Sjóðheitt útgáfuboð fyrir vinsælustu bók landsins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. september 2021 17:30 Bergrún Íris Sævarsdóttir gaf á dögunum út bókina Kennarinn sem kveikti í. Barnabókahöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hélt á dögunum sjóðheitt útgáfuboð tilefni af útgáfu bókarinnar Kennarinn sem kveikti í. Um er að ræða funheita barnabók og var þemað tekið alla leið í fjölmennu boðinu. Bókinn Kennarinn sem kveikti í situr nú í efsta sæti metsölulista Eymundsson og er þar með einnig á listanum yfir mest seldu barnabækur landsins en í öðru sæti barnabókalistans er Ævar Þór Benediktsson með bókina Þín eigin saga: Rauðhetta. Gunnar Helgason situr þar í þriðja sæti með bókina Drottningin sem kunni allt nema... Fyrir útgáfuboðið hafði Bergrún sett mikinn metnað í að föndra hinar ýmsu skreytingar, þar á meðal brunahana til að slökkva þorstann og rjómaslökkvitæki fyrir logandi heita kökuna. Þá las hún upp úr bókinni Kennarinn sem kveikti í á heimasmíðuðu sviði í ekta galla frá slökkviliðinu. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lánaði höfundinum alvöru búning í tilefni dagsins. Súkkulaðikakan sló í gegn sem og rjómasprauturnar sem voru dulbúnar sem lítil slökkvitæki. Hafnfirðingarnir Gunnar Helgason og Bergrún Íris árituðu bækur hvort fyrir annað. Bergrún útbjó lítið svið í garðinum úr pallettum og gömlum spýtum. Gestir gæddu sér á pylsum og kökum í garðinum fyrir utan heimili Bergrúnar. Bæjarlistamennirnir Björk Jakobsdóttir og Bergrún Íris sögðu frá samstarfsverkefni í bígerð. Barnaleikrit sem sett verður upp í Gaflaraleikhúsinu. Þorgerður Erla og Þórey María halda úti hlaðvarpinu Bókaklúbburinn og fengu að lesa bókina áður en hún kom út. Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Súkkulaðikakan sló í gegn sem og rjómasprauturnar sem voru dulbúnar sem lítil slökkvitæki.Myndabásinn sló í gegn og gátu gestir stillt sér upp með slökkvitæki og annan búnað. Nýstofnuð ungliðadeild slökkviliðsins. Löng röð myndaðist eftir árituðum bókum. Bræðurnir Baldur Freyr og Birkir Atli gátu ekki beðið eftir að byrja að lesa.Dagný Dís, Lóa Fatou, María og Snorri stilltu sér upp fyrir myndavélina. Samkvæmislífið Bókmenntir Bókaútgáfa Tengdar fréttir Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast. 28. janúar 2020 20:30 Bergrún Íris handhafi nýrra barnabókaverðlauna Bergrún Íris Sævarsdóttir varð í dag fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur. 24. apríl 2019 15:45 Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. 26. mars 2021 14:58 Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Sjá meira
Bókinn Kennarinn sem kveikti í situr nú í efsta sæti metsölulista Eymundsson og er þar með einnig á listanum yfir mest seldu barnabækur landsins en í öðru sæti barnabókalistans er Ævar Þór Benediktsson með bókina Þín eigin saga: Rauðhetta. Gunnar Helgason situr þar í þriðja sæti með bókina Drottningin sem kunni allt nema... Fyrir útgáfuboðið hafði Bergrún sett mikinn metnað í að föndra hinar ýmsu skreytingar, þar á meðal brunahana til að slökkva þorstann og rjómaslökkvitæki fyrir logandi heita kökuna. Þá las hún upp úr bókinni Kennarinn sem kveikti í á heimasmíðuðu sviði í ekta galla frá slökkviliðinu. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lánaði höfundinum alvöru búning í tilefni dagsins. Súkkulaðikakan sló í gegn sem og rjómasprauturnar sem voru dulbúnar sem lítil slökkvitæki. Hafnfirðingarnir Gunnar Helgason og Bergrún Íris árituðu bækur hvort fyrir annað. Bergrún útbjó lítið svið í garðinum úr pallettum og gömlum spýtum. Gestir gæddu sér á pylsum og kökum í garðinum fyrir utan heimili Bergrúnar. Bæjarlistamennirnir Björk Jakobsdóttir og Bergrún Íris sögðu frá samstarfsverkefni í bígerð. Barnaleikrit sem sett verður upp í Gaflaraleikhúsinu. Þorgerður Erla og Þórey María halda úti hlaðvarpinu Bókaklúbburinn og fengu að lesa bókina áður en hún kom út. Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Súkkulaðikakan sló í gegn sem og rjómasprauturnar sem voru dulbúnar sem lítil slökkvitæki.Myndabásinn sló í gegn og gátu gestir stillt sér upp með slökkvitæki og annan búnað. Nýstofnuð ungliðadeild slökkviliðsins. Löng röð myndaðist eftir árituðum bókum. Bræðurnir Baldur Freyr og Birkir Atli gátu ekki beðið eftir að byrja að lesa.Dagný Dís, Lóa Fatou, María og Snorri stilltu sér upp fyrir myndavélina.
Samkvæmislífið Bókmenntir Bókaútgáfa Tengdar fréttir Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast. 28. janúar 2020 20:30 Bergrún Íris handhafi nýrra barnabókaverðlauna Bergrún Íris Sævarsdóttir varð í dag fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur. 24. apríl 2019 15:45 Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. 26. mars 2021 14:58 Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Sjá meira
Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast. 28. janúar 2020 20:30
Bergrún Íris handhafi nýrra barnabókaverðlauna Bergrún Íris Sævarsdóttir varð í dag fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur. 24. apríl 2019 15:45
Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. 26. mars 2021 14:58