Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni „Það hefur verið lærdómsríkt og krefjandi á stundum, en fyrst og fremst alveg ofboðslega gefandi,“ segir Aldís Eik Arnarsdóttir, verkefnastjóri hjá 66°Norður. Fyrirtækið efndi til viðburðar í Höfuðstöðinni í gær í samstarfi við UN Women á Íslandi. Lífið 5.11.2025 15:50
Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Margt var um manninn á frumsýningu Hamlets í Borgarleikhúsinu síðastliðið föstudagskvöld, þegar eitt frægasta leikverk sögunnar, Hamlet, var sýnt fyrir fullum sal. Lífið 4.11.2025 15:11
Rífandi stemning í Reykjadal Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur tekið upp nýtt nafn og heitir í dag Gló stuðningsfélag. Félagið fagnaði nýju nafni og nýrri ásýnd í Reykjadal í Mosfellsdal síðastliðinn laugardag. Lífið 4.11.2025 12:00
Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki 1.11.2025 08:24
Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Þakklæti sveif yfir vötnum í Bíó Paradís síðdegis í gær þegar myndin Takk Vigdís var frumsýnd fyrir troðfullum sal. Í myndinni ræðir Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir við fyrrum samstarfsfólk Vigdísar Finnbogadóttur, vini og fjölskyldu um forsetatíð hennar og þrautargönguna að embættinu. Þá rifja fjölmargir Íslendingar upp áhrifarík augnablik sem tengjast Vigdísi. Lífið 24. október 2025 09:21
Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Það var lifandi og glitrandi stemning í Gamlabíói síðastliðið þriðjudagskvöld þegar fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fór. Hin átján ára Lovísa Rut Hlynsdóttir bar sigur úr býtum og er fyrsta stúlkan til að hljóta titilinn Ungfrú Ísland Teen. Lífið 23. október 2025 12:48
Líf, fjör og einmanaleiki Um áttatíu manns á öllum aldri komu saman í vináttuhlaupi í Elliðaárdal á dögunum til að fagna forritinu Clyx, sem nú er aðgengilegt á Íslandi. Forritið miðar að því að hjálpa fólki að tengjast og draga úr einmanaleika. Lífið 22. október 2025 20:00
Heitasta listapar landsins á djamminu Það var tryllt fjör á næturklúbbnum Auto um síðustu helgi en staðurinn fagnaði fjögurra ára afmæli með pomp og prakt. Plötusnúðurinn Daði Ómars þeytti skífum, rísandi stjarnan Alaska tróð upp og ástin var í loftinu. Lífið 21. október 2025 20:00
Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Leikritið Íbúð 10B var frumsýnt fyrir fullum sal áhorfenda á stóra sviði Þjóðleikhússins síðastliðið fimmtudagskvöld. Verkið er eftir Ólaf Jóhann Ólafsson og því leikstýrt af Baltasar Kormáki. Þeir sameina nú krafta sína á nýjan leik eftir velgengni Snertingar. Lífið 21. október 2025 15:31
Hiti í Hringekjunni Margar af aðalpæjum landsins komu saman í vistvænu versluninni Hringekjunni á dögunum til að skála, klæða sig upp og fagna nýju fatalínunni Hring eftir hring. DJ Sóley þeytti skífum og pæjustemningin tók yfir. Tíska og hönnun 21. október 2025 11:32
Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu „Ég er frekar upptekin af því að tala ekki bara um hlutina heldur framkvæma þá,“ segir Marín Magnúsdóttir sem var að senda frá sér sína fyrstu bók, Hera og Gullbrá. Lífið 20. október 2025 14:02
Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Það var líf og fjör á skemmtistaðnum Nínu við Hverfisgötu á miðvikudagskvöld þegar tónlistarmaðurinn Álfgrímur Aðalsteinsson hélt frumsýningarpartý í tilefni af útgáfu fyrsta tónlistarmyndbands síns, við lagið „Hjartað slær eitt“. Tónlist 17. október 2025 14:23
Trylltust við taktinn í barokkbúningum Færri komust að en vildu á næturklúbbnum Auto síðastliðinn laugardag þegar tónleikarnir Barokk á klúbbnum fóru fram í annað sinn. Þakið ætlaði að rifna af þegar helstu slagarar barokk tímabilsins 1600-1750 voru fluttir í raftónlistarbúningi. Menning 14. október 2025 16:02
Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Það var líf og fjör á Tapas Barnum síðastliðið miðvikudagskvöld þegar staðurinn fagnaði tuttugu og fimm ára afmæli sínu með glæsilegri veislu. Lifandi tónlist, sangríur og dansandi senjorítur settu suðrænan svip á kvöldið. Lífið 13. október 2025 13:51
Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Hjónin Gylfi Björnsson og Anna Þóra Björnsdóttir héldu glæsilega tónlistarveislu í Háskólabíói síðastliðið mánudagskvöld í tilefni 30 ára afmælis gleraugnaverslunarinnar Sjáðu. Lífið 9. október 2025 13:46
Kossaflens á klúbbnum Það var brjálað fjör á næturklúbbnum Auto á dögunum þegar rapparinn Birnir stóð fyrir eftirpartýi eftir stórtónleika sína í Laugardalshöll. Ofurskvísur, áhrifavaldar, stjörnmálafólk og aðrar stjörnur komu saman og stigu trylltan dans. Lífið 6. október 2025 20:00
Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Þakið var við það að rifna af Laugardalshöllinni á laugardagskvöld þegar ofur danssveitin GusGus tryllti lýðinn með tvennum tónleikum og uppselt var á báða. Tónlist 6. október 2025 11:31
Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Fólk úr atvinnulífinu lagði leið sína í Silfurberg í Hörpu í gær þar sem Ársfundur atvinnulífsins fór fram. Viðskipti innlent 3. október 2025 21:00
Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Samheldni og kvenorka einkenndi ráðstefnuna Konur sem breyttu leiknum, sem haldin var á Hótel Edition á dögunum. Markmið ráðstefnunnar var að veita þátttakendum innblástur, efla tengslanet þeirra og gefa þeim aukinn kraft til að láta eigin drauma rætast. Salurinn var fullsetinn og komust færri að en vildu. Lífið 3. október 2025 15:02
„Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ Kvenorkan var við völd þegar glæsilegur hópur kvenna fjölmenntu í sérstöku Leggönguboði á Hafnartorgi á dögunum. Það var góðgerðarfélagið Lífskraftur og 66°Norður sem sameinuðu krafta sína og stóðu fyrir viðburðinum í tilefni nýs átaks sem miðar að því að útrýma leghálskrabbameini á Íslandi. Lífið 3. október 2025 13:00
Það var bannað að hlæja á Kjarval Það var líf, fjör og hlátrarsköll á Vinnustofu Kjarvals í gærkvöldi þegar forsýning á annarri þáttaröð af Bannað að hlæja fór fram. Fyrsta þáttaröðin kom út síðasta vetur og vakti mikla lukku. Lífið 2. október 2025 15:26
Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Það var margt um manninn á Vinnustofu Kjarval í gærkvöldi þar sem fram fór glæsilegt frumsýningarboð og hulunni var svipt af samstarfi Bang&Olufsen og listamannsins Ella Egilsson Fox. Kynnt var sérútgáfa af Beosound A9 hátalaranum með verki eftir listamanninn en aðeins voru framleidd 50 númeruð og árituð eintök (1/50–50/50). Lífið 26. september 2025 21:00
Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Um tvöhundruð konur úr ólíkum áttum samfélagsins komu saman í Sykursalnum síðastliðinn fimmtudag þegar Auðnast hélt kvennaboð undir yfirskriftinni „Hvernig hugar þú að þínu sálræna öryggi?“ Markmiðið var að virkja sameiningarkraft kvenna, styrkja tengsl og kitla hláturtaugarnar. Lífið 23. september 2025 12:50
Söguleg rappveisla í Laugardalnum Það hefur vart farið fram hjá fólki að rapparinn Birnir stóð fyrir stórtónleikum í Laugardalshöll síðastliðinn laugardag. Það var uppselt á viðburðinn og flest allar heitustu stjörnur landsins tróðu þar upp. Tónlist 23. september 2025 10:37
Enginn að rífast í partýi á Prikinu Það var líf og fjör á Prikinu síðastliðinn laugardag þegar tónlistarfólkið Kolbrún Óskarsdóttir og Hrannar Ólafsson, betur þekkt sem Kusk og Óviti, fögnuðu splunkunýrri plötu með útgáfutónleikum og almennilegu djammi. Lífið 22. september 2025 15:04