Leðurklædd Madonna opnaði MTV verðlaunahátíðina í nótt Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. september 2021 11:01 Drottning poppsins, Madonna, hefur engu gleymt. Það er ekki að sjá að hún hafi verið að fagna 63 ára afmæli sínu í síðasta mánuði. Getty/Theo Wargo MTV VMA (Video music awards) hátíðin fór fram með pompi og prakt í New York í nótt. MTV sjónvarpsstöðin fagnar 40 ára afmæli sínu í ár og voru allar helstu stjörnur úr tónlistarheiminum samankomnar til þess að uppskera eða samgleðjast. Söngkonan Doja Cat var kynnir kvöldsins. Söngkonan Madonna setti hátíðina við mikinn fögnuð áhorfenda. Þegar hún mætti á svið var hún klædd í ljósan rykfrakka og má segja á áhorfendur hafi tryllst þegar söngkonan fór úr frakkanum. Undir honum var hin 63 ára gamla söngkona klædd í leðursamfellu, netasokkabuxur og háa hæla og þótti hin glæsilegasta. OMG MADONNA????!!!!! #VMAs pic.twitter.com/v4Nhic8l4t— Carson on a Dance Floor (@XPressCarson) September 13, 2021 Ed Sheeran var með frábæran flutning á glænýju lagi sínu Shivers. Lagið hans Bad Habits var meðal annars tilnefnt sem lag sumarsins og myndband ársins. Leikkonan Megan Fox mætti með kærastanum, tónlistarmanninum Colson Baker, betur þekktur sem Machine Gun Kelly. Hann var tilnefndur fyrir besta „alternative“ myndbandið og stóð uppi sem sigurvegari. LIKE??? Are you KIDDING??? #VMAs pic.twitter.com/EjXcvlaqxE— MTV (@MTV) September 12, 2021 Söngkonan Olivia Rodrigo flutti eitt vinsælasta lag ársins good 4 u en lagið fékk tilnefningu í flokknum besta popplagið. Olivia hlaut þó nokkrar tilnefningar á verðlaunahátíðinni og stóð uppi sem besti nýliðinn, ásamt því að eiga lag ársins drivers licence og eiga Push flutning ársins. Söngkonan Billie Eilish er ein sú vinsælasta í heiminum um þessar mundir. Hún fékk sex tilnefningar á verðlaunahátíðinni meðal annars fyrir besta popplag, lag sumarsins og besta latín lag. Hér má sjá söngkonuna ungu Billie Eilish taka á móti verðlaunum fyrir besta myndband til góðs.Getty/Theo Wargo Myndband ársins Cardi B ft. Megan Thee Stallion - "WAP" DJ Khaled ft. Drake - "POPSTAR" (Starring Justin Bieber) Doja Cat ft. SZA - "Kiss Me More" Ed Sheeran - "Bad Habits" Lil Nas X - "MONTERO (Call Me By Your Name)" The Weeknd - "Save Your Tears" Listamaður ársins Ariana Grande Doja Cat Justin Bieber Megan Thee Stallion Olivia Rodrigo Taylor Swift Lag ársins 24kGoldn ft. iann dior - "Mood" Bruno Mars, Anderson .Paak, Silk Sonic - "Leave The Door Open" BTS - "Dynamite" Cardi B ft. Megan Thee Stallion - "WAP" Dua Lipa - "Levitating" Olivia Rodrigo - "drivers license" Besti nýliðinn 24kGoldn Giveon The Kid LAROI Olivia Rodrigo Polo G Saweetie Push flutningur ársins September 2020: Wallows - "Are You Bored Yet?" October 2020: Ashnikko - "Daisy" November 2020: SAINt JHN - "Gorgeous" December 2020: 24kGoldn - "Coco" January 2021: JC Stewart - "Break My Heart" February 2021: Latto - "Sex Lies" -- RCA Records March 2021: Madison Beer - "Selfish" April 2021: The Kid LAROI - "WITHOUT YOU" May 2021: Olivia Rodrigo - "drivers license" June 2021: girl in red "Serotonin" July 2021: Fousheé - "my slime" August 2021: jxdn --"Think About Me" Besta samstarfið 24kGoldn ft. iann dior - "Mood" Cardi B ft. Megan Thee Stallion - "WAP" Doja Cat ft. SZA - "Kiss Me More" Drake ft. Lil Durk - "Laugh Now Cry Later" Justin Bieber ft. Daniel Caesar, Giveon - "Peaches" Miley Cyrus ft. Dua Lipa - "Prisoner" Besta bandið Blackpink BTS CNCO Foo Fighters Jonas Brothers Maroon 5 Bruno Mars / Anderson .Paak / Silk Sonic Twenty One Pilots Besta popplagið Ariana Grande - "positions" Billie Eilish - "Therefore I Am" BTS -- "Butter" - BIGHIT MUSIC Harry Styles - "Treat People With Kindness" Justin Bieber ft. Daniel Caesar, Giveon - "Peaches" Olivia Rodrigo - "good 4 u" Shawn Mendes - "Wonder" Taylor Swift - "willow" Besta hip-hop lagið Cardi B ft. Megan Thee Stallion - "WAP" Drake ft. Lil Durk - "Laugh Now Cry Later" Lil Baby ft. Megan Thee Stallion - "On Me (remix)" Moneybagg Yo - "Said Sum" Polo G - "RAPSTAR" Travis Scott ft. Young Thug & M.I.A. - "FRANCHISE" Besta rokklagið Evanescence - "Use My Voice" Foo Fighters - "Shame Shame" John Mayer - "Last Train Home" The Killers - "My Own Soul's Warning" Kings Of Leon - "The Bandit" Lenny Kravitz - "Raise Vibration" Besta „alternative“ lagið Bleachers - "Stop Making This Hurt" Glass Animals - "Heat Waves" Imagine Dragons - "Follow You" Machine Gun Kelly ft. Blackbear - "My Ex's Best Friend" Twenty One Pilots - "Shy Away" - Fueled By Ramen WILLOW ft. Travis Barker - "t r a n s p a r e n t s o u l" Besta latín lagið Bad Bunny x Jhay Cortez - "Dákiti" Billie Eilish & ROSALÍA - "Lo Vas A Olvidar" Black Eyed Peas and Shakira - "GIRL LIKE ME" J. Balvin, Dua Lipa, Bad Bunny, Tainy - "UN DIA (ONE DAY)" Karol G - "Bichota" Maluma - "Hawái" Besta R&B lagið Beyoncé, Blue Ivy, SAINt JHN, WizKid - "BROWN SKIN GIRL" Bruno Mars, Anderson .Paak, Silk Sonic - "Leave The Door Open" Chris Brown and Young Thug - "Go Crazy" Giveon - "HEARTBREAK ANNIVERSARY" H.E.R. ft. Chris Brown - "Come Through" SZA - "Good Days" Besta K-Pop lagið (G)I-DLE - "DUMDi DUMDi" BLACKPINK and Selena Gomez - "Ice Cream" BTS - "Butter" Monsta X - "Gambler" SEVENTEEN - "Ready to love" TWICE - "Alcohol-Free" Besta myndbandið til góðs Billie Eilish - "Your Power" Demi Lovato - "Dancing With The Devil" H.E.R. - "Fight For You" Kane Brown - "Worldwide Beautiful" Lil Nas X - "MONTERO (Call Me By Your Name)" Pharrell Williams ft. JAY-Z - "Entrepreneur" Besta leikstjórn Billie Eilish - "Your Power" - Leikstjórn: Billie Eilish DJ Khaled ft. Drake - "POPSTAR (Starring Justin Bieber)" - Leikstjórn: Julien Christian Lutz aka Director X Lil Nas X - "MONTERO (Call Me By Your Name)" - Leikstjórn: Lil Nas X and Tanu Muino Taylor Swift - "willow" - Leikstjórn: Taylor Swift Travis Scott ft. Young Thug & M.I.A - "Franchise" - Leikstjórn: Travis Scott Tyler, The Creator - "LUMBERJACK" - Leikstjórn: Wolf Haley Lista yfir alla verðlaunahafa má finna á vef MTV. Tónlist Bandaríkin Menning Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Söngkonan Madonna setti hátíðina við mikinn fögnuð áhorfenda. Þegar hún mætti á svið var hún klædd í ljósan rykfrakka og má segja á áhorfendur hafi tryllst þegar söngkonan fór úr frakkanum. Undir honum var hin 63 ára gamla söngkona klædd í leðursamfellu, netasokkabuxur og háa hæla og þótti hin glæsilegasta. OMG MADONNA????!!!!! #VMAs pic.twitter.com/v4Nhic8l4t— Carson on a Dance Floor (@XPressCarson) September 13, 2021 Ed Sheeran var með frábæran flutning á glænýju lagi sínu Shivers. Lagið hans Bad Habits var meðal annars tilnefnt sem lag sumarsins og myndband ársins. Leikkonan Megan Fox mætti með kærastanum, tónlistarmanninum Colson Baker, betur þekktur sem Machine Gun Kelly. Hann var tilnefndur fyrir besta „alternative“ myndbandið og stóð uppi sem sigurvegari. LIKE??? Are you KIDDING??? #VMAs pic.twitter.com/EjXcvlaqxE— MTV (@MTV) September 12, 2021 Söngkonan Olivia Rodrigo flutti eitt vinsælasta lag ársins good 4 u en lagið fékk tilnefningu í flokknum besta popplagið. Olivia hlaut þó nokkrar tilnefningar á verðlaunahátíðinni og stóð uppi sem besti nýliðinn, ásamt því að eiga lag ársins drivers licence og eiga Push flutning ársins. Söngkonan Billie Eilish er ein sú vinsælasta í heiminum um þessar mundir. Hún fékk sex tilnefningar á verðlaunahátíðinni meðal annars fyrir besta popplag, lag sumarsins og besta latín lag. Hér má sjá söngkonuna ungu Billie Eilish taka á móti verðlaunum fyrir besta myndband til góðs.Getty/Theo Wargo Myndband ársins Cardi B ft. Megan Thee Stallion - "WAP" DJ Khaled ft. Drake - "POPSTAR" (Starring Justin Bieber) Doja Cat ft. SZA - "Kiss Me More" Ed Sheeran - "Bad Habits" Lil Nas X - "MONTERO (Call Me By Your Name)" The Weeknd - "Save Your Tears" Listamaður ársins Ariana Grande Doja Cat Justin Bieber Megan Thee Stallion Olivia Rodrigo Taylor Swift Lag ársins 24kGoldn ft. iann dior - "Mood" Bruno Mars, Anderson .Paak, Silk Sonic - "Leave The Door Open" BTS - "Dynamite" Cardi B ft. Megan Thee Stallion - "WAP" Dua Lipa - "Levitating" Olivia Rodrigo - "drivers license" Besti nýliðinn 24kGoldn Giveon The Kid LAROI Olivia Rodrigo Polo G Saweetie Push flutningur ársins September 2020: Wallows - "Are You Bored Yet?" October 2020: Ashnikko - "Daisy" November 2020: SAINt JHN - "Gorgeous" December 2020: 24kGoldn - "Coco" January 2021: JC Stewart - "Break My Heart" February 2021: Latto - "Sex Lies" -- RCA Records March 2021: Madison Beer - "Selfish" April 2021: The Kid LAROI - "WITHOUT YOU" May 2021: Olivia Rodrigo - "drivers license" June 2021: girl in red "Serotonin" July 2021: Fousheé - "my slime" August 2021: jxdn --"Think About Me" Besta samstarfið 24kGoldn ft. iann dior - "Mood" Cardi B ft. Megan Thee Stallion - "WAP" Doja Cat ft. SZA - "Kiss Me More" Drake ft. Lil Durk - "Laugh Now Cry Later" Justin Bieber ft. Daniel Caesar, Giveon - "Peaches" Miley Cyrus ft. Dua Lipa - "Prisoner" Besta bandið Blackpink BTS CNCO Foo Fighters Jonas Brothers Maroon 5 Bruno Mars / Anderson .Paak / Silk Sonic Twenty One Pilots Besta popplagið Ariana Grande - "positions" Billie Eilish - "Therefore I Am" BTS -- "Butter" - BIGHIT MUSIC Harry Styles - "Treat People With Kindness" Justin Bieber ft. Daniel Caesar, Giveon - "Peaches" Olivia Rodrigo - "good 4 u" Shawn Mendes - "Wonder" Taylor Swift - "willow" Besta hip-hop lagið Cardi B ft. Megan Thee Stallion - "WAP" Drake ft. Lil Durk - "Laugh Now Cry Later" Lil Baby ft. Megan Thee Stallion - "On Me (remix)" Moneybagg Yo - "Said Sum" Polo G - "RAPSTAR" Travis Scott ft. Young Thug & M.I.A. - "FRANCHISE" Besta rokklagið Evanescence - "Use My Voice" Foo Fighters - "Shame Shame" John Mayer - "Last Train Home" The Killers - "My Own Soul's Warning" Kings Of Leon - "The Bandit" Lenny Kravitz - "Raise Vibration" Besta „alternative“ lagið Bleachers - "Stop Making This Hurt" Glass Animals - "Heat Waves" Imagine Dragons - "Follow You" Machine Gun Kelly ft. Blackbear - "My Ex's Best Friend" Twenty One Pilots - "Shy Away" - Fueled By Ramen WILLOW ft. Travis Barker - "t r a n s p a r e n t s o u l" Besta latín lagið Bad Bunny x Jhay Cortez - "Dákiti" Billie Eilish & ROSALÍA - "Lo Vas A Olvidar" Black Eyed Peas and Shakira - "GIRL LIKE ME" J. Balvin, Dua Lipa, Bad Bunny, Tainy - "UN DIA (ONE DAY)" Karol G - "Bichota" Maluma - "Hawái" Besta R&B lagið Beyoncé, Blue Ivy, SAINt JHN, WizKid - "BROWN SKIN GIRL" Bruno Mars, Anderson .Paak, Silk Sonic - "Leave The Door Open" Chris Brown and Young Thug - "Go Crazy" Giveon - "HEARTBREAK ANNIVERSARY" H.E.R. ft. Chris Brown - "Come Through" SZA - "Good Days" Besta K-Pop lagið (G)I-DLE - "DUMDi DUMDi" BLACKPINK and Selena Gomez - "Ice Cream" BTS - "Butter" Monsta X - "Gambler" SEVENTEEN - "Ready to love" TWICE - "Alcohol-Free" Besta myndbandið til góðs Billie Eilish - "Your Power" Demi Lovato - "Dancing With The Devil" H.E.R. - "Fight For You" Kane Brown - "Worldwide Beautiful" Lil Nas X - "MONTERO (Call Me By Your Name)" Pharrell Williams ft. JAY-Z - "Entrepreneur" Besta leikstjórn Billie Eilish - "Your Power" - Leikstjórn: Billie Eilish DJ Khaled ft. Drake - "POPSTAR (Starring Justin Bieber)" - Leikstjórn: Julien Christian Lutz aka Director X Lil Nas X - "MONTERO (Call Me By Your Name)" - Leikstjórn: Lil Nas X and Tanu Muino Taylor Swift - "willow" - Leikstjórn: Taylor Swift Travis Scott ft. Young Thug & M.I.A - "Franchise" - Leikstjórn: Travis Scott Tyler, The Creator - "LUMBERJACK" - Leikstjórn: Wolf Haley Lista yfir alla verðlaunahafa má finna á vef MTV.
Tónlist Bandaríkin Menning Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira