Solskjær: Allir nýliðar þurfa að kynna sig fyrir liðinu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 18:24 Ronaldo og Solskjær EPA-EFE/PETER POWELL Ola Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United var mjög sáttur í leikslok eftir 4-1 sigur hans manna á Newcastle í dag. Cristiano Ronaldo byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Manchester United í tólf ár. Þjálfarinn sagði aðspurður í viðtali eftir leik um framlag Ronaldo að það hefði ekkert komið honum á óvart. „Hann einfaldlega gerir það sem hann gerir, undirbýr sig rétt og kemur öllum öðrum í liðinu í rétt hugarástand. Hann gerir gríðarlegar kröfur en stendur sjálfur undir þeim kröfum sem hann setur á aðra. Hann er miskunarlaus markaskorari sem áttar sig alltaf á því hvenær er möguleiki á að koma boltanum í netið.“ Dream big kids pic.twitter.com/0E1Ot7WNom— Jesse Lingard (@JesseLingard) September 11, 2021 Þjálfarinn minntist á að Ronaldo væri í raun nýr leikmaður hjá liðinu og þurfi þess vegna að gera það sem aðrir nýir menn þurfa að gera. „Það er hefð hjá mér að nýir menn þurfa að standa upp og kynna sig fyrir hinum í liðinu. Það er alltaf þannig að nýir leikmenn þurfa að kynna sig fyrir liðinu. Kannski vissu ekki allir hvað hann hét. Hann var fljótur að minna á sig á vellinum samt, hann skilaði sínu.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Leik lokið: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Sjá meira
Þjálfarinn sagði aðspurður í viðtali eftir leik um framlag Ronaldo að það hefði ekkert komið honum á óvart. „Hann einfaldlega gerir það sem hann gerir, undirbýr sig rétt og kemur öllum öðrum í liðinu í rétt hugarástand. Hann gerir gríðarlegar kröfur en stendur sjálfur undir þeim kröfum sem hann setur á aðra. Hann er miskunarlaus markaskorari sem áttar sig alltaf á því hvenær er möguleiki á að koma boltanum í netið.“ Dream big kids pic.twitter.com/0E1Ot7WNom— Jesse Lingard (@JesseLingard) September 11, 2021 Þjálfarinn minntist á að Ronaldo væri í raun nýr leikmaður hjá liðinu og þurfi þess vegna að gera það sem aðrir nýir menn þurfa að gera. „Það er hefð hjá mér að nýir menn þurfa að standa upp og kynna sig fyrir hinum í liðinu. Það er alltaf þannig að nýir leikmenn þurfa að kynna sig fyrir liðinu. Kannski vissu ekki allir hvað hann hét. Hann var fljótur að minna á sig á vellinum samt, hann skilaði sínu.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Leik lokið: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Sjá meira