Undankeppni HM - Danir og Norðmenn skoruðu fimm Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. september 2021 21:18 Erling Haaland skoraði þrennu í kvöld EPA-EFE/LISE ASERUD Undankeppni Evrópu fyrir HM 2022 í Katar hélt áfram í kvöld en leikið var í fimm riðlum. Flestar Norðurlandaþjóðirnar voru í miklu stuði en Danir, Norðmenn og Færeyingar skiluðu öll þremur stigum í hús. Í A riðli mættust Aserbaijan og Portúgal þar sem Portúgal vann þægilegan 0-3 sigur með mörkum frá Bernando Silva, Andre Silva og Diego Jota. Þá gerðu Írar vel og náðu jafntefli við Serbíu. Portúgalir eru efstir í riðlinum með 13 stig en Serbar eru með 11. Í D riðli gerðu Bosnía og Kasakstan 2-2 jafntefli þar sem Miralem Pjanic lagði upp og skoraði. Í hinum leiknum sem fram fór í kvöld unnu Frakkar 2-0 sigur á Finnum þar sem Antoine Griezmann skoraði bæði mörk Frakka. Frakkar eru efstir í riðlinum sem stendur með 12 stig þrátt fyrir nokkurt bras í undanförnum leikjum. Í F riðli unnu Skotar góðan sigur Austurríki 0-1 á útivelli. Danir unnu svo Ísrael 5-0 á Parken, en sigurganga Dana hefur verið með hálfgerðum ólíkindum. Þeir eru með fullt hús stiga og langefstir í riðlinum með 18 stig eftir sex leiki. Þeir hafa skorað 22 mörk sjálfir og ekki fengið á sig eitt einasta. Þvílík frammistaða. Þá fengu Færeyingar lið Moldóvu í heimsókn og unnu frábæran heimasigur, 2-1. Cornelius skoraði í lokinEPA-EFE/Mads Claus Rasmussen Í G riðli gerðu Svartfjallaland og Lettland 0-0 jafntefli og Hollendingar burstuðu Tyrki með sex mörkum gegn engu. Erling Haaland var svo í miklu stuði fyrir Norðmenn og setti þrennu í 5-1 sigri. Norðmenn og Holland eru bæði með 13 stig eftir sex leiki og Tyrkir eru með 11. Í H riðli sigruðu Króatar lið Slóvena nokkuð þægilega 3-0 og Rússar báru sigurorð af Maltverjum 2-0. Þá sigruðu Slóvakar lið Kýpur 2-0. HM 2022 í Katar Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Í A riðli mættust Aserbaijan og Portúgal þar sem Portúgal vann þægilegan 0-3 sigur með mörkum frá Bernando Silva, Andre Silva og Diego Jota. Þá gerðu Írar vel og náðu jafntefli við Serbíu. Portúgalir eru efstir í riðlinum með 13 stig en Serbar eru með 11. Í D riðli gerðu Bosnía og Kasakstan 2-2 jafntefli þar sem Miralem Pjanic lagði upp og skoraði. Í hinum leiknum sem fram fór í kvöld unnu Frakkar 2-0 sigur á Finnum þar sem Antoine Griezmann skoraði bæði mörk Frakka. Frakkar eru efstir í riðlinum sem stendur með 12 stig þrátt fyrir nokkurt bras í undanförnum leikjum. Í F riðli unnu Skotar góðan sigur Austurríki 0-1 á útivelli. Danir unnu svo Ísrael 5-0 á Parken, en sigurganga Dana hefur verið með hálfgerðum ólíkindum. Þeir eru með fullt hús stiga og langefstir í riðlinum með 18 stig eftir sex leiki. Þeir hafa skorað 22 mörk sjálfir og ekki fengið á sig eitt einasta. Þvílík frammistaða. Þá fengu Færeyingar lið Moldóvu í heimsókn og unnu frábæran heimasigur, 2-1. Cornelius skoraði í lokinEPA-EFE/Mads Claus Rasmussen Í G riðli gerðu Svartfjallaland og Lettland 0-0 jafntefli og Hollendingar burstuðu Tyrki með sex mörkum gegn engu. Erling Haaland var svo í miklu stuði fyrir Norðmenn og setti þrennu í 5-1 sigri. Norðmenn og Holland eru bæði með 13 stig eftir sex leiki og Tyrkir eru með 11. Í H riðli sigruðu Króatar lið Slóvena nokkuð þægilega 3-0 og Rússar báru sigurorð af Maltverjum 2-0. Þá sigruðu Slóvakar lið Kýpur 2-0.
HM 2022 í Katar Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira