Suður Ameríkumennirnir fá að spila um helgina Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 13:00 Roberto Firmino fær að vera með um helgina EPA-EFE/PETER POWELL Knattspyrnusambönd Suður Ameríkulandanna Brasilíu, Chile, Paragvæ og Mexíkó hafa ákveðið að draga til baka kröfur um að leikmennirnir sem mættu ekki í landsleiki á dögunum fái ekki spila í Ensku Úrvalsdeildinni um helgina. Hefðu knattspyrnusamböndin haldið kvörtununum til streitu hefðu reglur FIFA um mætingu í landsleiki þýtt að mikilvægir leikmenn hefðu ekki fengið að spila. Ástæða þess að sum félagslið héldu leikmönnunum hjá sér er sú að strangar reglur um sóttkví milli sumra landa hefðu kostað langa fjarveru frá liðinu og æfingum. Samkvæmt reglum FIFA hefðu samböndin getað krafist fimm daga banns vegna fjarveru í landsleikjum. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út tilkynningu og lýst yfir ánægju sinni með ákvörðun knattspyrnusambandana í Suður Ameríku. Talsmenn FIFA sögðu að ákvörðunin sýndi samstarfsvilja og sanngirni og bættu því við að áfram yrði leitað að lausnum á meðan heimsfaraldur Kórónuveiru gerði ferðalög milli landa erfiðari. Leikmennirnir sem munu fá að spila um helgina eru: Alisson, Fabinho, Roberto Firmino (Liverpool) Ederson og Gabriel Jesus (Manchester City) Thiago Silva (Chelsea) Raphinha (Leeds) Fred (Manchester United) Miguel Almiron (Newcastle) Raul Jimenez (Wolves) Francisco Sierralta (Watford) Ben Brereton (Blackburn) Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sjá meira
Hefðu knattspyrnusamböndin haldið kvörtununum til streitu hefðu reglur FIFA um mætingu í landsleiki þýtt að mikilvægir leikmenn hefðu ekki fengið að spila. Ástæða þess að sum félagslið héldu leikmönnunum hjá sér er sú að strangar reglur um sóttkví milli sumra landa hefðu kostað langa fjarveru frá liðinu og æfingum. Samkvæmt reglum FIFA hefðu samböndin getað krafist fimm daga banns vegna fjarveru í landsleikjum. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út tilkynningu og lýst yfir ánægju sinni með ákvörðun knattspyrnusambandana í Suður Ameríku. Talsmenn FIFA sögðu að ákvörðunin sýndi samstarfsvilja og sanngirni og bættu því við að áfram yrði leitað að lausnum á meðan heimsfaraldur Kórónuveiru gerði ferðalög milli landa erfiðari. Leikmennirnir sem munu fá að spila um helgina eru: Alisson, Fabinho, Roberto Firmino (Liverpool) Ederson og Gabriel Jesus (Manchester City) Thiago Silva (Chelsea) Raphinha (Leeds) Fred (Manchester United) Miguel Almiron (Newcastle) Raul Jimenez (Wolves) Francisco Sierralta (Watford) Ben Brereton (Blackburn)
Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sjá meira