Stuðningsmenn björguðu ketti eftir afar hátt fall Sindri Sverrisson skrifar 13. september 2021 17:01 Kötturinn missti að lokum takið og féll langt niður. Köttur nokkur á varla fleiri en átta líf eftir, ef svo má segja, eftir að hann féll fram af stúkubrún á leik í bandaríska háskólaruðningnum. Stuðningsmenn björguðu honum með því að láta hann falla á bandaríska fánann. Atvikið átti sér stað á leik Miami háskólans við Appalachian State á laugardagskvöld. Á myndbandi má sjá hvernig kötturinn hékk á efstu svölum stúkunnar á vellinum og missti smám saman takið á þeim. Einn áhorfenda reyndi að teygja sig eftir honum en að lokum missti kötturinn takið og féll langt niður. Sem betur fer voru nokkrir stuðningsmenn búnir að finna nokkurn veginn út hvert kötturinn myndi falla og héldu þar á bandaríska fánanum á milli sín svo þeir gætu gripið köttinn. Það tókst og kötturinn lifði fallið af, við mikinn fögnuð eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Hjónin Craig og Kimberly Cromer áttu samkvæmt frétt NBC stóran þátt í að bjarga kettinum en þau héldu á fánanum: „Það var verið að reyna að grípa köttinn að ofan en það tókst ekki og þau voru að hræða köttinn niður,“ sagði Craig. „Hann hékk þarna í smástund á tveimur loppum, svo annarri, og loks var ég bara: „Guð minn góður, hann er að koma.““ Cromer-hjónin fögnuðu því líkt og aðrir að ekki fór verr og gátu svo einnig fagnað sigri Miami skólans í leiknum. Kettir Dýr Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira
Atvikið átti sér stað á leik Miami háskólans við Appalachian State á laugardagskvöld. Á myndbandi má sjá hvernig kötturinn hékk á efstu svölum stúkunnar á vellinum og missti smám saman takið á þeim. Einn áhorfenda reyndi að teygja sig eftir honum en að lokum missti kötturinn takið og féll langt niður. Sem betur fer voru nokkrir stuðningsmenn búnir að finna nokkurn veginn út hvert kötturinn myndi falla og héldu þar á bandaríska fánanum á milli sín svo þeir gætu gripið köttinn. Það tókst og kötturinn lifði fallið af, við mikinn fögnuð eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Hjónin Craig og Kimberly Cromer áttu samkvæmt frétt NBC stóran þátt í að bjarga kettinum en þau héldu á fánanum: „Það var verið að reyna að grípa köttinn að ofan en það tókst ekki og þau voru að hræða köttinn niður,“ sagði Craig. „Hann hékk þarna í smástund á tveimur loppum, svo annarri, og loks var ég bara: „Guð minn góður, hann er að koma.““ Cromer-hjónin fögnuðu því líkt og aðrir að ekki fór verr og gátu svo einnig fagnað sigri Miami skólans í leiknum.
Kettir Dýr Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira