs Frumsýning nýjustu James Bond-myndarinnar, No Time to Die, hefur verið frestað til næsta árs. 2. október 2020 20:43 Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag. 1. október 2020 20:00 Gefa út aðra stiklu úr nýjustu James Bond myndinni vegna seinkunar á frumsýningu Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. 3. september 2020 12:26 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Nýju Bond-myndinni enn frestað Frumsýningu á nýju myndinni um njósnara hinnar hátignar James Bond, No Time to Die, hefur enn á ný verið frestað. Aðstandendur myndarinnar tilkynntu í nótt að nýr frumsýningardagur sé 8. október næsta haust. 22. janúar 2021 08:47
Fresta Bond-myndinni til næsta árs Frumsýning nýjustu James Bond-myndarinnar, No Time to Die, hefur verið frestað til næsta árs. 2. október 2020 20:43
Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag. 1. október 2020 20:00
Gefa út aðra stiklu úr nýjustu James Bond myndinni vegna seinkunar á frumsýningu Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. 3. september 2020 12:26