United sækir um undanþágu fyrir Ronaldo Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2021 17:31 Ronaldo er þessa dagana með portúgalska landsliðinu fyrir komandi landsleiki. Hann hittir liðsfélaga sína eftir landsleikjahléið en óvíst er hvaða treyjunúmer hann mun bera. Pedro Fiúza/NurPhoto via Getty Images Enska fótboltafélagið Manchester United hefur sótt um undanþágu til ensku úrvalsdeildarinnar svo stjarnan Cristiano Ronaldo, sem gekk í raðir félagsins í gær, geti borið sína frægu sjöu á bakinu. Ronaldo bar sjöuna hjá United er hann lék með félaginu milli 2003 og 2009. Hann tók þá við treyjunni af David Beckham sem gekk í raðir Real Madrid á Spáni sama sumar, 2003. Ronaldo fór sömu leið, til Real Madrid sumarið 2009, og hafa þónokkrir leikmenn borið sjöuna síðan með misgóðum árangri. Antonio Valencia skipti aftur í fyrra númer sitt, 25, eftir að hafa átt slakt tímabil í sjöunni, Ángel Di María hefur leikið betur með öðrum félögum á sínum ferli en á stuttu stoppi sínu í Manchester-borg og sömu sögu er að segja af Hollendingnum Memphis Depay. Edinson Cavani fékk sjöuna þegar hann gekk í raðir félagsins og hefur gengið betur en þeim flestum sem hafa borið töluna síðustu ár, er hann skoraði 17 mörk á síðustu leiktíð. United vill taka treyjunúmerið af honum núna en hafði þegar staðfest lista yfir treyjunúmer fyrr í sumar. Ekki má breyta þeim lista nema með því að fá undanþágu hjá ensku úrvalsdeildinni. Breskir fjölmiðlar greina frá því að United hafi sótt um slíka undanþágu og sú sé nú til skoðunar. Slík undanþága hefur ekki verið samþykkt áður. Gangi það eftir er talið líklegt að Cavani fái treyju númer 21 sem losnaði við skipti Daniels James til Leeds United á lokadegi félagsskiptagluggans í gær. Cavani er jafnan í treyju númer 21 hjá úrúgvæska landsliðinu. Enski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Ronaldo bar sjöuna hjá United er hann lék með félaginu milli 2003 og 2009. Hann tók þá við treyjunni af David Beckham sem gekk í raðir Real Madrid á Spáni sama sumar, 2003. Ronaldo fór sömu leið, til Real Madrid sumarið 2009, og hafa þónokkrir leikmenn borið sjöuna síðan með misgóðum árangri. Antonio Valencia skipti aftur í fyrra númer sitt, 25, eftir að hafa átt slakt tímabil í sjöunni, Ángel Di María hefur leikið betur með öðrum félögum á sínum ferli en á stuttu stoppi sínu í Manchester-borg og sömu sögu er að segja af Hollendingnum Memphis Depay. Edinson Cavani fékk sjöuna þegar hann gekk í raðir félagsins og hefur gengið betur en þeim flestum sem hafa borið töluna síðustu ár, er hann skoraði 17 mörk á síðustu leiktíð. United vill taka treyjunúmerið af honum núna en hafði þegar staðfest lista yfir treyjunúmer fyrr í sumar. Ekki má breyta þeim lista nema með því að fá undanþágu hjá ensku úrvalsdeildinni. Breskir fjölmiðlar greina frá því að United hafi sótt um slíka undanþágu og sú sé nú til skoðunar. Slík undanþága hefur ekki verið samþykkt áður. Gangi það eftir er talið líklegt að Cavani fái treyju númer 21 sem losnaði við skipti Daniels James til Leeds United á lokadegi félagsskiptagluggans í gær. Cavani er jafnan í treyju númer 21 hjá úrúgvæska landsliðinu.
Enski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira